Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1999, Qupperneq 57

Frjáls verslun - 01.01.1999, Qupperneq 57
Bíármái, nafni Þyrpingar heldur er það sérstakt eignarhaldsfélag í eigu fjölskyldunnar, bankastofnana og nokkurra annarra kaup- manna í Kringlunni sem hefur það að markmiðið að eignast sem mest af hús- næði þar. Þetta fyrirtæki, Eignarhaldsfélag Kringlunnar býður í allar einingar sem losna í Kringlunni og hefur nýlega keypt bæði hlutann sem Sportkringlan er í og húsnæði BYKO, þar sem Byggt og Búið er til húsa. Þetta félag á sér nokkuð langa og skrautlega forsögu þar sem byggingarsaga Borgarkringlunnar kemur talsvert við sögu. Um 65% eigenda í Kringlunni eru að- ilar að félaginu en Hagkaupsíjölskyldan á um 60% í því. Það mun vera ætlun eigend- anna að setja félagið á almennan markað um það leyti sem viðbygging Kringlunnar verður tekin í notkun. KIRKJUHVOLL EHF KAUPIR APOTEKIÐ Skömmu eftir áramótin varð síðan heyrinkunnugt að Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll ehf, sem athafnamaðurinn Karl J. Steingrímsson er í forsvari fyrir, heíði fest kaup á húseigninni Austurstræti 16 þar sem Reykjavíkurapótek hefur Iengi verið til húsa. Hér er um harla merkilegt hús að ræða í sögulegu tilliti. Fyrir tæpum fjórum árum var húsið til sölu og þá var mikið rætt um að alþjóðlega veitingakeðj- an Planet Hollywood myndi vilja festa kaup á því í samstarfi við hérlenda umboðs- menn. Lytjabúð Háskólans keypti húsið í framhaldinu. Kaupverðið var á þeim tima 109 milljón- ir en Háskólinn kostaði miklu til við endur- bætur á efri hæðum hússins sem er um 3.000 fermetrar. Háskólinn taldi rétt að selja húsið nú enda hefur rekstrarum- hverfi í lyfsölu breyst mikið. Ásett verð var 290 milljónir en kaupverðið hefur ekki ver- ið gefið upp. Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll ehf. keypti í árslok húsið við Laugaveg 16, en Laugavegsapótek er þar á jarðhæðinni. Húsið hefur allt verið endurnýjað og á efri hæðunum er nú rekið af myndarskap Hót- el Skjaldbreið. Karl hefur stundað fasteignaviðskipti í 25 ár. Hann kom undir sig fótunum ijár- hagslega með því að kaupa íbúðir gera þær upp og selja. Hann hefur einnig byggt nokkur ljölbýlis- og einbýlishús og selt. Auk framangreindra eigna á fyrirtæki Karls nú húseignina Garðatorg 1 í Garðabæ, þar sem m.a. er verslunin Nýkaup, og TEXTI: Páll Ásgeir Ásgeirsson MYNDIR: Geir Ólafsson Karl J. Steingrímsson á skrijstofu Eignarhaldsfélags Kirkjuhvols sem er í litlu liorni inn af versluninni Pelsinum. Yfirbyggingin er lítil - hann er eini starfsmaður fyrirtækisins. Vesturgötu 6-8, 10 og lOa, þar sem m.a. Naustið er, svo og efri hæðir Tryggvagötu 8 ásamt Kirkjuhvoli, þar sem verslunin Pelsinn er, og Templarasund 3 þar sem veitinga- staðurinn Við Tjörnina er. Frjáls verslun hitti Karl að máli og lá beinast við að spyrja hvers vegna kaupin á Austurstræti 16 væru góð fjárfesting? „Þetta er stórkostlegt hús, teiknað af Guðjóni Samúelssyni arkitekt, og er listaverk úti sem inni og stendur á besta stað í Reykjavík. Þetta hús verður alltaf miðpunktur borgarinnar og er eitt hið glæsilegasta og ég er sannfærður um að það er af- bragðs fjárfesting,“ sagði Karl. En hvers vegna er fjármun- um betur varið í fasteignum en annars konar Ijárfestingum? „Eg verð að svara þessu þannig að þetta er minn við- skiptaheimur, sem ég hef fengist við í 25 ár og þekki því best. Til lengri tíma litið tel ég að fjárfest- ing í fasteignum skili sér mjög vel. Það eru auðvitað sveiflur í þessu sem öðru, en ef sagan er skoðuð þá sést að slík Ijárfesting heíúr staðið mjög vel fyrir sínu.“ Karl telur að undanfarin ár hafi viðhorf sBMMarmaaam. 111311113 ^1 fiárfestínga í fasteignum breyst og vísar þá einkum til breytinga á lánamark- aði. Gunnþórunn Jónsdóttir, ekkia ni v „Fyrir um limm árum var kerfið svo steinrunnið að lán voru ekki til lengri tíma en 4-6 ára á ofurkjörum. Þá breyttist mark- aðurinn og nú er kostur á lánum til allt að 30 ára.“ Karl segir að vegna breyttra aðstæðna og hækkandi fasteignaverðs hafi fjárfestar nú mun meiri áhuga á að fjárfesta í fast- eignum en áður. „Fjárfesting í fasteignum er langtíma- 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.