Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1996, Blaðsíða 59

Frjáls verslun - 01.11.1996, Blaðsíða 59
BYRJAÐI HJÁ CARGOLUX Á BRÚDKAUPSDEGINUM Það atvikaðist þannig að ég byrjaði hjá Cargolux á brúðkaupsdegi okkar hjóna, 1. maí 1971. Búið var að ráða mig til félagsins en skyndilega átti ég að mæta fyrr til starfa en ráðgert hafði verið. Konan mín, Elsa Walderhag, og ég vorum á leiðinni út úr dyrunum í kirkju til að gifta okkur þegar hringt var í mig og sagt að Einar Ólafsson vildi að ég drifi mig strax út. Ég ætti að byrja strax þennan dag, 1. maí 1971. Pað fór nú samt svo að séra Sigurður Haukur hafði betur og gifti okkur Elsu þennan dag. Elsa hefur hins vegar oft spurt sig að því hvort ég hafi gifst sér eða Cargolux þennan dag, nema hvort tveggja væri. Á þessum fyrstu árum var heppnin ekki alltaf gefin heldur ósjaldan hrein- lega búin til. Þorsteinn Jónsson var bæði dugmikill flugstjóri, eins og al- þjóð veit núna, harður og einbeittur í að ná árangri. Einar Ólafsson lagði grunninn að velgengni Cargolux. Hann var harður húsbóndi en hann var fyrst og fremst kröfuharður við sjálfan sig. Þessi áhugi smitaði auðvit- að út frá sér. Allir lögðust á eitt að takast á við þau verkefni, sem okkur voru falin, og leysa þau. Auðvitað urðu menn að leggja mikið á sig á þessum árum en þetta voru afar skemmtileg ár. Árið 1974 varð ég svo flugstjóri og 1975 komu DC8 vélarn- ar. Þessar vélar keyptum við frá Fly- ing Tiger flugfélaginu en þær voru sérstaklega byggðar fyrir vöruflutn- inga. Þær reyndust vel og voru vel nýttar. Árið 1979 kemur svo Boeing 747. Þetta var mikil breyting fyrir okkur. Þessi vél er um 397 tonn á þyngd en hún getur borið um 130 tonn af vör- um. Umsvif félagsins jukust mjög á þessum árum. 1982 hverfa svo DC8 vélamar og frá þeim tíma höfum við aðeins verið með Boeing 747. Árið 1991 varð ég svo yfirflugstjóri Cargo- lux og við það fór ég að sinna ýmsum öðrum verkefnum fyrir félagið. Meðal þeirra verkefna, sem mér voru falin var undirbúningur undir kaup Boeing 747-400 flugvélanna nýju ári Á NÝJUM STAÐ! óskar viðskiptavinum sínuin og gleðilegs nýs árs og þakkar þeim sem hafa heimsótt hann í nýju að Sigtúni 42. óðurinn kappkostar að vera í röð sem traust fjármálastofnun, hvað varðar góða þjónustu, hæfni starfsfólks, arðsemi og traust. Samviiiiiusjóður Islands lif. sigtuni 42 105 REYKJAVÍK SÍMI 533-3100 FAX 533-3110
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.