Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1998, Síða 38

Frjáls verslun - 01.05.1998, Síða 38
ón Helgi Guðmundsson, forstjóri Byko, fyrirtækisins sem olli usla á íslenskum raftækjamarkaði sl. vetur þegar það opnaði verslunina Elko, segir að Byko ætli sér að gera það sama fyrir raftækjamarkaðinn á íslandi og það gerði fyrir byggingavörumarkaðinn fýrir um 36 árum. Þótt Elko sé nýjasta útspil Byko - og hafi varpað nokkru kastljósi á fjölmiðla á fýrirtækið, er Byko dæmigert STARFSEMIBYKO f 1 BYKO-lat í Lettlandi. 2. Habitat í Kringlunni. 3. Byggt og búiö í Kringlunni. 4. BYKO-verslanir i Reykavík, ) Kópavogi, Hafnarfiröi, Akureyri og í Reykjanesbæ. 5. Meirihluti í byggingavöruverslun á Akranesi. \ 6. Glugga- og hurðaverksmiðja í Njarðvík. 7. ELKO, ný raftækjaverslun í Smáranum í Kópavogi. 8. Um 90% af útflutningi allrar ullar til Rússlands. 9. Starfsmenn Byko eru um 360 talsins. —^ -——— —~ — VIÐTALIÐ Bygginga vörumarkaöurinn 15 12 9 6 3 0 á verðlagi 1997 í milljörðum króna 87 88 89 90 91 92 93 94 95 96 97 Byggingavörumarkaðurinn hefur gengið í gegnum sveiflur á undanförnum tíu árum. Hann veltir núna um 1 milljarði minna en árið 1987. Byko teygði sig til Lettlands á árunum ‘92 og ‘93 þegar það harðnaði verulega á dalnum á byggingamarkaðnum. íslenskt fýrirtæki sem byijaði smátt en er orðið veldi á íslenska vísu. Það var árið 1962 sem verslunarrekstur fýrir- tækisins hófst í óburðugum skúrum við Kársnesbraut í Kópavogi. Stofnendurnir, Guðmund- ur H. Jónsson og Hjalti Bjarnason, mágur hans, hófu rekstur Bygginga- vöruverslunar Kópavogs þar sem hægt var að fá grófa byggingavöru. Fyr- irtækið óx og fljótlega var bætt við verslun með smá- vöru og reksturinn fluttur á Nýbýlaveg. Timbursal- an var áfram við Kársnes- braut en flutti í Breiddina árið 1980. Timburvinnsla var sett á lagg- irnar og þar urðu höfuðstöðvarnar. Upp- haflega var iýrirtækið sameignarfélag en varð seinna hlutafélag og nafninu formlega breytt í Byko. Sígandi lukka hefur fýlgt Byko. Viðskiptaumhverfið breyttíst, bund- inn var endi á innflutningshöft og bygging- ariðnaðurinn var að taka við sér. Þá var lag. Þeir Guðmundur og Hjaltí hafa líkast tíl verið réttír menn á réttum tíma á réttum stað. Núverandi forstjóri og annar aðaleig- andi lýrirtækisins telur helstu ástæðu vel- gengninnar og lán fýrirtækisins að frum- kvöðlarnir og eigendurnir hafi verið ákaf- lega samstíga og að það séu núverandi eig- endur einnig auk þess sem gott starfsfólk hafi fengist tíl starfa. Ef til vill má segja að Byko hafi aukið umsvifin hægt og hljótt ef frá er talin síð- asta bomba Byko, þ.e. þegar raftækjarisinn Elko hóf starfsemi sína. STRÁKLINGUR SEM VARD STJÓRI Fimmtán ára stráklingur, sem byrjaði að vinna hjá föður sínum með skólanum frá stofnun Byggingavöruverslunar Kópa- vogs, Jón Helgi Guðmundsson, er nú for- stjóri Byko, fýrirtækis með rúma 4,2 millj- arða nettó veltu á síðasta ári og um þijú hundruð og sextíu starfsmenn. Byko á og Jón Helgi Gudmundsson, forstjóri Byko, segir ab Elko geri nú það sama fyrir raftœkjamarkadinn og Byko geröi fyrir byggingavörumarkaóinn fyrir 36 árum. MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON 38

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.