Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1998, Qupperneq 10

Frjáls verslun - 01.05.1998, Qupperneq 10
BYGGINGARDAGAR SPOR Á AFMÆU raun er hagsöguleg skýring á stofiiun fyrirtækisins, eins og fram kemur hér hjá Gísla Guð- mundssyni forstjóra fyrirtæk- isins: „Eftir síðari heimssfyrjöld- ina, þegar íslendingar færðu fiskveiðilögsöguna úr 3 í 4 míl- Steinar Berg framkvœmdastjóri Spors (t.v.) ásamt Helga Bjarnasyni sölu- og markaðsstjóra. FV-mynd: Geir Olafsson. □ ljómplötuútgáfan Spor fagnaði fimm ára afmæli sínu á dögunum með veglegu teiti sem var haldið á L.A. Café. Spor er annað stærsta fyrirtæki landsins í sinni grein og margt listamanna og þeirra sem starfa í þess- ari grein var mætt til að samfagna afmælis- barninu. Það virtist liggja vel á Haraldi Sumarliðasyni formanni Samtaka iðnaðarins (t.v) og Finni lngólfssyni iðnaðarráðherra á Byggingardögun um. FV-myndir: Geir Olajsson. Það er ekki hœgt að tala um ís- lenskan iðnað án þess að hugsa um prjónapeysur. Þessi unga stúlka sýndi íslenska framleiðslu á Byggingardögum. FRETTIR Rangt var sagt frá stofnun B&L í síðasta tölublaði. Hún á sér hagsögulega skýringu. Þrír ættliðir standa nú að rekstri fyrir- tækisins. Talið frá vinstri: Guðmundur Gíslason, stjórnarfor- maður og einn 30 aðila sem stofnuðu fyrirtœkið, sonardóttir hans, Erna, framkvæmdastjóri, sonur hans, Gísli, forstjóri, og sonarsonur, Guðmundur, aðstoðarframkvœmdastjóri. FV- mynd: Kristín Bogadóttir. ÞRIR ÆTTUÐIR HJA B&L ur, settu Englendingar lönd- unarbann á íslenskan fisk. Varð það til þess að Islending- ar gerðu viðskiptasamning við Sovétmenn þar sem m.a. kvað á um að Islendingar keyptu af þeim iðnaðarvörur. Var þessi viðskiptasamningur Islend- ingum vafalaust mjög hag- stæður og leiddi til þess að Ingólfur Jónsson, þáverandi viðskiptaráðherra, fór fram á það við nokkur bílainnflutn- ingsfyrirtæki og starfsmenn þeirra að þeir stofnuðu B&L - því enginn fékkst til að taka að sér söluumboð fyrir sov- éskar bifreiðar. Einn af þeim u.þ.b. 30 aðilum sem stofhuðu Bifreiðar & landbúnaðarvélar var Guðmundur Gíslason.” Þess má geta að Guðmund- ur Gíslason er núverandi stjórnarformaður B&L, sonur hans, Gísli, er forstjóri, dóttir Gísla, Erna, er framkvæmda- stjóri og sonur hans, Guð- mundur yngri, er aðstoðar- framkvæmdastjóri. Þrír ættlið- ir standa því núna að rekstri fyrirtækisins. amtök iðnaðar- ins stóðu ný- lega fyrir mikilli sýningu í Laugardalshöll undir nafhinu Bygging- ardagar. Þar sýndu ís- lenskir iðnrekendur framleiðslu sína og var einkum lögð áhersla á ýmislegt sem viðkemur byggingum og bygging- arstarfsemi enda fer nú sá árstími í hönd þegar byggingariðnaður stendur með hvað mestum blóma. angfærslur voru í um- fjöllun Fijálsrar versl- unar um stofnun Bif- reiða & landbúnaðarvéla í síð- asta tölublaði. Sagt var að hjónin Guðmundur Gíslason og Erna Ranny Egvik hefðu stofnað fyrirtækið. Það er rangt og leiðréttist hér með. í 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.