Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1999, Side 56

Frjáls verslun - 01.01.1999, Side 56
Austurstrœti 16 var selt Kirkjuhvoli ehf, eignarhaldsfélagi KarlsJ. Steingrímssonar athafna- manns. Ásett verð var 290 milljónir en kauþverð hefur ekki verið gefið upþ. FV-myndir: Geir Ólafsson. □ eir aðilar sem hvað mest hefur sópað að á þessum markaði er Þyrping ehf. Þyrping er í eigu fjölskyldunnar sem er kennd við Hag- kaup. Það eru ekkja og börn Pálma Jóns- sonar, stofnanda Hagkaups. Fyrir hópn- um fer Sigurður Gísli Pálmason en auk hans eru Jón, Ingibjörg og Lilja, börn Pálma. Félagið á og rekur fasteignir og sýslaði lengi með húseignir Hofs, þ.e. hluta af Kringlunni, og fleira en hefur gert tvo stóra samninga á síðustu mánuðum. Annar var um kaup á m.a. Holtagörðum þar sem t.d. IKEA verslunin er til húsa sem er í eigu sömu aðila. Samningurinn hljóðaði upp á um milljarð en eignarhalds- félag Landsbankans, Hömlur, er einnig þátttakandi með um 20% hlut en var jafn- ffarnt seljandi. ÞYRPING KAUPIR HÓTEL Þyrping hefur síðan bætt um betur og keypt Hótel Loftleiðir og Hótel Esju af Flugleiðum fyrir tvo milljarða. Samtímis voru gerðir leigusamningar við Flugleiðir um leigu á hótelunum til 15 ára. Þetta eru samtals samningar um fast- eignakaup upp á um 3 milljarða. Með þess- um kaupum er Hagkaupsfjiilskyldan að færa það fé sem áður var bundið í verslun- arrekstri yfir í fasteignir. Eins og kunnugt er hefur fjölskykian að verulegu leyti dreg- ið sig út úr rekstri matvöruverslana en þær verslanir sem áður voru í eigu Hagkaups og Bónuss eru nú reknar af Baugi hf. Það sem mun vaka fyrir Þyrpingar- systkinum er að setja saman „portfolio" fjárfestinga þar sem blandað er saman áhætturekstri og langtímaíjárfestingum. Það er með öðrum orðum verið að dreifa eggjunum í fleiri körfur. Fyrir utan þetta hefur Hagkaupsljöl- skyldan verið að kaupa meira húsnæði í Kringlunni. Þau viðskipti eru ekki gerð í Fasteign er I járfesting Nokkrir þekktir fiárfestar hafa látið til sín taka á fasteignamarkaðnum undanfarið. Stórar eignir fyrir 4-5 milljarða samtals hafa skipt um eigendur og svo virðist sem margir telji fjármunum sínum vel borgið í steinsteypu um pessar mundir. 56
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.