Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1998, Side 66

Frjáls verslun - 01.08.1998, Side 66
Skýring 1. Frjáls verslun hefur hert reglurnar um aðal- listann og tekið út af honum ýmsar opinberar stoíhanir, eins og Vegagerðina, skóla og sjúkra- hús. Þær fara hins vegar inn á sérgreinalistann undir heitinu Opinberar stofnanir. Þessar stofh- anir koma því fram í bókinni sem mikilvægir og umfangsmiklir vinnustaðir fremur en hefðbund- in fyrirtæki. Tilgangurinn með þessu er að aðal- listinn hafi sem mestan fyrirtækjabrag á sér; sýni fyrst og fremst fyrirtæki sem afla tekna á markaði - en eru ekki eyrnamerkt á Qárlögum ríkis eða sveitarfélaga. Skýring 2. Líkt og í fyrra eru aðeins helstu fyrirtækin í útflutningi sjávarafúrða á aðallistanum. Það staf- ar af ströngum reglum okkar um skilgreiningu á veltu, þ.e. að aðeins heildartekjur iyrirtækis - og dótturfélaga þess - af rekstri geti talist velta. Þetta þýðir að umboðslaun teljast tekjur viðkom- andi fýrirtækis en ekki öll umboðssalan eða um- sýslusalan. A sérgreinalista yfir útflutningsfyrir- tæki er því listí Hagstofunnar yfir útflytjendur birtur. Hann sýnir heildarútflutning fyrirtækj- anna frá landinu. Sjá bls. 124. Skýring 3. Velta Islenskra sjávarafurða er lægri í Frjálsri verslun en í öðrum fjölmiðlum. Búið er að laga veltu að okkar skilgreiningu, þ.e. telja aðeins umboðslaunin til veltu en ekki alla um- sýslusöluna. Fyrirtækið er þó í öruggu þriðja sæti á listanum. Geir Geirsson endurskoðandi IS áréttar hins vegar að hann telji skilgreiningu Frjálsrar verslunar á veltu of þrönga og ekki rétta - og að hún, ein og sér, sé ekki nægur mæli- kvarði á stærð fyrirtækja í ólíkum atvinnugrein- um. Sjá bls. 70. Skýring 4. Ástæða er til að vekja athylgi á að við höfum í áraraðir birt dálkinn „Hagnaður í % af eigin fé”. Nú heitir þessi dálkur „Arðsemi eiginíjár fyrir skatta” en allar tölur um hagnað á listan- um eru fyrir skatta. Sjá bls. 70 og 100. Skýring 5. Plastos Umbúðir. Á árinu ‘97 var Plastosi skipt í tvö fyrirtæki, annars vegar Plastos Um- búðir og hins vegar Plastos Miðar og tæki. Velta Plastos Umbúða var þess vegna iægri en velta gamla Plastoss. Sjá bls. 110. Skýring 6. Skinnaiðnaður á Akureyri breytti upp- gjörstimabili sínu á árinu ‘97.1 stað þess að birta uppgjörið fyrir aðeins átta mánuði á árinu ‘97 eru veltutölurnar fyrir árið allt áætlaðar. Sjá bls. 74 og 110. TEXTI: JÓN G. HAUKSSON 66 Skýring 7. KEA. Sjávarútvegsrisinn Snæfell tók til starfa 1. september ‘97 og því er 4ra mánaða uppgjör hans ekki birt - enda ekki samanburð- arhæft. Kemur inn á sérgreinalistann á næsta ári. Félagið er inni í samstæðureikningi KEA. Snæfell varð til við samruna Utgerðarfélags Dal- víkinga, Snæfellings, Gunnarstinds og Utgerð- arfélagsins Njarðar. Þess má geta að tölur fyrir Gunnarstind og Útgerðarfélagið Njörð eru birt- ar á sérgreinalista til ffóðleiks þótt fyrirtækin fari ekki inn á aðallistann. Sjá bls. 70 og 129. Þá er innkaupafélag KEA, Samland, inni í sam- stæðu KEA. Sjá bls. 132. Sama er að segja