Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1998, Blaðsíða 45

Frjáls verslun - 01.05.1998, Blaðsíða 45
 'Jölsverk- ATLAS-STORD OG ULSTEIN 4 Helstu fyrirtæki, sem Héöinn er meö um- ' boð fyrir, eru Atias-Stord á sviði búnaðar í fiskimjölsverksmiðjur og Ulstein samsteyp- ^ an sem framleiðir vélar og ótalmargt fleira fyrir fiskiskipaflotann. Ulstein samsteypan samanstendur af Ulstein Bergen Diesel (mótorar í skipj, Ulstein Deck Machineri (spil og vindur í skip), Ulstein Propeller (girar og skrúfubúnaður), Ulstein Tenfjord (stýrisvélar) og Ulstein Automation (stýr- ingar og aðvörunarkerfi). Úr járnsteypunni. Teikning af mjölgeymi Síldarvinnslunnar. Sex mjölgeymar á stærð við 14 hæða blokkir munu í iramtíðinni mæta aug- um vegfarenda þegar þeir koma niður úr Oddsskarði. Geymarnir eru hannaðir af Héðni en Ormar Þór Guð- mundsson arkitekt á heiðurinn af topphús- inu. FV-myndir: Geir Ólafsson. ast því engin útgerð hefur áhuga á að kaupa búnað sé þjón- usta ekki tryggð. Að sögn Guðmundar er þjónustan oftast veitt þegar skip eru komin í höfn en þó hafa starfsmenn ver- ið sendir út um allan heim til að þjónusta skipaflotann þar enda eftirsóttir vegna þekkingar sinnar. Nú eru tveir menn við störf í Bandaríkjunum og einn í Kóreu þar sem þeir hafa yfirumsjón með ákveðnum verkefnum. Héðinn þjónar öllum íslenskum atvinnurekstri. í fyrra voru teknar til viðgerðar fjórar vélar í Búrfellsvirkjun og nú er unnið við tvær vélar til viðbótar. Verkið felst meðal ann- ars í því að fella saman gamalt og nýtt í vélunum en til þess þarf bæði þekkingu og vandaða nýsmíði. í Héðni vinna ríflega hundrað manns. Kappkostað er að vera með fagmenn, sem búa yfir þekkingu og færni hver á sínu sviði, og eru vélvirkjar og vélstjórar burðarásinn í þess- um hópi. „Við leggjum metnað í að þjóna viðskiptavinum okkar og uppfylla kröfur þeirra eins vel og við getum, hvort held- ur er um borð í fiskiskipi, í fiskimjölsverksmiðju eða annars staðar," segir Guðmundur Sveinsson að lokum. = HÉÐINN = SMIÐJA STÓRÁSI 6 • GARÐABÆ • SÍMI 565 2921 • FAX 565 2927 Hönnun • smíöi • viðgerðir • þjónusta 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.