Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1996, Blaðsíða 16

Frjáls verslun - 01.11.1996, Blaðsíða 16
□ fundi fulltrúaráðs Kaupmannasam- taka fslands hinn 12. desember sl. voru þrír kaupmenn heiðraðir fyrir langt og gifturíkt starf í þágu samtakanna og voru þeir sæmdir gullmerki samtakanna við hátíð- lega athöfn. Þessir kaup- menn eru frá vinstri: Gunnar Guðmundsson í Rafbúðinni við Bílds- höfða, Hörður Pétursson í HP húsgögnum við Ar- múla, og Ingólfur Ama- son, Vald Poulsen við Suðurlandsbraut. STÖÐVARNAR SLÁST! SKSMUND OG KRISTJAN tóraukin harka hefur færst í sölu bensíns á höfuðborgar- svæðinu. Ballið byrjaði raunar á síðasta ári þegar nýtt olíufélag, Orkan, sem er í eigu Hagkaups, Bónus og Skelj- ungs, hóf sölu á bensíni með miklum afslætti í krafti þess að þjónustan væri miklu minni en á hefðbundnum bensínstöðvum. Um var að ræða mannlausar stöðvar. Nýjasta dæmið um harðvítugri slag stöðvanna er opnun þriggja nýrra sjálfvirkra bensínstöðva Olís undir nafninu ÓB-ódýrt bens- ín. Stöðvamar em við stórmarkað Fjarðarkaupa í Hafnarfirði, við Engjaver í Grafarvogi og hjá Holtanesti við Melabraut í Hafnar- firði. kopteiknari Morgunblaðsins, hinn geysivinsæli Sigmund, hefur farið á kostum undanfamar vikur er hann hefur teiknað Kristján Ragnarsson, for- mann LÍÚ. Áhrif og völd Kristjáns hafa styrkst mjög á haustmánuðum og komu þau berlega í Ijós á landsfundum stjómarflokk- anna beggja. Kristján er harður fylgismaður kvóta- kerfisins og virðist orðbragð hans og fas vera óvægnara en áður. 16 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.