Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1999, Page 78

Frjáls verslun - 01.01.1999, Page 78
6Qr//wafmæli Mebal þess sem vakti hvaö mesta athygli og kallaöi á viöbrögð var umfjöllun okkar um lyfjaverslun á íslandi. menn ársins í viðskiptalífinu, þá í samstarfi við Stöð 2, og vakti það mikla athygli og hef- ur gert síðan. Lögð var áhersla á að velja menn vegna frábærs árangurs í nýundan- gengnum rekstri frekar en að reisa mönnum bautasteina fyrir vel heppnað ævistarf. Blaðið tók að nýta skoðana- kannanir, efldi vinnslu og út- gáfu vegna 100 stærstu fyrir- tækjanna og birti upplýsingar um skattskyldar tekjur þekktra manna og starfshópa í þjóðfélaginu. Þetta eru dæmi um efnisþætti frá þessum tíma sem Frjáls verslun sinnir enn af myndarskap." LÍFLEG SKODANASKIPTI - Hvað er eftirminnilegast frá þessum tíma? „Ritstjórn okkar leit á það sem hlutverk Frjálsrar versl- unar að blanda sér í umræður um þýðingarmikil mál sem vörðuðu viðskipti og þjóðlífið. Meðal þess sem vakti hvað mesta athygli og kallaði á við- brögð: Umfjöllun um lyfja- verslun á íslandi, byggingar- harmsaga Þjóðarbókhlöðunn- ar, útfararstjórar atvinnulífs- Öryggisskáparnirfrá Rosengrens em traust geymsla fyrir peninga, skjöl, tölvugögn og önnur verð- mæti. Skáparnir sem em í hæsta gæðaflokki fást í ýmsum stærðum og gerðum. Kynnið ykkur úrvalið. Bedco & Mathiesen hf. Bæjarhrauni 10 Hafnarfirði Sími 565 1000 0) Helgi Magnússon, framkvœmdastjóri Hörþu: „Við fórum af stað með efhisþœtti sem enn skiþa mikilvœgan sess í útgáfu Frjálsrar verslunar. “ ins, en þar var fjallað um störf bústjóra og skiptastjóra í þrotabúum, umijöllun um eignir verkalýðshreyfingarinnar, úttekt á gjaldþroti KRON undir heitinu „Fjöldafé- lag fellur", umijöllun um rekstur Álafoss hf.: „Dregur dilk á eftir sér“, könnun á mikilvægi hersetunnar í efnahagskerfi Is- lendinga, umijöllun um íjárfestingarmis- tök og fortíðarvanda, athugun á því hvort íslenska heilbrigðiskerfið væri á leiðinni undir hnífinn og úttekt á Bifreiðaskoðun Islands, „Ríkistryggð einokun", svo nokk- uð sé nefnt. Þá var á þessum árum ítrekað Jjallað um og varað við háskalegri valda- samþjöppun í viðskiptalífi landsmanna. Mikil vinna var lögð i þessar úttektir og höfðum við metnað tíl að geta staðið við það sem þar var haldið fram en lífleg skoð- anaskipti sköpuðust oft vegna þeirra," svarar Helgi. „Nú eru liðin sjö ár frá því ég lét af rit- stjórn og sneri mér að núverandi starfi. Eg hef fylgst áfram með framgangi blaðsins mér til ánægju. Frjáls verslun tekur stöð- ugum breytingum þótt sumir þættir stand- ist tímans tönn betur en aðrir, enda lifir flölmiðill ekki í 60 ár nema með því að vera í sífelldri endurnýjun. Eg lít þannig á að blaðið hafi áfram mikilvægu hlutverki að gegna og færi því og aðstandendum þess hlýjar kveðjur á þessum tímamótum,“ seg- ir hann að lokum. B3 78
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.