Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1999, Síða 12

Frjáls verslun - 01.01.1999, Síða 12
Alþjóðlegt félag viðskiþta- nema, AIESEC, stendur að Framadögum. A þeim kynna 40 stœrstu fyrir- tœki landsins starfsemi sína. Hér eru þau Gunn- ar Páll Tryggvason, for- maður Framadaga, og Elínborg Kvaran, markaðsstjóri dagana. Framadagar fram undan Qramadagar, atvinnulífsdagar Háskóla íslands, verða haldnir fyrstu vikuna í mars 1999. Hádegisfyrirlestrar tengdir námi og atvinnulíli verða haldnir á háskólasvæðinu dagana 3.- 4. mars. Þann 5. mars munu 40 af stærstu og framsæknustu fyrirtækjum landsins kynna starfsemi sina fyrir háskólanemum í Þjóðarbókhlöðunni. Mark- mið Framadaga er að brúa bilið milli háskólanema og atvinnulífsins. Fyr- irtækin fá þar tækifæri til að kynna starfsemi sína og veita stúdentum inn- sýn í atvinnulífið. Nemendum gefst kostur á að kynnast því sem fyrirtæk- in hafa fram að færa og leita upplýsinga um hvernig þeir geta gert nám sitt markvissara. Fjölmargir nemendur hafa fengið störf og lokaverkefni í gegnum Framadaga. Það er AIESEC, alþjóðlegt félag viðskipta- og hag- fræðinema, sem stendur að verkefninu. slensk- sænska Versl- unarráðið hélt á dögunum fund um framtíð farsíma. Ræðu- maður var Anders Wa- esterlid, framkvæmda- stjóri hugbúnaðar- og þróunarsviðs sænska símafyrirtækisins Er- icsson. Hann fjallaði um hina öru þróun í far- símum: Þyngd símanna hefur farið úr 700 g nið- ur í rúm 100 g; verðið Anders Waesterlid, fram- kvœmdastjóri hjá Ericsson, á fundi hjá Islensk-sœnska verslunarráðinu. „Sala far- síma hefur tvöfaldast á ári á undanfórnum árum. “ Framtíð farsíma hefur lækkað; rafhlöðurnar eru öflugri; og salan heíur tvöfaldast á ári á undanförnum árum. Ný kynslóð far- síma mun gefa ýmsa nýja möguleika. Skjárinn stækk- ar, auðveldara verður að taka við skriflegum skilaboð- um, og símarnir verða með innbyggðu útvarpi, reikni- vél, dagbók, staðsetningartækni, tölvuleikjum og tölvutenginum svo eitthvað sé nefnt. SÍMGJÖLD GETA ORÐIÐ STÓR HLUTI REKSTRARGJALDA NETsíminn er nýr kostur til að efla erlend viðskiptasambönd. Allt sem til þarf hefðbundið símtæki. Þú velur 1100 nýtt númer til útlanda í stað 00 og notar símþjónustu NETsímans. Með þessum nýja valkosti lækka símgjöldin um allt að 30%. - Bættu afkomuna - Lækkaðu símgjöldin - Skróðu fyrirtæki þitt hjó NETsímanum. Þjónistusími NETsímans er 575 1100 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.