Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1998, Page 56

Frjáls verslun - 01.08.1998, Page 56
MARKAÐSMÁL samnefndri keðju. Ein stærsta og þekktasta leikfangaverslun heims er hins vegar ameríska keðjan Toys R Us og hafa slíkar verslanir sprottið upp víða um heim. íslenskir leikfangasalar segjast ekki óttast innrás Toys R Us og segja að íslenskur markaður sé einfaldlega of lítill til þess að slíkt komi upp. Toys R Us opnaði verslun í Danmörku íyrir fáum árum sem lagði upp laupana eftir tæpt ár og var sam- einuð BR verslunarkeðjunni sem rek- ur 60-70 leikfangaverslanir í Dan- mörku. Haukur Bachmann er forstjóri einnar stœrstu leikfangaheildsölu landsins, I. Guðmundsson. Hann segir að bílar og brúður séu alltaftraust undirstaða þráttfyrir tískusveiflur. um við leikfangaverslun undir því nafni frá 1978 til 1988. Fjölskyldan keypti fyrstu Leikbæjarverslunina, sem var í Hafnarfirði, árið 1979 en þá hafði hún verið starfrækt í eitt ár.“ Þegar fortíðin er rifjuð upp segir Grétar að munurinn á því þegar allt var háð höftum, leyfum og alls kyns takmörkunum og því frelsi sem ríkir í dag sé svo mikill að það þýði varla fyrir hann að segja yngri mönnum frá því. „En mesti munurinn er samt stöð- ugleikinn. Það voru ekki góðir tímar þegar verðbólgan æddi svo áfram að heildsöluverð á nýrri sendingu var orðið hærra en það sem síðast hafði verið selt út úr búðinni. Hins vegar fylgir það frelsinu og auknum innflutningi og framboði að samkeppnin verður harðari og óvægnari og það er ekki eins mikið samlyndi og kunningsskapur í grein- inni eins og var.“ Einu sinni voru jólin háannatími í leikfangasölu og sumardagurinn fyrsti meðan enn tíðkaðist að gefa sumargjafir. „Sumargjafirnar hurfu alveg um tíma en ég held að þær séu að koma aftur. Aukinn ijöldi útsölustaða með leikföng, sérstaklega eftir að faríð var að selja þau í stórmörkuðum, hefur haft þau áhrif að salan yfir áríð jafnast 56 út og jólin eru ekki eins mikill toppur og var.“ HVER ERSTÆRSTUR? Ekki eru allir sammála um hver sé stærstur leikfangainnflytjenda. Sumir segja að enginn einn aðili ráði yfir meiri hluta af markaðnum en 10% meðan aðrir segja að Leikbæjar- og Hagkaupsbúðir selji saman um 50% allra leikfanga. Mikil tog- streita og samkeppni ríkir á markaðnum og þvi erfitt að nálgast áreiðanlegar tölur. Frelsi í innflutningi hefur aukið samkeppn- ina. Stórir aðilar, s.s. Bónus, hafa stöku sinnum flutt inn takmarkað magn þekktra vörumerkja sjálfir og boðið á lægra verði en heildsalinn og það hefur jafnan kallað fram spennu og óróa á markaðnum. Auðheyrt er að leikfangaheildsalar eru taugaóstyrkir nú þegar Bónus og Hagkaup hafa sameinast og óttast greinilega að Að- föng, sameiginlegt dreifingarfyrirtæki samstæðunnar, hyggi á innflutning. Erlendar verslanir og verslunar- keðjur hasla sér í auknum mæli völl á Islandi og áleikfangamark- aðnum er að finna eitt dæmi um slíkt sem er verslunin Vedes í Kringl- unni en hún er tengd Þessir selja mest af leikföngum Leikbær Vedes Liverpool HVERT BARN FÆR LEIKFONG FYRIR 20-22 ÞÚSUND ÁRLEGA Hvað sem skiptingu á markaðnum líður er augljóst að töluverðir pening- ar eru á ferðinni. Samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar voru börn 13 ára og yngri á íslandi rétt um 60 þúsund um síðustu áramót. Sé það rétt að ís- lendingar kaupi leikföng árlega fyrir 1.200-1.400 milljónir þýðir það rösk- lega 20-22 þúsund krónur á hvert barn.Við þá tölu má síðan bæta leik- föngum sem keypt eru í verslunar- ferðum erlendis og ekki koma fram í tollskrá. Ljóst er að talsvert af leik- föngum kemur inn í landið með þeim hætti þótt engin leið sé að gera sér grein fyrir magninu. í erlendum versl- unarmiðstöðvum mun vera hægt að gera góð kaup á leikföngum en þegar um kvikmyndatengd tískuleikföng er að ræða er verðmunur milli Islands og annarra landa minni. Leikfangasalar telja að leikföng eigi í vaxandi samkeppni við tölvur og tölvuleiki sem hafi sett svip sinn á leik- venjur barna og breytt þeim. Sumir taka svo djúpt í árinni að segja að nú orðið kaupi enginn hefðbundin leik- föng fyrir börn eldri en 10 ára gömul. Eftir þann aldur taki önnur áhugamál, sérstaklega tölvuleikir, við. Sjálfsagt geta flestir tekið undir að það er langur vegur frá legg og skel yfir til leysigeislabyssu og tölvuleikja nútímans en það tvennt er þó sameigin- legt með þeim að hvortveggju eru leik- föng og hægt er að full- yrða að börn verði alltaf börn og muni aldrei hætta að leika sér. B5 MKM
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.