Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1999, Qupperneq 72

Frjáls verslun - 01.01.1999, Qupperneq 72
sem svarar 10% af byggingarkostnaði Eir- ar. I dag svarar það til rúmlega 100 milljóna króna. Heimilið hefur starfað í um fimm ár og um 30 félagsmenn VR hafa notið þar umönnunar. Þá veitti VR fé til nýbyggingar sem er að heijast á vegum SÁÁ. Félags- menn VR, eins og aðrir, hafa notið umönn- unar SÁA og margir fengið bata. Þá hefur VR einnig stutt við byggingu sem er að hefjast hjá Reykjalundi en þar hafa margir félagsmenn einnig notið endurhæfingar. Árið 1986 stóð VR fyrir byggingu 60 þjón- ustuíbúða fyrir eldri félaga sína sem seldar voru á kostnaðarverði. „Krafan mína erfjölskylduvœnna umhverfi. Vinnutími á íslandi er ennþá óheyrilega langur. Við stefnum á 35 stunda vinnuviku," segir Magnús. aðrar þjóðir að geta stillt okkur inn á þetta vinnuform. Auðvitað er grundvallaratriði að fólk geti lifað sómasamlegu lífi á þeim launum sem það hefur fyrir 40 stunda vinnuviku eða 35 þegar þar að kemur.“ „Þegar ég tala um fjölskylduvænt þjóð- félag meina ég meðal annars að það þurfi að lengja fæðingarorlof. Á hinum Norður- löndunum er fæðingarorlofið eitt ár eða lengra en hér einungis sex mánuðir. Það er ekki nóg með að erfitt sé fyrir konurnar að fara frá börnunum svo ungum, heldur er að mínu mati einnig mjög mikilvægt fyrir barnið og fjölskylduna að geta verið lengur saman en þessa fáu mánuði. Sálarlega er mjög þýðingarmikið fyrir barnið að mynda þessi fyrstu tengsl við foreldra sína. Það getur haft varanleg áhrif á sálarlíf barns ef þessi tengsl eru rofin of fljótt. Við skulum ekki gera lítið úr þessum þætti þegar við tölum um fjölskylduvænt þjóðfélag. Það er ekkert hlutverk merkilegra en foreldra- hlutverkið." AUKIN TRYGGINGAVERND „Við höfum lagt áherslu á aukna trygg- ingarvernd félagsmanna VR með tilkomu sjúkrasjóðsins. Því munum við halda áfram. Einnig höfum við lagt mikla áherslu á að í slysa- og veikindatílfellum haldi fólk sem mestum tekjum í Qarveru sinni. Ný- lega höfum við aukið tryggingaverndina í sjúkratilfellum og greiðir sjúkrasjóðurinn nú sem svarar 80% af launum viðkomandi félagsmanns í allt að 270 daga eftir að greiðslum vinnuveitanda í veikindatilfell- um lýkur.“ VR greiðir dagpeninga til foreldris sem þarf að vera heima vegna veikra barna i allt að 90 daga. Sjúkrasjóðurinn hefur ráðið úr- slitum um mjög þýðingarmikla þætti í þessu sambandi. Á síðasta ári var ákveðið að hækka greiðslur til barna að 21 árs aldri vegna fráfalls foreldris. Barn sem missir foreldri sem er félagsmaður VR fær greiðslu sem nemur allt að 800 þúsund krónur frá VR. „Þá höfum við stutt verulega við bakið á foreldrum sem þurfa að fara utan með veik börn þegar ekki hefur verið hægt að gera aðgerðir á þeim hér heima. í fyrra greiddi VR 110 milljónir króna úr sjúkrasjóði til 4.000 félagsmanna sinna.“ Eiginlegar Ijárfestíngar á vegum VR eru engar að sögn Magnúsar. Aftur á móti hefur stéttarfélagið reynt að að- stoða félagasamtök og stofnanir sem unnið hafa að málum sem veita félagsmönnum aðstoð, aðhlynningu og umönnun. Meðal þeirra stofnana sem notið hafa stuðnings VR er hjúkrunarheimilið Skjól og hjúkrun- ar- og umönnunarheimilið Eir. VR greiddi Friðþjófur O. Johnson var formaður VR á uþþhafsárum Frjálsrar verslunar. FORVARNARSTARF „Besta ljárfesting sjúkrasjóðsins felst að mínu mati í forvarnarstarfi. Mikilvæg- ast er að vinna markvisst að því að koma i veg fyrir að fólk verði veikt. Við veitum fé- lagsmönnum okkar til dæmis styrki til þess að stunda líkamsrækt í líkamsræktar- stöðvunum. Það stuðlar að heilbrigði og síður er hætta á að fólk í góðri jrjálfun missi úr vinnu. Við veitum einnig styrk til sjúkra- þjálfunar fyrir þá félagsmenn okkar sem þurfa á henni að halda. Við styðjum við krabbameinsskoðunina, hjartavernd og ýmsa aðra staði þar sem fylgst er með heilsunni og komið í veg fyrir alvarlega sjúkdóma. Auðvitað er það dýrast þjóðfé- laginu þegar menn forfallast og geta ekki stundað vinnu.“ Að sögn Magnúsar hef- ur fjölmargt áunnist frá því VR var stofnað. Fólk er fljótt að gleyma því sem áunnist hefur og fer að líta á það sem sjálfsagðan hlut. Hann segir að það sé ekki langt síðan launþegar höfðu lítil sem engin réttindi og að það megi alls ekki allt gleymast sem lagt hefur verið í sölurnar til þess að öðlast hin og þessi réttindi. „Menn huga ekki að því að margt, sem fólki finnst nú flokkast undir mannrétt- indi, kostaði fólkið, sem barðist fyrir því, miklar fórnir. Stofnun Lífeyrissjóðs Versl- unarmanna var eitt af því fyrsta sem VR barðist fyrir eftir að það varð hreint laun- þegafélag. Lífeyrissjóðurinn var stofnaður með samningum árið 1955 og sjóðurinn 72
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.