Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1998, Qupperneq 31

Frjáls verslun - 01.05.1998, Qupperneq 31
 m Æ » I Þór Jes Þórisson er markaðsstjóri Landssímans. Hann segir að enn sé svigrúm til lækkana á gjaldskránni fyrir GSM. lega lágur þegar horft er á verðskrá farsíma eingöngu. Bandaríkin eru miklu ódýrari en Island að þessu leyti og í Evrópu eru Svíþjóð, Holland, Frakkland og Austurríki öll skráð með mun lægri farsímagjöld en ís- land. Þessi samanburður byggir reyndar á verðum frá því fyrir lækkun á gjaldskrám í vetur þannig að vera kann að nú sé farsímakostnaður á Is- landi miklu lægri. HVAÐ GERIST ERLENDIS? Það verður að segjast eins og er að afar ólíklegt er að sú fyrirætlun Tals hf að halda úti virkri samkeppni án þess að keppa harkalega í verði takist þótt ætia megi að það geti gengið meðan fyrirtækin sem keppa eru aðeins tvö. Lítum aðeins á erlendar fyrirmynd- ir: I Jacksonville í Florida og nágrenni býr um ein milljón manna. Þar hafa undanfarna áratugi starfað tvö síma- fyrirtæki sem kepptu um hylli neyt- enda. I dag eru sex símafyrirtæki sem keppa af miklu miskunnarleysi sín á milli og hið sjöunda bætist við innan skamms. Þar, nákvæmlega eins og hér, fer samkeppnin nær eingöngu fram í þráðlausum samskiptum, GSM. Ahrifin hafa verið á þann veg sem við mátti búast. Neytendur hafa hagnast á lækkuðu verði og hafa aukið síma- notkun sína í kjölfarið en fyrirtækin bera sig ekki eins vel. A þessum markaði hefur gjald fyrir hveija mín- útu lækkað um 46% á tiltölulega skömmum tíma. Ný fyrirtæki á mark- aðnum hafa lækkað verðið meira en reiknað var með en hafa fyrir vikið náð miklum viðskiptum frá þeim sem fyrir voru. A heimsmælikvarða hafa gjöld fyrir afnot af þráðlausum GSM símum FYRIRTÆKJAÞJÓNUSTA Á NETINU WWWELKOMIN @SKIM A.IS Vefstofan ^ ísgátt Rekstur og hönnun margmiðlunarefnis fyrir Internetið. 10 5 K c y k j u v í k Internet-, fjarskipta- og virðisaukaþjónusta fyrir fyrirtæki og opinbera aðila 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.