Frjáls verslun - 01.11.1996, Blaðsíða 66
FÓLK
■ ■ ■ iklar breytingar
M v! j: áttu sér stað í sum-
ar hjá Flugleiðum.
Allur rekstur og uppbygging
félagsins voru þá endur-
skoðuð og aðaláherslan lögð
á Flugleiðir sem ferðaþjón-
ustufyrirtæki með ísland
sem homstein. í framhaldi
af þessum breytingum er
verið að skoða vinnuferla
einstakra deilda með það að
markmiði að bæta upplýs-
ingaflæði og auka afköst. I
þeim tilgangi var tekið í
notkun Lotus Notes sam-
skiptaforritið sem auðveld-
ar mjög allt upplýsingaflæði
innan fyrirtækisins hérlend-
is og erlendis, — segir Ing-
unn Guðmundsdóttir, deild-
arstjóri í Leiðakerfisstjóm.
Ingunn er 42 ára gömul,
fædd og uppalin í Reykjavík.
Árið 1975 lauk hún stúd-
entsprófi frá MR og hóf að
því loknu störf hjá Flugleið-
um. Til að byrja með vann
hún á flugvellinum í Luxem-
burg en fluttist síðar til Salz-
burg í Austurríki. Háskóla-
námi lauk Ingunn frá
Embryriddle Euronautical
University á Datona Beach í
Florida, þaðan útskrifaðist
hún sem hagfræðingur á
flugrekstrarsviði árið 1993.
Þá flutti hún heim til íslands
og hóf störf að nýju hjá Flug-
leiðum, nú á söluskrifstof-
unni í Keflavík. Hún staldr-
Ingunn Guðmundsdóttir, 42 ára, deildarstjóri í Leiða-
kerfisstjóm Flugleiða. Hún er Reykvíkingur með fram-
haldsnám í hagfræði frá Florida.
FV-mynd: Kristín Bogadóttir
„Mikill hluti starfsins fer í
daglegan rekstur áætlunar-
innar en til þess að flugflot-
inn haldi tilskilinni áætlun á
alla áfangastaði þarf gott
samspil margra aðila bæði
hér heima og erlendis. Það
er margt sem getur komið
upp á sem krefst skjótra
viðbragða og réttra
ákvarðana. Það er líklega
þessi stanslausi erill og
mikla samstarf við marga
aðila sem gerir þetta starf
bæði lifandi og skemmti-
legt,“ segir Ingunn.
FRÁ RAPPITIL ROKKS
Aðaláhugamál Ingunnar
er golf. Hún er félagi í Golf-
klúbbi Reykjavíkur og Golf-
klúbbi Flugleiða. Sá síðar-
nefndi er, að hennar sögn,
mjög aktívur og hefur staðið
fyrir golfmótum bæði hér
heima og erlendis. íþróttir
virðast eiga hug hennar all-
an því hún er formaður
Tennisklúbbs Flugleiða og
svo stundar hún skíðaíþrótt-
ina af krafti. Skálafell er í
uppáhaldi, enda segist hún
vera harður KR-ingur. Fé-
lagsmál hafa líka verið ofar-
lega á baugi hjá Ingunni.
Hún er í stjóm Hverfafélags
Sjálfstæðisflokksins í Smá-
íbúða-, Bústaða- og Foss-
vogshverfi og starfar einnig
með Sjálfstæðum konum.
Ingunn les talsvert, aðallega
INGUNN GUÐMUNDSDÓTTIR, FLUGLEIÐUM
aði þó ekki lengi við þar því
fljótlega var hún ráðin sem
aðstoðarmaður deildar-
stjóra Leiðakerfisstjómar. í
júní sl. tók hún svo við starfi
deildarstjóra þeirrar deild-
ar.
Hlutverk Leiðakerfis-
stjómar er að stýra fram-
TEXTI: BRYNDÍS JÓNSDÓTTIR
leiðslu flugáætlunar allt frá
undirbúningi til brottfarar
með það að markmiði að
nýta flugflota félagsins á
arðbæran hátt. Þar sem
hægt er að bóka flug eitt ár
fram í tímann þarf deildin að
sjá til þess að fyrirliggjandi
áætlun sé a.m.k. til svo
langs tíma. Einnig em gerð-
ar langtímaáætlanir 5-7 ár
fram í tímann vegna flug-
flota, áhafna og annarra að-
fanga. Deildin sér einnig um
gerð leiguflugssamninga
auk þess að miðla upplýs-
ingum um þær breytingar
sem verða á flugáætluninni.
bækur sem tengjast hennar
fagi. Hún hlær við, þegar
hún játar að tilneydd hlusti
hún líka á allar tegundir tón-
listar allt frá rappi og upp úr
því hún sé með tvo unglinga
á heimilinu. Böm Ingunnar
heita Sara 15 ára og Skúli 14
ára.
66