Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1999, Side 62

Frjáls verslun - 01.01.1999, Side 62
Bormlegur samruni Trygginga- miðstöðvarinnar og Tryggingar hefur ekki verið dagsettur og fé- lögin verða bæði rekin áfram um óákveð- inn tíma með svipuðum hætti og verið hef- ur,“ segir Gunnar Felixson, forstjóri Tryggingamiðstöðvarinnar. -.Tryggingamiðstöðin á nú orðið öll hlutabréf í Tryggingu sem er nú þvú orðin dótturfélag,“ segir Gunnar ennfremur. Avöxtun hlutabréfa í Tryggingamið- stöðinni hefur verið afar góð undanfarna mánuði. Gengi bréfa í félaginu er núna um 37,0 og hefur hækkað um nim 21% frá því tilkynnt var um kaup Tryggingamiðstöðv- arinnar á Tryggingu og fyrirhugaðan sam- runa félaganna, föstudaginn 27. nóvember sl. I upphafi þess dags var gengið 30,5 en við fréttina rauk það upp í 36,0. Það hefur lónað á því bili síðan. Ljóst er að markaðurinn telur að fyrir- huguð sameining félaganna auki hag- kvæmni í rekstri, auki áhættudreifingu með stærri og ijölbreyttari vátryggingai-- stofni og efli samkeppnisstöðu sameinaðs félags. Gengi hlutabréfa í Tryggingamiðstöð- inni hinn 1. nóvember sl. var 27,0 þannig að á síðustu þremur mánuðum hefur gengi bréfa í félaginu hækað um nær 37% - sem er auðvitað ævintýraleg hækkun á svo skömmum tíma. Gunnar Felixson, forstjóri Tryggingamiðstöðvarinnar, TM. Gengi hlutabréfa í félaginu hefur hœkkað um 37% á síðustu þremur mánuðum og 21 % frá því tilkynnt var um kauþ félagsins á Tryggingu og fyrirhugaðan samruna félaganna „Formlegur samruni Tryggingamiðstöðvar- innar og Tryggingar hefur ekki verið dagsettur, “ segir Gunnar. FV-mynd: Geir Ólafsson. - En er þetta lokahnykkurinn á samein- ingu stórra tryggingarfélaga hér á landi? „Eg held að allar líkur séu á því, eins og markaðurinn lítur út núna, að ekki sé að Verð bréfa í TM bækkað stórlega Gengi hlutabrefa í Tryggingamidstööinni hefur hækkaö um 37% á síöustu þremur mánuöum og um rúm 20% frá því tilkynnt var um kaup félagsins á Tryggingu. TEXTI: ÍSAK ÖRN SIGURÐSSON 0G JÓN G. HAUKSSON 62
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.