Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1996, Blaðsíða 50

Frjáls verslun - 01.11.1996, Blaðsíða 50
VIÐ ARAMOT ingar þeirra. Niðurstaðan er engu að síður sú að fleiri íslendingar eru að íhuga ferðalög á árinu 1997 en áður. Það gefur ástæðu til bjartsýni. Ég vil árétta að stöðugt verðlag er afar mikilvægt fyrir orðspor ferða- þjónustunnar. Erlendir ferðamenn líta mjög til þess. Þá er það orðin áleitin spuming hvort stjómvöld eigi ekki að lækka bjórverð, a.m.k. yfir háannatímann. Sannleikurinn er sá að ferðamenn mæla gjaman verðlag í einstaka löndum út frá verði bjórs og setja það í samhengi við verð á öðrum vörum. Hátt bjórverð fælir frá.“ Sigurbergur Sveinsson. Verslun: SIGURBERGUR SVEINSSON, FJARÐARKAUPUM □ rið sem er að líða var laust við stórtíðindi í versluninni. Sam- keppni var svipuð og áður, gríðarlega hörð. Við í Fjarðarkaupum héldum okkar hlut en létum undan þrýstingi og fórum að hafa opið á laug- ardögum. Okkar stærstu keppinautar, Hag- kaup, Bónus og 10-11, hafa allir verið með áberandi sjónvarpsauglýsingar, íburðarmeiri en áður hafa sést. Við tökum ekki þátt í þessu. Þannig get- um við látið kúnnann njóta lægra vöruverðs." 1997 2. „Ég er í heild bjartsýnn á nýja árið. Ég ætla að halda mínu striki. Við munum sennilega sjá aukin áhrif mið- stýringar eftir því sem ákvæði Evrópusamninga taka gildi. Kannski mun það verða til þess að brjóta gamla múra eins og t.d. em ílandbún- aðarkerfínu hér á landi. Samkeppni verður áfram hörð og sú keðjumyndun, sem sjá má í Hag- kaup/Bónus annars vegar og Búr/ Nóatún hinsvegar, mun styrkjast. Við stöndum áfram einir. Aukin fá- keppni í verslun er verulegt áhyggju- efni og kemur neytendum alls ekki til góða.“ Bifreiðar: SIGFÚS SIGFÚSSON, HEKLU □ rið 1996 verður eitt hið besta í sögu Heklu hf. og má þakka það jákvæðu viðskiptaum- hverfi. Eftir margra ára stöðnun í sölu nýrra bfla hefur markaðurinn tekið við sér og aukist um fíórðung milli ára, en okkur hefur tekist að ná 37% af aukn- ingunni í sölu á nýjum bflum. Endur- nýjun íslenska bflaflotans er loksins hafin þótt í smáu sé. Það mun taka nokkur ár að vinna upp kyrrstöðu undanfarinna ára en, sem betur fer fyrir íslenskar fíöl- skyldur, munu fíölskyldubflamir vegna þessara endumýjunar verða nýrri, öruggari, spameytnari og þægilegri. Hér em miklir hagsmunir í húfi fyrir fólkið í landinu. Rekstur gamalla bfla er dýr og óhagstæður og út frá umhverfis- og öryggissjónar- miðum er endumýjun bflaflotans bráðnauðsynleg. Sigfús Sigfússon. Aðrar deildir Heklu hf. hafa gengið mjög vel og þá vil ég nefna aukna sölu á Scania vörubflum og Caterpillar vinnuvélum. Þá hefur aukning í sölu á heimilistækjum verið 95% og greini- legt að vömval raftækjaverslunarinn- ar, líkt og bflamir sem Hekla hf. sel- ur, höfðar mjög til íslenskra neyt- enda. í mínum huga er þetta jákvæða við- skiptaumhverfi, samkeppnin á mark- aðnum og úrvals starfsfólk Heklu hf. forsenda þessarar góðu afkomu árs- ins.“ 1997 2. „Árið 1997 leggst mjög vel í okk- ur Heklufólk. Við vonum að mönnum takist að koma á kjarasamningum sem skila sér í auknum kaupmætti en ekki verðbólgu. Fólkið í landinu á skil- ið að fá betri lífskjör því það hefur lagt mikið af mörkum til að koma á jafn- vægi í þjóðarbúskapnum. Ríkið á, skilyrðislaust, að draga úr síhum rekstri og ná fram hallalausum fíárlög- um. íslensk fyrirtæki hafa gengið í gegnum mikið tiltektar- og hagræð- ingartímabil og núna er komið að því að ríkið geri slíkt hið sama. Nýtt ár í rekstri fyrirtækis er alltaf spennandi og árið 1997 er engin und- antekning þar á. Við í Heklu stefnum að ákveðnu markmiði og erum sann- færð um að árið 1997 verði til heilla best.“ 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.