Frjáls verslun - 01.11.1996, Blaðsíða 8
Olgeir Kristjónsson, forstjóri EJS (til vinstri), tekur við vott-
unarskjalinu úr höndum Odds Benediktssonar prófessors.
Frá vinstri: Snorri Guðmundsson, tæknilegur framkvæmda-
stjóri EJS Intemational, Auðunn Hjaltason, gæðastjóri EJS,
Páll Freysteinsson, framkvæmdastjóri hugbúnaðarsviðs EJS,
og Olgeir Kristjónsson, forstjóri EJS, með vottunarskjölin.
EINAR J. SKÚLA FÆR GÆÐAVOTTUN
EJS erfyrsta íslenska fyrirtækið sem færþessa bresku vottun
JS, Einar J. Skúla-
son hf., er fyrsta ís-
lenska fyrirtækið
sem fær TicklT 9001
gæðavottun frá bresku
Frosti Sigurjónsson, for-
stjóri Nýherja, á spástefnu
Stjómunarfélagsins. Hann
ræddi um virkjun mannauðs
með aðstoð upplýsingatækn-
innar.
vottunarstofunni BMT
Quality Assessors. Þessi
góði árangur markar ekki
aðeins tímamót fyrir fyrir-
tækið og viðskiptavini
þess heldur einnig fyrir ís-
lenskan hugbúnað.
Það var prófessor Oddur
Benediktsson sem af-
FJÁRFEST í FÓLKI
I pástefna Stjórnun-
arfélags Islands
I var haldin 3. des-
ember sl. á Hótel Loft-
leiðum. Yfirskrift spá-
stefnunnar að þessu sinni
var mannauður í fyrir-
tækjum - viðhorf og að-
gerðir stjórnenda.
Thomas Möller, formaður
stjórnar Stjórnunarfé-
lagsins, setti spástefn-
una. Frummælendur
voru meðal annars þau
Lilja Ólafsdóttir, forstjóri
SVR, Þórarinn V. Þórar-
insson, framkvæmda-
stjóri VSÍ, Gunnar Helgi
Hálfdanarson, forstjóri
Landsbréfa, og Frosti
Sigurjónsson, forstjóri
Nýherja.
henti Olgeiri Kristjóns-
syni, forstjóra EJS, vott-
unarskjölin við hátíðlega
athöfn í Listasafni Is-
lands í endaðan nóvem-
ber sl. Oddur er helsti
hvatamaður gæðastjórn-
unar í gerð hugbúnaðar
hérlendis og á frumkvæði
hans drjúgan þátt í
áfanga EJS.
Olgeir nefndi í ávarpi
sínu við þetta tækifæri að
TicklT gæðavottunin
væri aðeins fyrsti áfang-
inn, stefnt væri að 9001
gæðavottun á allri starf-
semi fyrirtækisins og
væri það starf komið vel á
veg. Vottunin hefði veru-
lega þýðingu fyrir ís-
lenska viðskiptavini og
ekki síður fyrir útflutn-
ingsverkefni EJS.
8