Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1999, Síða 88

Frjáls verslun - 01.01.1999, Síða 88
6Q//wafmæli að maður yrði áskrifandi að FV. 100 stærstu er afskaplega merk samantekt og mikið af gagnlegum upplýsingum að finna þar. I byrjun var samantektin kannski enn- þá merkilegri því þá voru þessar upplýs- ingar ekki eins aðgengilegar og nú. Yfir- höfuð hefur tímaritinu farið mikið fram í tíð núverandi ritstjóra þess, Jóns G. Haukssonar. Það er einkennandi íyrir tímaritið að það leggur ekki einungis áherslu á viðskipti heldur líka fólk í við- skiptalífinu. Mér finnst umljöllun um það sem efst er á baugi í viðskiptum hverju sinni góð og henni er vel sinnt í FV. Auk þess er mikilvægt að fylgjast með fólki sem stendur sig vel í viðskiptalífinu. Eg held að stjórnendur lesi slíkt af mikilli at- hygli. Það er auðvitað alltaf hægt að bæta um betur. Eg neita því ekki að stundum mætti kafa dýpra í sum mál. Það kostar auðvitað meiri tíma og fyrirhöfh en það væri til bóta ef það væri hægt.“ SIi Skúli Ágústsson, einn eigenda Hölds á Akur- eyri: „Blaðiö er fiölbreytt og skrifað á afar lœsilegu máli. I fljótu bragði sé ég ekki neitt sérstakt sem þarfað bæta. “ FV-mynd: Gunnar Sverrisson. Þórunn Pálsdóttir, fjármálastjóri Istaks: EFNIÐ AÐGENGILEGT ér finnst Fijáls verslun bæði skemmtilegt og fræðandi tímarit um íslenskt viðskiptalif. Þessi mikla áhersla á myndræna framsetningu finnst mér sérlega áhrifarík og gerir tíma- ritið mjög aðgengilegt. Maður getur feng- ið mjög gott yfirlit yfir innihald blaðsins á stuttum tíma - sem mér finnst kostur. Fijáls verslun er ijölbreytt að því leyti að hún fjallar um öll helstu svið viðskipta- lífsins. Mér finnst mjög skemmtileg þessi áhersla á persónurnar á bak við fyrirtækin og eru öftustu síðurnar um fólk í miklu uppáhaldi hjá mér. Að mínu mati er myndatakan til fyrirmyndar og það er gaman að þeirri stefnu blaðsins að hafa ekki einungis skrifstofu- myndir heldur myndir úr fjölbreyttu umhverfi. Styrkur FV er góð framsetning og vönduð umfjöllun. Það mætti ef til vill leggja held- ur meiri áherslu á alþjóðlegt samhengi.“ B!] Þórunn Pálsdóttir, fiármálastjóri ístaks: ,Jihersla blaðsins á fólk í viðskiþtum er til fyrirmyndar. Til bóta væri að setja sum mál meira í alþjóðlegt samhengi. “ FV-mynd: Kristín Bogadóttir. / Skúli Agústsson, hjá Höldi á Akureyri: Á AFAR LÆSILEGU MÁLI □ ð minu mati er tímaritið FV mjög gott eins og það er og ég hef engu sérstöku við það að bæta. Ég get ekki sagt að ég lesi það spjaldanna á milli en ég fylgist þó vel með því sem verið er að fjalla um þar. Yfirleitt eru greinarnar bæði góðar og hnitmiðaðar auk þess sem þær höfða vel til fólks í viðskiptaheiminum. Styrkur FV finnst mér tvímælalaust vera fjölbreytileiki í efnisvali. Tímaritið tekur á og spannar allar atvinnu- greinar og greinir vel frá bæði velgengni og basli í þjóðarbúinu. Ég kem í fljótu bragði ekki auga á neitt sérstakt sem þarf að bæta í blaðinu eða bæta við. Greinarnar eru að mínu mati bæði vel og hlutlaust skrifaðar. Það sem FV hefur kom- ið með fram að þessu höfðar vel til mín og þeirra sem ég þekki sem stunda viðskipti. Greinarnar eru á góðu máli og afar læsilegar - og mætti helsti keppinautur blaðsins, Við- skiptablaðið, taka sér það til fyrirmyndar." |JH TVG-ZIMSEN Látið TVG-Zimsen sjá um flutninginn frá upphafi til enda Reykjavík: Héðinsgötu 1-3 • Sími 5 600 700 • Bréfsími 5 600 780 Akureyri: Oddeyrarskáli, 600 Akureyri • Sími 462 1727 • Bréfsími 462 7227 Netfang TVG-Zimsen er: http://www.tvg.is 88
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.