Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1998, Qupperneq 23

Frjáls verslun - 01.08.1998, Qupperneq 23
VIÐTAL NIB-LÁN Á ÍSLANDI NÁLÆGT 40 MILUÖRÐUM „Lán NIB til íslands eru nálægt 40 milljörðum króna í veittum og samþykktum lánum. NIB er stærsti einstaki erlendi lánveit- andinn til íslands og nemur hlutdeild bankans um 15% af öllum erlendum langtímaskuldum þjóðarbúsins.” u.þ.b. hálf önnur þjóðarfiramleiðsla íslands og eigið fé tæplega 90 milljarðar. Margir virðast álita að bankinn sé fyrst og fremst í fjár- festingum með ábyrgð ríkis eða banka en svo er alls ekki, í lang- flestum tilvikum eru lán veitt með ábyrgð lántaka sem flestir eru einkaíyrirtæki. A Islandi eru hins vegar mörg lán til einkaaðila með bakábyrgð banka en það er fyrst og fremst vegna þess að ís- lensk fyrirtæki eru svo lítil. Lántakendalistinn hjá NIB er reyndar eins og upptalning á stærstu fyrirtækjum Norðurlanda: Orkla í Noregi, stóru pappírsframleiðendurnir, SCA, Stora-Enso og UPM- Kymmene, stór orkufyrirtæki, td. Landsvirkjun og svo Volvo, ABB, Ericson, Electrolux, Nokia o.s.frv.“ En hvernig koma íslensldr aðilar út? „Lán til Islands eruum 8% af heimamarkaðslánum eða nálægt 40 milljarðar króna í veittum og samþykktum lánum. NIB er stærsti einstaki erlendi lánveitandinn til Islands og nemur hlut- deild bankans um 15% af öllum erlendum langtlmaskuldum þjóð- arbúsins. Við lánum fyrst og fremst til verkefna sem tengjast fleiri en einu ríki á Norðurlöndum eða til verkefna sem fyrirtæki á Norður- löndum tengjast víða um heim. í tveimur mikilvægum málaflokk- um gilda önnur sjónarmið; verkefnum sem tengjast umhverfis- vernd og orkumálum, sem njóta forgangs. Þannig höfum við lán- að til sveitarfélaga á íslandi sem eru að byggja upp skolphreinsi- stöðvar og eins hafa Landsvirkjun og Reykjavíkurborg tekið lán hjá bankanum til orkuframkvæmda. En bankinn lánar einnig einkafyrirtækjum. A árinu 1997 má nefna að NIB lánaði rúman Jón hefur ástœðu til að gleðjast yfir góðum árangri bankans. Hagnaður NIB nam rúmum 9,3 milljörðuni króna á síðasta ári. RÆNNA FYRIRTÆKJA árangur bankans. Hagnaöur hans nam rúmum 9,3 milljörðum króna á síðasta ári og fyrir bráðum fimm árum. Frjáls verslun ræddi við hann í Helsinki á dögunum. milljarð til Flugleiða vegna kaupa á nýjum þotum og til Marels hf. um 200 milljónir króna til kaupa á danska fyrirtækinu Carnitech A/S. Auk þess hefur NIB lánað íslenskum bönkum háar íjárhæð- ir til endurlána innan sérstakra lánaramma." En bankinn hefiur líka komið að alþjóðlegum verkefnum Islendinga!? „Bankinn er fyrst og fremst norrænn banki en þó erum við með lán í 30 löndum utan Norðurlanda. Lántakendurnir eru þá sjaldnast fyrirtæki frá Norðurlöndum en það er hins vegar skilyrði að norræn fyrirtæki tengist verkefnum með einhverjum hætti. Við höfum lánað til nokkurra verkefna sem íslensk fyrirtæki standa að erlendis, m.a. hitaveituverkefha í Galanta í Slóvakíu og Tianjin í Kína þar sem Islendingar hafa komið að sem ráðgjafar og í Slóvak- íu einnig sem hluthafar. Með þessum hætti vill bankinn styðja út- rás íslenskra fyrirtækja. Verkefnafjármögnun (PIL) af þessu tagi hefur gegnt mikilvægu hlutverki í starfi bankans undanfarin ár og með því hafa mörg norræn fyrirtæki náð að hasla sér völl erlend- 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.