Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1996, Qupperneq 66

Frjáls verslun - 01.11.1996, Qupperneq 66
FÓLK ■ ■ ■ iklar breytingar M v! j: áttu sér stað í sum- ar hjá Flugleiðum. Allur rekstur og uppbygging félagsins voru þá endur- skoðuð og aðaláherslan lögð á Flugleiðir sem ferðaþjón- ustufyrirtæki með ísland sem homstein. í framhaldi af þessum breytingum er verið að skoða vinnuferla einstakra deilda með það að markmiði að bæta upplýs- ingaflæði og auka afköst. I þeim tilgangi var tekið í notkun Lotus Notes sam- skiptaforritið sem auðveld- ar mjög allt upplýsingaflæði innan fyrirtækisins hérlend- is og erlendis, — segir Ing- unn Guðmundsdóttir, deild- arstjóri í Leiðakerfisstjóm. Ingunn er 42 ára gömul, fædd og uppalin í Reykjavík. Árið 1975 lauk hún stúd- entsprófi frá MR og hóf að því loknu störf hjá Flugleið- um. Til að byrja með vann hún á flugvellinum í Luxem- burg en fluttist síðar til Salz- burg í Austurríki. Háskóla- námi lauk Ingunn frá Embryriddle Euronautical University á Datona Beach í Florida, þaðan útskrifaðist hún sem hagfræðingur á flugrekstrarsviði árið 1993. Þá flutti hún heim til íslands og hóf störf að nýju hjá Flug- leiðum, nú á söluskrifstof- unni í Keflavík. Hún staldr- Ingunn Guðmundsdóttir, 42 ára, deildarstjóri í Leiða- kerfisstjóm Flugleiða. Hún er Reykvíkingur með fram- haldsnám í hagfræði frá Florida. FV-mynd: Kristín Bogadóttir „Mikill hluti starfsins fer í daglegan rekstur áætlunar- innar en til þess að flugflot- inn haldi tilskilinni áætlun á alla áfangastaði þarf gott samspil margra aðila bæði hér heima og erlendis. Það er margt sem getur komið upp á sem krefst skjótra viðbragða og réttra ákvarðana. Það er líklega þessi stanslausi erill og mikla samstarf við marga aðila sem gerir þetta starf bæði lifandi og skemmti- legt,“ segir Ingunn. FRÁ RAPPITIL ROKKS Aðaláhugamál Ingunnar er golf. Hún er félagi í Golf- klúbbi Reykjavíkur og Golf- klúbbi Flugleiða. Sá síðar- nefndi er, að hennar sögn, mjög aktívur og hefur staðið fyrir golfmótum bæði hér heima og erlendis. íþróttir virðast eiga hug hennar all- an því hún er formaður Tennisklúbbs Flugleiða og svo stundar hún skíðaíþrótt- ina af krafti. Skálafell er í uppáhaldi, enda segist hún vera harður KR-ingur. Fé- lagsmál hafa líka verið ofar- lega á baugi hjá Ingunni. Hún er í stjóm Hverfafélags Sjálfstæðisflokksins í Smá- íbúða-, Bústaða- og Foss- vogshverfi og starfar einnig með Sjálfstæðum konum. Ingunn les talsvert, aðallega INGUNN GUÐMUNDSDÓTTIR, FLUGLEIÐUM aði þó ekki lengi við þar því fljótlega var hún ráðin sem aðstoðarmaður deildar- stjóra Leiðakerfisstjómar. í júní sl. tók hún svo við starfi deildarstjóra þeirrar deild- ar. Hlutverk Leiðakerfis- stjómar er að stýra fram- TEXTI: BRYNDÍS JÓNSDÓTTIR leiðslu flugáætlunar allt frá undirbúningi til brottfarar með það að markmiði að nýta flugflota félagsins á arðbæran hátt. Þar sem hægt er að bóka flug eitt ár fram í tímann þarf deildin að sjá til þess að fyrirliggjandi áætlun sé a.m.k. til svo langs tíma. Einnig em gerð- ar langtímaáætlanir 5-7 ár fram í tímann vegna flug- flota, áhafna og annarra að- fanga. Deildin sér einnig um gerð leiguflugssamninga auk þess að miðla upplýs- ingum um þær breytingar sem verða á flugáætluninni. bækur sem tengjast hennar fagi. Hún hlær við, þegar hún játar að tilneydd hlusti hún líka á allar tegundir tón- listar allt frá rappi og upp úr því hún sé með tvo unglinga á heimilinu. Böm Ingunnar heita Sara 15 ára og Skúli 14 ára. 66
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.