Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1998, Side 59

Frjáls verslun - 01.05.1998, Side 59
FYRIR 20 ÁRUM Nú eru liöin 20 ár frá stofnun elsta og stærsta séreignarsjóðs landsins, Frjálsa lífeyrissjóösins. Á tuttugasta aldursárinu er gaman aö vera til. Lífið allt er fram- undan eins og beinn og breiöur vegur, ótal möguleikar í boöi. Oll erum viö ólík aö eölisfari en þaö er undir okkur sjálfum komiö hvaöa leiö viö veljum. Skynsamleg ákvöröun í lífeyrismálum leggur grunninn aö fjárhagslegri framtíð þinni og stuölar aö því aö þú getir notiö lífsins þegar þú hættir aö vinna. □ÆMI UM IIMNEIGN: Só sem hefur greitt 15.000 kr. ó mónuöi sl. 20 ór, m.v. 9.1% reunóvöxtun, ó nú rúmar 10 milljónir I Frjólsa lífeyrissjóönum. Eign (krónur): 9,1% RAUNÁVÖXTUIV SÍÐUSTU 15 ÁRIN [inTT FJÁRVANGUR iissiii imnffiniiiiin FJÁRVANGUR, Laugavegi 170, 105 Reykjavik, slmi 540 5060, fax 540 5061, www.fjarvangur.is í DAG Þaö er ekki of seint aö byrja núna. Ef þú hefur val um í hvaöa lífeyrissjóö þú greiðir þá er Frjálsi lífeyrissjóöurinn góöur kostur. Þann 1. júlí taka ný lög gildi sem m.a. heröa eftirlit meö aö allir greiði í lífeyrissjóö. Frjálsi lífeyris- sjóöurinn mun kynna breytingarnar á næstunni og mun nú sem fyrr uppfylla þarfir sjóöfélaga á sem hagkvæmastan hátt meö góöa ávöxtun aö leiöarljósi. Haföu samband og kynntu þér kostina. Því fyrr því betra, vegna þess aö tíminn vinnur meö þér. FRJALSI LÍFEYRISSJÓÐURINN - lil aðnjótn Hfsins ELSTI OG STÆRSTI SÉREIGNARSJÓÐUR LANDSINS

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.