Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1996, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.11.1996, Blaðsíða 12
Kaupmáttur ráöstöfunartekna á mann - breyting á milli ára 4.0% 4,5% SPÁ Spáð er 2,5% hagvexti á árinu 1997. Hann var 5,5% á því góða Kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann eykst um 1,5% á árinu ári sem nú er að kveðja. sem í hönd fer. Hann jókst um 4,5% á því herrans ári 1996. E* rið 1996 var gott ár í efnahagslífinu. Það verður árið sem þjóðin minnist með hlýhug. Árið 1997, sem nú heilsar landslýð, verður ekki Iélegt - en nokkuð vantar á að það verði eins gott og það sem nú kveður. Draga mun úr hraðanum. Einhver mesti hagvöxtur til margra ára var á þessu ári, eða um 5,5%. Slík tala hefur ekki sést lengi. Við munum sjá GOH ÁR KVEÐUR Árið 1996 verður árió sem þjóóin minnist með hlýhug. Arið, sem nú fer í hönd, verðurþví miður ekki eins gott. Enþað verður alls ekki lélegt lægri tölu á árinu, sem í hönd fer, eða 2,5% hagvöxt. Það er út af fyrir sig ekki lélegt. Hag- vöxtur mælir aukningu á lands- framleiðslu og endurspeglar því hag atvinnuveganna. Niðursveifla í hagvexti á kom- andi ári birtist meðal annars í því að kaupmáttur ráðstöfunar- tekna á mann eykst ekki nema um 1,5% á árinu 1997 en hann jókst um 4,5% á því herrans ári 1996. nashuate* ★ Mest seldu liósrítunarvélar á Islandi I ★ Faxtæki ★ Fjölritar ★ Kjölbinditæki Verib velkomin i vinningslibib! Umboð: Hljómver, Akureyri Póllinn, Isafirði Geisli, Vestmannaeyjum ARMULA 8 - SIMI588-9000 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.