Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1999, Qupperneq 64

Frjáls verslun - 01.01.1999, Qupperneq 64
lllÁRiYlÁL Hvernig velja hagsýnir fjárfestar hlutabréf? Gestaþenni Frjálsrar verslunar um verdbréfaviöskipti er aö þessusinni Siguröur B. Stefánsson, hagfræöingur og framkvœmdastjóri VIB. janúar 1999 hækkaði hluta- bréfavísitalan á Islandi um 7% og síðustu tólf mánuði er hækkunin 17%. Heimsvísitala hluta- bréfa hefur hækkað um liðlega 21% síðustu tólf mánuðina. Hlutabréf sýna að jafnaði bestu ávöxtun til langs tíma en tvær spurningar brenna þó alltaf á vörum fjárfesta. Hve lengi geta hluta- bréf haldið áfram að hækka og hækka, og - hvernig á að fara að því að velja réttu hlutabréfin? Tökum fyrri spurninguna fyrst. Það er hagnaður fyrirtælq'a sem leið- ir til þess að hlutabréf geta haldið áfram að hækka og hækka. Rétt eins og starfsmönnum greiðast laun í hverjum mánuði kemur partur af tekj- um fyrirtækis, þ.e. hagnaðurinn, í hlut eigenda. Hagnaður er ýmist greiddur út sem arður til hluthafa eða er notað- ur áfram í rekstrinum og hækkar þá bókfært eigið fé. Ef arðsemi er 20% á ári og arður er ekki greiddur út hækk- ar eigið fé árlega um 20%. Með 20% arðsemi (án arðgreiðslna) getur verð á hlutabréfum hækkað um 20% árlega að meðaltali án þess að verðmætis- hlutföll, t.d. VH, raskist. Hlutabréf geta því endalaust haldið áfram að hækka - en mismikið milli fyrirtækja, aðallega eftir því hve arðsemi þeirra er há. Síðari spurningin er hin eilífa: Hvernig á að fara að því að velja réttu hlutabréfin? Það er hægt að græða á hlutabréfum eftir ýmsum leiðum og ekki væri rétt að halda fram að einhver ein þeirra sé betri en önn- ur. Til að ná góðum árangri til langs tíma er mikilvægast að velja sér „sína FV-MYND: KRISTÍN B0GAD0TTIR 64 eigin” aðferð sem maður er sáttur við, skilur og er tilbúinn að halda sig við til lengdar. Vel þekkt er að fjárfesta aðeins í vaxtarfyrirtækjum (e. growth invest- ing) eða kaupa aðeins hlutabréf í fyrir- tækjum þegar þau sýnast á sérstak- ORÐK) HEFUR: Slgurður B. Stefánsson, framkvæmdastjórl VÍB Hlutabréf í fyrirtækjum, sem talin eru sýna afburða hagnað næstu fimm eða tíu árin, eru venjulega ekki ódýr. Góð ávöxt- un næst þó sjaldan nema hlutabréf séu keypt á hóflegu verði. Hagstæðast er að VH hlutfallið sé lágt. lega hagstæðu verði (e. value invest- ing). Aðferðin sem hér er lýst er skyld báðum og byggist í reynd á því að velja arðsöm fyrirtæki á góðu verði. Við nefnum hana aðeins „hvernig hagsýnir íjárfestar velja hlutabréf’. 1. Veljið félög sem hafa sýnt háa arðsemi eigin fjár, t.d. 20% að jafn- aði, síðustu fimm ár eða lengur. Einnig má miða við þijú síðustu ár og spá fyrir tvö næstu. 2. Veljið þau fyrirtæki í lið eitt sem ykkur finnst líklegust til að sýna háa arðsemi næstu fimm, átta eða tíu árin. Hver þeirra eru t.d. líklegust til að halda 20% arðsemi síðustu ára áfram um margra ára skeið? 3. Hlutabréf í fyrirtækjum sem talin eru sýna afburða hagnað næstu fimm eða tíu árin eru venjulega ekki ódýr. Góð ávöxtun næst þó sjaldan nema hlutabréf séu keypt á hóf- legu verði. Hagstæðast er að VH hlutfall sé lágt en það er oft frá 30 og upp í 70 í bestu fyrirtækjum. Ein leið er að reikna hlutíallið á milli VH (t.d. 25) og arðsemi (t.d. 20%, hlutfallið er þá 25/20 eða 1,25). í hlutfallinu felst ákveðin viðurkenning á því að meira sé borgandi fyrir hlutabréf í fyrirtækj- um sem eru með afburða arðsemi. Hagsýnir fjárfestar kaupa ógjarnan hlutabréf í fyrirtækjum þar sem þetta hlutfall er hærra en einn. Sumir miða við 0,7 eða lægra. Ein leið er að gefa sér góðan tíma til að velja fyrirtækin af kostgæfni (liður eitt og tvö) en bíða svo átekta þar til verð á hlutabréfum lækkar næst og hlutfallið á milli VH og arðsemi fellur niður fyrir einn. S3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.