Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1996, Side 16

Frjáls verslun - 01.11.1996, Side 16
□ fundi fulltrúaráðs Kaupmannasam- taka fslands hinn 12. desember sl. voru þrír kaupmenn heiðraðir fyrir langt og gifturíkt starf í þágu samtakanna og voru þeir sæmdir gullmerki samtakanna við hátíð- lega athöfn. Þessir kaup- menn eru frá vinstri: Gunnar Guðmundsson í Rafbúðinni við Bílds- höfða, Hörður Pétursson í HP húsgögnum við Ar- múla, og Ingólfur Ama- son, Vald Poulsen við Suðurlandsbraut. STÖÐVARNAR SLÁST! SKSMUND OG KRISTJAN tóraukin harka hefur færst í sölu bensíns á höfuðborgar- svæðinu. Ballið byrjaði raunar á síðasta ári þegar nýtt olíufélag, Orkan, sem er í eigu Hagkaups, Bónus og Skelj- ungs, hóf sölu á bensíni með miklum afslætti í krafti þess að þjónustan væri miklu minni en á hefðbundnum bensínstöðvum. Um var að ræða mannlausar stöðvar. Nýjasta dæmið um harðvítugri slag stöðvanna er opnun þriggja nýrra sjálfvirkra bensínstöðva Olís undir nafninu ÓB-ódýrt bens- ín. Stöðvamar em við stórmarkað Fjarðarkaupa í Hafnarfirði, við Engjaver í Grafarvogi og hjá Holtanesti við Melabraut í Hafnar- firði. kopteiknari Morgunblaðsins, hinn geysivinsæli Sigmund, hefur farið á kostum undanfamar vikur er hann hefur teiknað Kristján Ragnarsson, for- mann LÍÚ. Áhrif og völd Kristjáns hafa styrkst mjög á haustmánuðum og komu þau berlega í Ijós á landsfundum stjómarflokk- anna beggja. Kristján er harður fylgismaður kvóta- kerfisins og virðist orðbragð hans og fas vera óvægnara en áður. 16 J

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.