Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1996, Qupperneq 44

Frjáls verslun - 01.08.1996, Qupperneq 44
• • W sem eru á matseðli umÞrjáFrakkahjaUlfar . FRUMLEGUR því sambandi mætti nefna ljúffengan kútmaga. Að mínu mati eru bestu réttirnir þeir sem eru á matseðli dagsins. Ekki er lagt mikið upp úr skreytingu disk- anna og oft er notuð sama grunnsós- an. Höfuðáherslan er lögð á gæði hrá- Sigmar B. Hauksson skrifar nú um þekkta innlenda bisness- veitingastaði í Frjálsa verslun í stað erlendra. efnisins og að bragðið fái að njóta sín sem best. Úlfar hefur frekar en flestir aðrir íslenskir matreiðslumenn gert tilraunir með samleik hinna ýmsu bragða. Ég man eftir einfaldri en ljúffengri sósu þar sem aðaluppistaðan var smjör og sojasósa. Þá hefur hann not- að ýmsar tegundir pipars á skemmti- legan hátt við matreiðslu á fiski. Vínseðillinn er kapítuli út af fyrir sig. Þar eru vín sem hvergi eru til annars staðar. Oft er skipt um vín á seðlinum. Þessa dagana er t.d. hægt að fá þar ljómandi Muscadet er heitir Domain De L’Alouette 1994. Qyrir nokkru var ég staddur í litlum bæ á Korsíku. Staður þessi er vinsæll áningarstaður siglingamanna og yfir sumartímann er þar örtröð ferðamanna. Niður við höfnina eru þrír veitinga- staðir. Það, sem vakti athygli mína, var að á einum þeirra var alltaf nóg að gera, ekki ósjaldan örtröð þegar hinir tveir voru nánast tómir. Eftir að hafa kannað málið kom í ljós að þessi vin- sæli veitingastaður var í eign Grikkja nokkurs, karls á miðjum aldri, með mikið yfirvaraskegg. Ég spurði hann hvort maturinn væri grískur hann neitaði því. En franskur? „Nei, nei, ekki heldur“. Hvaða lína er þá í matargerðinni? var spurt. Veitingamaðurinn klappaði sér á brjóstið og sagði: „Mín matargerð kemur frá hjartanu, ég hef aðeins þann mat á boðstólum sem mér sjálf- um finnst góður. Ég tilheyri engum skóla í matargerð nema mínum eig- in.“ Mér datt þessi veitingastaður á Korsíku í hug þegar veitingahúsið „Þrír Frakkar hjá Úlfari“ barst í tal. Þrír Frakkar er fiskveitingahús. Ágætur framkvæmdastjóri í fisk- vinnslugeiranum sagði að það væri eins og að panta hamborgara á pítsu- stað að panta kjötrétt á Þremur Frökkum. Það, sem einkennir matargerðina þar, er hið góða úrval fiskrétta. Mat- urinn er vel útilátinn og bragðgóður. Úlfar er óhræddur við að prófa eitt- hvað nýtt. Hann var sá fyrsti sem setti plokkfisk með rúgbrauði á mat- seðil. Plokkfiskurinn sló í gegn og er með vinsælli réttum á seðlinum. Nú er annar hver veitingastaður í Reykjavík farinn að bjóða upp á plokkfisk. Úlfar bauð óhræddur upp á ferskan hval að japönskum sið þó svo að ferðaiðnaðurinn á íslandi vildi ekkert af hvalveiðum vita. Úlfar og hans fólk hefur galdrað fram dýrindis veislu- rétti úr saltfiski. Hann hefur gætt gamla íslenska og þjóðlega rétti lífi. í MYNDIR: KRISTJÁN MAACK 44
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.