Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1999, Side 52

Frjáls verslun - 01.01.1999, Side 52
lllÁltMÁI ■ Meðan lítið sveitarfélag í nálægð við Reykjavík getur fjármagnað sig á mjög góðum kjörum, þótt að það standi illa, þá eru betur stödd sveitarfélög úti á landi með dýrari fjármögnun - og það aðeins vegna þess að þau eru úti á landi, Af hverju gæti ekki vel stætt sveitarfélag, eins og Akureyri, laðað til sín fyrirtæki með því að bjóða lágt útsvar, lágt raforkuverð, lág hitaveitugjöld og skattafríðindi? eignir og skuldir, og út frá því verður hugs- anlega til eðlileg krafa, t.a.m. 6,10. Þegar hins vegar kemur í ljós að fýrirtækið starfar úti á landi hækkar ávöxtunarkrafan um 20-30 punkta. Þessi afstaða er að sumu leyti skiljanleg. Það er flestum mun eðlis- lægra að einblína frekar á sitt nánasta um- hverfi, sem þeir þekkja, en horfa með sem- ingi á það sem óþekkt eða framandi er.“ Þorvaldur segist þeirrar skoðunar að sveitarfélögin eða ríkið geti ekki spornað við þeirri byggðaþróun sem er að gerast með núverandi leiðum. „Það stöðvar eng- inn að fljót renni í þann farveg sem því er ætlað. Hins vegar geta sveitarfélögin úti á landi reynt að breyta þeim farvegi með því að laða til sín fyrirtæki með ýmiss konar ívilnunum. Það er óskynsamlegt að á út- svari sé lögbundið hámark og lágmark. Af hverju gæti ekki vel stætt sveitarfé- lag, eins og Akureyri, laðað til sín fyrirtæki með því að bjóða lægra útsvar en það sem núna er. Ennfremur væri hægt að gera út á lágt raforkuverð, lág hitaveitugjöld og skattafríðindi á næstu árum í stað þess að fara gömlu leiðina - sem oftast er bein þátttaka með hlutafjárkaupurn eða annars konar beinum afskiptum. Væri þetta stað- an hlytu forráðamenn fyrirtækja að setjast niður og kanna hvar hagstæðast væri að vera þegar staður fyrir nýja starfsemi væri valinn; hvar besta kostnaðar- og starfsum- hverfi væri. Sveitarfélög verða að keppa um fyrirtækin og fólkið eins og verið hefúr - en það þarf að rýmka samkeppnisskilyrði þeirra og þá fer allt í sinn eðlilega farveg.“ Þorvaldur viðurkennir að það sé hollt fyrir mann í hans stöðu að búa á Akureyri og gera sér grein fyrir þessum hlutum. Það séu margir kostir við Akureyri - þótt vissu- lega ráði áhugaverð störf líklegast mestu um hvar fólk velji sér búsetu og setjist að. En það er þó ekki eingöngu vinnan sem á hug hans allan. „Vinnan er að vísu áhuga- mál númer eitt og ég vakna með þá spurn- ingu á hverjum morgni hvað ég ætli að gera þennan daginn, þessa vikuna, þennan mánuðinn. Fyrir ufan vinnuna er það ílug- ið sem fangar mig. Eg er einkaflugmaður og er nokkuð duglegur að fljúga. Eg hef mest gaman af hálendisflugi hvers konar og þykir hvað skemmtilegast að fara í úti- legur í flugvélinni. Pakka niður svefnpoka, tjaldi og kælitösku og fara í ferð um landið. Það kalla ég almennilegt frí og einu leiðina til að gleyma vinnunni um stund, missa að- eins jarðsamband í orðsins fyllstu merk- ingu.“ m Jundamöppur Sölumöppur Nafnspjaldamöppur Nafnspjaldahyliti Dagskinna Seóla- og kortaveski Cyklaveski og margt fleira Handunnið úrfyrsta fiokks hráefni, kdlfskinni og hlýraleðri. Sérmerkjum með nafni eða vörumerki. LEÐURIÐJAN ehf. Sími 561 0060 • Fax 552 1454 atson@simnetis Verslun Laugavegi 15 • Sími 561 3060 52
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.