Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1999, Síða 60

Frjáls verslun - 01.01.1999, Síða 60
rÁ fjÁISMÁL HVAÐ KOSTAR FERMETRINN? Um þessar mundir kosta dýrustu plássin í Kringlunni um 3.500 krónur hver fermetri. í miöbænum í Reykjavík mun hæsti leigutaxti vera rétt um 3.000 krónur en almennt verö í miðbænum á bilinu 1.500 til 2.000 krónur. Austurstræti 17, sem Sund hf. keypti á um 170 milljónir, hýsirm.a. 10-11 verslun. BANKARNIR RÁÐA Af viðtölum við stóra fjárfesta á þessu sviði, hvort sem þeir kjósa að láta nafns sins getið eða ekki, má ráða að mjög aukið framboð á ijármagni og breyttar lánareglur eiga mjög ríkan þátt í því hve eftirspurn eft- ir atvinnuhúsnæði til íjárfestingar hefur aukist. Það hefur einnig sín áhrif að þeir sem lána féð telja fasteignir vænlegri lang- tímaflárfestingu en margt annað. Fasteign- ir skila ekki eins góðum arði til skamms tíma, eins og t.d. verðbréf eða hlutabréf, en þeir sem festa fé í húsum eru að horfa til tveggja til þriggja áratuga í senn. Af þessu má ráða að bankarnir hafi ef til vill meiri áhrif á aukinn áhuga íjárfesta á at- vinnuhúsnæði heldur en breyttar aðstæð- ur og hærri leiga. HAFA FASTEIGNIR HÆKKAÐ UM 20%? Menn eru sammála um að ákveðinnar hópsveiflu gæti í þessum efiium, þ.e. þegar einn stór ijárfestir kaupir meira af húsnæði en hann hefur áður gert fara aðrir að hugsa sér til hreyfings í sömu átt. Það eru tvímælalaust þeir Þyrpingarbræður sem brjóta ísinn í þeirri tískusveiflu ijárfesting- ar sem nú gengur yfir. Fasteignaverð á þessum markaði hefur hækkað undanfarin ár og það sama má segja um leiguna. Kringlan og Miðbær Reykjavíkur eru dýrustu svæðin til að leigja á, líkt og verið hefur undanfarin ár. Um þessar mundir kosta dýrustu pláss- in í Kringlunni um 3.500 krónur hver fer- metri. I miðbænum í Reykjavík mun hæsti leigutaxti vera rétt um 3.000 krónur en al- mennt verð í miðbænum á bilinu 1.500 til 2.000 krónur. Svo virðist sem þessar upp- hæðir hafi hækkað um 20-30% á undan- förnum tveimur árum og hafi reyndar hækkað meira í miðbænum en í Kringl- unni. Samkvæmt fréttaskýringu um fast- eignakaup sem birtist í Frjálsri verslun í ársbyrjun 1997 virðist almennt vera álitið að leiguverð á hvern fermetra sé í kringum 1% af því sem það kostar að kaupa þennan sama fermetra. Sé sú viðmiðun enn í fullu gildi hefur fasteignaverð á þessum mark- aði hækkað ámóta mikið á tveimur árum og leigutaxtinn, eða um 20-30%. SO Fi/rirhafnarlaus flutningur milli landa Það er góð tiltinnins að geta treyót tjastólki fyrir búólcðatilutningi milli landa. Við komum og pökkum búóíóðmni þinni, flytjum liana á átiangaitað, önnumit tollatigreiðilu og tryggingar og pökkum ívc upp þyrir þig á nýju heimili. £f nýja húinœðið er ekki alveg tilbúið, bjóðum við jatmtiramt búilóðageymiíu og þétt riðið net umboðimanna okkar um heim allan tryggir fyrirhatnar- lauian filutning hvert iem er. Smiðihötiði i PO. Bcx 5230 125 Reykjavík Sími 587 9700 Fax 587 9705 e-mail,- propacdútn.ió - fyrirhafnarlaus flumingur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.