Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1998, Síða 33

Frjáls verslun - 01.05.1998, Síða 33
GSM sími sem skiptir sjálfkrafa á milli símkerfa! Fyrir fólk sem ferðast mikið erlendis og þarf að vera í stöðugu símsambandi er ótrúlegur kostur og mikið ört'ggi að geta notast við sama farsímann, nánast hvar sem er í heiminum. Nú er kominn á markaðinn nýr GSM sími frá Bosch sem nefnist World-Com 718 og virkar bæði í GSM 900 og PCS 1900 kerfinu. Það felur í sér að hægt er að nota hann jafnt í Bandaríkjunum sem og Evrópu og jafnvel annars staðar í heiminum.World-Com 718 skiptir sjálfkrafa á milli farsímakerfanna án þess að notandinn verði var við það. BOSCH World-Com 718 Multfad 49.900,- stgr. *Nánari upplýsingar um notkunarmöguleika símans erlendis færðu hjá símafélaginu þínu. síminngsm BOSCH <ts> Heimilistæki hf SÆTÚN a SÍMI 569 1500 www.ht.is

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.