Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1996, Síða 26

Frjáls verslun - 01.08.1996, Síða 26
stjómarmönnum fyrirtæk- isins hins vegar birtust á víxl í fjölmiðlum. Gagnrýni á breyttar leiðir og tímaáætl- un birtist í lesendabréfum dagblaða og heyrðist í síma- tímum útvarpsstöðva. Rándýr auglýsingaherðferð virtist ætla að kafna í illdeilum og neikvæðri umfjöllun. „Forstjóri SVR átti strax að koma fram, viðurkenna að hnökrar væru á leiðakerfinu og segja að þeir yrðu lagfærð- ir. Það átti að vinna með fólkinu í fyrirtækinu við að laga málin. Ekki að hlaupa til borgarstjóra og ekki að deila við vagnstjórana í fjölmiðlum. Mórallinn virtist á niðurleið. Forstjórinn átti því að fá trúnaðarmennina strax inn til sín til viðræðna og síðan að segja sannleikann um málið. Taka á því. Ekki að fóðra fjölmiðla beint og óbeint á neikvæðum fréttum." GRÓA Á LEITIROSALEG Jón Hákon segir fyrirtæki í Evrópu og Bandaríkjunum undir svona uppákomur búin, enda sé margt óvænt sem geti komið upp í rekstri fyrirtækja: slys, fjárdrættir, óvin- samleg yfirtaka, mótmæli öfgahópa o.fl. Þá séu ótalinn atvinnurógur og lygasögur. „Slík mál fara oft fyrir dóm- stóla og geta dregist mjög á langinn. Það er mjög erfitt að eiga við róg þar sem Gróa á leiti er afar öflug. Hún er rosaleg. En með markvissum aðgerðum má reyna að skýra málin og ná trúnaðarsambandi við fjölmiðla og al- menning. Við höfum boðið tveggja daga námskeið þar sem farið er í þessi mál og þau skýrð með raunhæfum dæmum. Enn eru of fáir sem sýna þessum þætti í rekstrinum skilning. Erlendis eru t.d. öll stóru matvælafyrirtækin með áf- allakeríi, tilbúin komi eitt- hvað upp á. Og það eru ekki bara fyrirtæki sem þurfa á leiðbeiningum að halda held- ur lílra stjómkerfið.“ Sem dæmi um viðbrögð matvælafyrirtækja er stundum nefnt þegar kúar- iðumálið stóð sem hæst í Bretlandi. Þá hafi McDon- ald’s hamborgarakeðjan ákveðið að hætta að nota breskt nautakjöt. Þar hafi menn ekki verið að hugsa um heilsu almennings eða stuðning við aðgerðir stjórnvalda í málinu. Heldur hafi ákvörðunin byggst á umhyggju fyrir eigin vöru- merki. Þar átti ekki að láta afar neikvæða umræðu skaða vörumerki sem varla verður metið til fjár. EKKISTIMPAST VIÐ FJÖLMIÐLA Þetta leiðir hugann að samskiptum við fjölmiðla. Þau eru afar mikilvæg þegar áföll dynja yfir. „Forsvarsmenn fyrirtækja halda stundum að fjölmiðlamenn séu vondir. Gott dæmi um það eru viðbrögð umsjónarmanna hátíðar- innar á Akureyri um verslunarmannahelgina. Það var ekki fjölmiðlum að kenna að mun fleiri komu en von var á og aðstaðan var ekki miðuð við þennan fjölda. Fjölmiðlar gerðu ekki út á sól og blíðu frá árinu áður og þeir ráða engu um veðrið. Menn eiga ekki að stimpast við fjölmiðla heldur vinna með þeim. Með því að koma fram af hreinskilni og leggja öll spilin á borðið geta menn fengið fjölmiðlana í lið með sér. Það getur hver maður séð að það er mun væn- legra. Það er sorglegt að sjá þegar fyrirtæki berja höfðinu við stein og stimpast við fjölmiðla og almenning. Það er aðalatriði að segja allan sannleikann strax og biðjast afsök- unar eða fyrirgefningar ef það á við. Almenningur skilur það. Þetta er margreynt og sannað." GEFA STRAX RÉTTAR UPPLÝSINGAR Fáir hafa meiri reynslu af samskiptum við fjölmiðla „Það hefur komið fyrir að við höfum beinlíns flutt inn í fyrirtæki meðan úrlausn vandamálanna hefur átt sér stað. En svo eru forstjórar hér sem halda að þeir viti allt best og telja að vandamálin komi upp vegna þess að allir séu svo vondir. Þeir trúa því að hlutimir gangi bara yfir og svo verði allt eins og það var. Svo einfalt er þetta bara ekki.“ Deilumar vegna hins nýja leiðakerfis Strætisvagna Reykjavíkur voru í hámæli þegar Frjáls verlsun ræddi við Jón Hákon. Yfirlýsingar frá trúnaðarmönnum vagn- Einar Sigurðsson, aðstoðarmaður forstjóra Flugleiða, segir mikilvægt að gefa nákvæmar og réttar upplýs- ingar hafi eitthvað farið úrskeiðis - grípa inn í áður en neikvæð umfjöllun, eða illt umtal, nái yfirhöndinni. „Ef reynt er að fela eitthvað geta menn verið vissir um að það kemst í hámæli fyrr eða síðar.“ 90 PRÓSENT UMFJÖLLUN „Það kemst alltaf upp fyrr eða síðar ef einhverju er leynt. Það er dapurt að sjá þegar 90 prósent fjölmiðlaumfjöllunar fara í það eina prósent sem reynt var að leyna. “ -Jón Hákon Magnússon 26
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.