Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1998, Side 62

Frjáls verslun - 01.05.1998, Side 62
Kristján Guðmundsson, forstöðumaður markaðssviðs Landsbréfa, segir að Verðbréfaleikur Landsbréfa hafi notið meiri vin- sælda en gert var ráð fyrir. Ætla má að margir noti leikinn til að æfa sig fyrir raunveruleg viðskipti. FV-myndir: Geir Ólafsson. GAMAN OG ALVARA Á VEFNUM Herferð Landsbréfa með Kauþhöllina hefurgengið vel - sem og verðbréfaleikurinn. Margir fjárfestar nýta sér núna Netið í raun- verulegum hlutabréfaviðskiþtum. □ að má segja að upphafið því að Landsbréf setti þennan verðbréfa- leik í gang hafi verið að síðastlið- ið haust var verið að undirbúa Kauphöll Landsbréfa á Netinu og leysa ýmis tækni- leg vandamál sem lutu að því. Þá fengu tveir starfsmenn hér, Jóhannes Guðjóns- son og Guðmundur Örn Þórðarson hug- myndina að þessum leik og okkur fannst þetta alveg tilvalið. Þeir sáu síðan um und- irbúning málsins þótt á seinni stigum kæmi að því fjöldi starfsmanna Landsbréfa ásamt fyrirtækinu Intranet sem sá um hug- búnaðarvinnu." Þannig lýsir Kristján Guðmundsson, forstöðumaður markaðssviðs Landsbréfa tilurð hins vinsæla Verðbréfaleiks sem fyr- irtækið hefur haldið úli á Internetinu síðan á aðventu síðasta árs. Leikurinn fer þannig fram að þátttak- endur skrá sig til leiks, þeim er úthlutað leiknafni og síðan er hverjum keppanda út- hlutað 10 milljónum til þess að kaupa verð- 62

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.