um Efnaverksmiðjuna Sjöfn. Sjá bls. 110. SKÝRINGAR Skýring 8. Ölgerðin Egill Skallagrimsson. Veltustofh hans breyttist í samræmi við það sem Vífilfell og Sól-Víking hafa gert, þ.e. áfengisgjald er tekið með. Veltutölum fyrir ‘96 hefur verið breytt til samræmis. Sjá bls. 72 og 136. Skýring 9. Tæknival. í tölum þess fyrir '97 er fyrirtæk- ið TOK komið inn í samstæðuna. Sjá bls. 72 og 120. Skýring 10. Básafell. Básafell sameinaðist Hraðfrysti- húsi Norðurtanga og Fiskvinnsiunni Kambi á árinu ‘97. Sjá bls. 72 og 128. Skýring 11. Rafmagnsveita Reykjavíkur. Hagnaður er með hlutdeildarfyrirkomulagi, þ.e. hluti af hagn- aði Landsvirkunnar er í hagnaði Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Þvi er um tvítalningu að ræða - sem honum nemur - í samanburði á hagnaði orkufyr- irtækja. Sjá bls. 70 og 116. Skýring 12. Landsbréf eru inni í samstæðureikningi Landsbankans - enda dótturfélag bankans. Því raðast Landsbréf ekki inn á aðallistann - en fara til fróðleiks inn á sérgreinalistann. Sjá bls. 126. Skýring 13. Glitnir og VIB. Þessi tvö fyrirtæki eru dótt- urfélög Islandsbanka og í samstæðureikningi bankans. Þau raðast því ekki á aðallistann en fara til fróðleiks inn á sérgreinalistann. Sjá bls. 126. Skýring 14. OZ. Hér er einungis um Oz hf. á íslandi að ræða en það er dótturfyrirtæki OZ í San Francisco. Sjá bls. 120. Skýring 15. Flugfélag íslands var stofnað á árinu ‘97 með sameiningu Flugfélags Norðurlands og Innanlandsflugs Flugleiða. Það er dótturfélag Flugleiða og er inni í samstæðureikningi þeirra. Það raðast því ekki á aðallistann vegna tvítaln- ingar en fer inn á sérgreinalistann til fróðleiks. Sjábls. 115. Skýring 16. Marel keypti danska fyrirtækið Carnitech As á árinu ‘97. Það er skýringin á mikilli veltu- aukningu Marels á síðasta ári. Sjá bls. 70 og 110. Skýring 17. Opin kerfi. Skýrr. Opin kerfi keyptu meiri- hlulann í Skýrr, 51%, á árinu ‘97. Skýrr eru því inni í samstæðureikningi Opinna kerfa. Skýrr raðast því ekki á aðallistann vegna tvítalningar en fara inn á sérgreinalistann til fróðleiks. Sjá bls. 72 og 120. Skýring 18. Sól-Víking. Fyrtækið Víking hf. á Akureyri keypd Sól hf. á miðju ári '97 og voru fyrirtækin sameinuð. Samanburði við fyrra ár er því sleppt. Sjá bis. 72 og 136. Skýring 19. Kaupfélag Skagfirðinga. í samstæðureikn- ingi þess eru dótturfélögin Fiskiðjan Skagfirð- ingur hf., Fiskiðja Sauðárkróks ehf., Vörumiðl- unin ehf. og Element skynjaratækni ehf. Fiskiðj- an Skagfirðingur hf. raðast því ekki inn á aðal- listann vegna tvítalningar en fer inn í sérgreina- listann til fróðleiks. Sjá bls. 70, 128 og 134. Skýring 20. Fiskveiðasjóður ísiands, Iðnlánasjóður, Iðnþróunarsjóður og Útflutningslánasjóður sameinuðust í Fjárfestingabanka Islands hf. í upphafi þessa árs. Sjá bls. 72 og 126. Skýring 21. Max ehf. og Sjóklæðagerðin hf. 66N samein- uðust í upphafi þessa árs. Sjá bls. 76 og 110. Skýring 22. Bílaverkstæðið Ventill er í eigu sömu aðila og Brimborg. Sjá bls. 72 og 121.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.