Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1999, Blaðsíða 55

Frjáls verslun - 01.01.1999, Blaðsíða 55
hægt verður að fá skrautpappír í ýmsum breiddum sem henta innpökkun jafnt í skartgripaverslunum sem og verslunum sem selja fyrirferðarmeiri vörur. í Kaplahrauni 13 er Pappír hf. kominn með vísi að verslun og þar er hægt að kaupa ýmislegt sem þarf á skrifstofuna svo sem möppur, umslög, penna, pappír og fleira. Þar eru einnig seldar allar gerðir og stærðir af grindum undir umbúðapappírs- rúllur, en fyrirtækið hefur ævinlega reynt að þjóna þessum markaði hér á landi. Pappírsinnflutningur Pappírs hf. nemur um 120 til 130 tonnum á ári. Hluti pappírs- ins kemur áprentaður frá Danmörku en auk þess er Pappír hf. með samvinnu við inn- lenda aðila á sviði prentunar. Mörg fyrir- tæki vilja láta prenta upplýsingar eða ákveðin skilaboð aftan á pappírinn sem fer í búðarkassana eða posavélarnar og er það þá annað hvort gert hjá samvinnufyrir- tæki Pappírs hf. í Danmörku eða innan- lands. Danska fyrirtækið prentar einnig á poka sem Pappír dreifir til apóteka og ann- arra fyrirtækja. Tekur þátt í útflutningsverkefni Auk pappírsframleiðslunnar tekur Pappír hf. þátt í útflutningsverkefni með auglýsingafyrirtækinu Nota Bene. Verkefn- ið felst í því að Nota Bene hefur hannað og prentað myndir á veltiskilti en Pappír hf. sér um að skera rúllurnar niður í hæfilegar breiddir til þess að hægt sé að líma papp- írinn á skiltisborðana. Sænskt fyrirtæki dreifir framleiðslunni erlendis og hefur Hluti af vinnslusalnum hjá Pappír hf m.a. mikið verið selt til Sovétríkjanna. Stærsta veltiskiltið sem Nota Bene og Pappír hf. hafa framleitt í sameiningu er um 200 fermetrar að flatarmáli. Pappír hf. hefur starfað í Hafnarfirði frá byrjun. í fyrstu var fyrirtækið starfrækt á 45 fermetrum en er nú komið í 750 fer- metra framtíðarhúsnæði. Kosturinn við að vera kominn í rúmgott húsnæði felst í því að hægt er að flytja inn meira magn af pappír hverju sinni og af því leiðir að verð- ið á vörunum hér innanlands verður lægra en ella. Vélakostur er góður og vélar allar nýjar. Þar leggja menn metnað sinn í að eiga ævinlega á lager þær vörur sem markaðurinn þarfnast og veita fljóta og ör- ugga þjónustu. „Auk þess hefur okkur alltaf tekist að standast fyllilega saman- burð við erlenda framleiðslu, bæði hvað snertir verð og gæði," segja þeir Sigurður Jónsson og Jóhannes Sigurðsson hjá Pappír hf. [P>PAPPÍR HF Kaplahrauni 13 • 220 Hafnarfjörður Sími: 565 2217 • Fax 565 2998 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.