Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1999, Page 30

Frjáls verslun - 01.01.1999, Page 30
Deloitte & Touche & Þjónusta þar sem viðskiptavinurinn er í fyrirrúmi m áramótin varð til, með samruna tveggja eldri fyrir- tækja, nýtt fyrirtæki á sviði endurskoðunar, reiknings- skila og ráðgjafar, Deloitte & Touche endurskoðun hf. (dílojd og túss). „Eftir samrunann erfyrirtækið annað stærsta endurskoðunar- og ráðgjafarfyrirtæki fandsins," segir Þorvarður Gunnarsson framkvæmdastjóri þess. Traust umgjörð Fyrirrennarar hins nýja fyrirtækis eiga sér langa sögu, Endurskoðun Sigurðar Stefánssonar annars vegar, en Sigurður stofnaði eigin endur- skoðunarstofu 1952, og hins vegar Stoð endurskoðun hf„ en stofnendur þess fyrirtækis voru Guðjón Eyjólfsson og SigurðurTómasson. Fyrirtækið er til húsa á tveimur stöðum í Reykjavík, í Ármúla 40 þar sem Deloitte & Touche endurskoðun hf. hefur verið, og að Lynghálsi 9, en þar hefur Stoð verið til húsa. í tengslum við samrunann hefur verið ákveðið að flytja starfsemina á einn stað þann 1. október næstkomandi og verða höfuðstöðvarnar þá í nýju húsi að Stórhöfða 23. Aðili að alþjóðaneti Deloitte & Touche endurskoðun hf. er aðili að alþjóðlega endurskoð- unar- og ráðgjafarfyrirtækinu Deloitte Touche Tohmatsu sem er eitt af stærstu fyrirtækjum í heiminum á sínu sviði með yfir 80 þúsund starfs- menn í 130 löndum. Þessi aðild hefurveitt Deloitte &Touche endurskoð- un hf. aðgang að miklum upplýsingum og þar með aukið þekkingu og hæfni starfsmanna og bætt þjónustu við viðskiptavini. Starfsmenn eru 75 talsins. Þar af starfa 50 manns í Reykjavík en aðr- ir 25 á fimm skrifstofum úti á landi, í Snæfellsbæ, Skagafirði, Fjarðar- byggð, Vestmannaeyjum og í Keflavík. Fyrirhugað er að stofna útibú á Fföfn í Flornafirði og á Akranesi. Fullkomið endurskoðunarkerfi Deloitte & Touche hefur á alþjóðavettvangi þróað og tekið upp við endurskoðunarvinnuna samhæft tölvukerfi, sem heitir AuditSystem/2. Stórhöfði 23, framtíðarhúsnœði Deloitte & Touche. Stjórn Deloitte & Touche, frá vinstri Einar Hafliði Einarsson, Þorvarður Gunnarsson, sem einnig er framkvœmdastjóri jyrirtœkisins, Hjörleifur Pálsson stjórnarformaður og Lárus Finnbogason. [ AuditSystem/2 fer saman tölvutækni og víðtækur þekkingarbanki á sviði endurskoðunar sem gerir okkur kleift að vinna endurskoðunina allt frá skipulagningu og greiningu til niðurstöðu á tölvuvæddan hátt. „Á þennan hátt verður vinna okkar skipulagðari og markvissari og þjón- usta við viðskiptavini því betri," segir Þorvarður. Víðtæk þjónusta Fram að þessu hefur þjónusta fyrirtækjanna verið á sviði endurskoð- unar og reikningsskila, skattaráðgjafar og einnig ráðgjafarþjónustu eins og tíðkast hefur hjá endurskoðendum. Nú verður starfsemin aukin á sviði ráðgjafar. Stofnað hefur verið sérstakt fyrirtæki Deloitte & Touche ráðgjöf ehf. sem Jón Búi Guðlaugsson veitir forstöðu. Deloitte & Touche endurskoðun hf. veitir þjónustu fyrirtækjum af ýmsum stærðum, bæði stórum fyrirtækjum á verðbréfamarkaði og minni fyrirtækjum og einstaklingum. „Við höfum víkkað mjög út viðskipta- mannhópinn en höfum sérstaklega sterkar rætur í sjávarútvegi en við- skiptin koma úr öllum atvinnugreinum, margir lífeyrissjóðir og sveitarfé- lög eru einnig meðal viðskiptavina okkar," segir Þorvarður. Eigendur Deloitte & Touche endurskoðunar hf. eru 13, allt löggiltir endurskoðendur og hafa forsvarsmennirnir verið virkir í starfi Félags lög- giltra endurskoðenda, bæði með setu í stjórn félagsins og með störfum í fagnefndum þess. Þorvarður Gunnarsson framkvæmdastjóri Deloitte & Touche endur- skoðunar hf. er nú formaður Félags löggiltra endurskoðenda. AUGLÝSINGAKYNNING 30
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.