Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1998, Qupperneq 54

Frjáls verslun - 01.05.1998, Qupperneq 54
FRETTASKYRING launavísitölu. Það er enginn tilgangur í því að allir séu skyldaðir tii að tryggja sig fyrir 56% af tekjum í ellinni, óháð því hversu háar tekj- urnar eru, því markmiðið hlýtur að vera það að koma í veg fyrir að almannakerfið þurfi að greiða þessu fólki laun. Það ætti frekar að hugsa um lágmarkstryggingaverndina sem öryggisnet, þ.e. að allir séu skyldugir til að tryggja sér ákveðið öryggisneL” TAKMARKANIR TÍMASKEKKJA Brynhildur er líka ósátt við fjárfestingarstefnuna í nýju lögun- um og telur að þar séu allt of miklar takmarkanir. Þar er m.a. kveð- ið á um að ekki megi ráðstafa meira en 40% af eignum sjóðsins til kaupa á erlendum verðbréfum. „Þetta er lítið og einhæft þjóðfélag og það er því áhættudreifing að fara með meira fjármagn úr landi. Þetta á að mínu mati að vera ákvörðun hvers sjóðs fyrir sig en ekki bundið með lögum. Það hefði verið hægt að fara þá leiðina að setja þetta í reglugerð sem gæti breyst með þróun markaðarins í stað þess að binda þetta í lög sem þarf að taka upp á Alþingi til að breyta. Verðbréfamarkað- urinn breytist mjög hratt og hefur opnast mjög mikið. Hefðu lög- in verið samin fyrir 5 árum stæði þarna 5%. Það er miklu meiri áhættudreifing fyrir sjóðina að eiga fyrir líf- eyrissparnaði í erlendum skulda- og hlutabréfum heldur en að vera með mikinn meirihluta eigna bundinn í innlendum verðbréf- um. Er ekki gullna reglan sú að vera ekki með öll eggin í sömu körfunni?” Að sama skapi telur Brynhildur lögin skilgreina hámarkshluta- bréfaeign sjóðanna allt of lágt en þar er kveðið á um að eignir sjóðsins megi ekki fara yfir 35% í hlutabréfaeign. „Lífeyrissjóðir í Bretlandi og Bandaríkjunum eru t.d. með 60-80% í hlutabréfum. Mér finnst það tímaskekkja að vera með þessar takmarkanir og að öllum líkindum eru þær settar inn vegna vanþekkingar á áhættu- þáttum. Ufeyrissjóðirnir eru mismunandi, sumir eru að vaxa og eru að íjárfesta til langs tíma og því er mikiu skynsamlegra að fjár- festa í verðbréfum sem gefa hærri arð til langs tíma. Sveiflur í verði innan einhvers tímabils skipta miklu minna máli. Auðvitað eru til sjóðir sem eru að minnka og fyrir þá sjóði er skynsamlegt að vera með meirihluta eigna sinna í skuldabréfum. Þetta getur því verið mjög mismunandi eftir sjóðum og því óheppilegt að hafa slíkar alhliða takmarkanir í lögunum.” B3 HVERNIG ÆTLA ÞEIR AÐ BREGÐAST VIÐ? Rætt við nokkra forráöamenn lífeyrissjóda í landinu. Hvernig ætla sjóðirþeirra að bregðast við nýju lögunum? inn sparað nóg. Við eigum þar margt ólært og mættum t.d. taka okkur Þjóðverja þar til fyrirmyndar. Lögin opna einnig mun fleiri ijárfestingarmöguleika fyrir sjóðina en áður voru fyrir hendi. Allianz á íslandi er búið að undirbúa sig með því að búa til sjóði sem uppfylla nýju lögin að öllu leyti varðandi t.d. ekknabætur, barnabætur og séreignaþáttinn. Þar er ábyrgst mun hærri eftir- laun en áður hefur sést hér á landi og sjóðirnir ábyrgjast ennfrem- ur 7% ávöxtun jafnvel í 40-50 ár fram í tímann sem enginn annar gerir. í dag erum við hins vegar að bjóða verðbréfasjóði, hlutabréfa- sjóði og skuldabréfasjóði og við erum líka að bjóða söfnunarlíf- tryggingar, þ.e. slysatryggingar og líftryggingar, sem eru ein- stæðar á markaðnum að því leyti að tryggingin hækkar um ávöxt- un af inngreiddu fjármagni og iðgjaldið er endurgreitt í lok samn- ings með vöxtum.” 33 Gunnar Baldvinsson hjá ALVÍB: FRJALS AÐILD MANNRETTINDI Qmínum huga skiptir mestu máli að búið er að setja lög með skýrum ákvæðum um íjárfestingaheimildir, rekstur og innra eftirlit sjóðanna, en lífeyrissjóðirnir eru stærstu ijár- festar landsins með eignir yfir 350 milljörðum króna. Helstu kost- ir við lögin fyrir sjóðfélaga eru að þeir tryggja sér ákveðna lág- Giidjon Knstbergsson hja Allianz: ANÆGÐUR MEÐ ÞESSIL0G H g er mjög ánægður með þessi lög. Aðalbreytingin er sú að allir einstaklingar skuli vera skyldugir til að greiða í sjóð. Það vita allir að u.þ.b. 25% þjóð- arinnar hefur ekki greitt í lífeyris- sjóð. Nú verður þessu hins vegar fylgt eftir með lögum og það er það jákvæðasta við breytinguna,” sagði Guðjón Kristbergsson, fram- kvæmdastjóri Allianz söluumboðs- ins á íslandi. Allianz er löggiltur lífeyrissjóður á Evrópska efnahagssvæðinu en hefur enn ekki verið skilgreindur sem lífeyrissjóður hér á landi. Alli- anz í Þýskalandi ætiar að sögn Guðjóns að sækja um að gerast hér löggildur lífeyrissjóður þegar ljóst er nákvæmlega hvaða skilyrði þurfi að uppfylla samkvæmt nýju lögunum en það skýrist væntan- lega með tilkomu reglugerðarinnar sem allir eru að bíða eftír. „Lögin eru til mikilla hagsbóta fyrír alia íslendinga í framtíð- inni því þær kynslóðir sem nú eru að vaxa úr grasi hafa engan veg- Guðjón Kristbergsson, framkvæmdastjóri Allianz-söluumboðsins á íslandi. 54
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.