Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1999, Side 106

Frjáls verslun - 01.01.1999, Side 106
# FÓLK Aðalheiður Héðinsdóttir rekur Kaffitár sem samanstendur af kaffibrennslu og tveim- ur kaffiverslunum. FV-mynd: Kristín Bogadóttir. lúxusvöru og því er þriggja vikna gamalt kaffi ónýtt í okkar huga. Okkar eigin búðir fá nýtt kaffi 2-3var í viku.“ Kaffitár er níu ára gamalt íyrirtæki sem skiptist í þrjár einingar. Kaffibrennslan í Njarðvík hefur verið starfrækt frá 1990. Fyrir ijórum árum var opnuð kaffibrennsla og kaffihús og verslun undir nafni Kaffitárs í Kringlunni og fyrir einu ári var svo opnuð önnur Kaffitársverslun í Bankastræti. Á þessum tíu árum sem Aðalheiður hefur rekið fyrirtæki sitt hefur vöxtur þess verið jafn og stíg- andi og útlitið er gott. Á dögunum var Aðalheiður kjörin maður ársins á Suðurnesjum og í því felst viðurkenning á því starfi sem hún hefur unnið til að breyta kaffimenningu einnar mestu kaffidrykkju- þjóðar heimsins, Islendinga. „Þetta er þjóðardrykkur okkar og við drekkum um 8 kíló á mann af ári. í Bandaríkjunum er þessi tala kringum 4 kíló á ári. Félagslegt hlutverk kaffi- drykkju er mikið en minna hefur verið horft á kaff- ið sjálft." Aðalheiður dvaldi í Madison í Bandaríkjunum í rúmt ár skömmu fyrir 1990 þar sem eiginmaður hennar var í námi. Þar kynntist hún kaffidrykkju og kaffibrennslu að hætti þarlendra og heillaðist af. „Eg máttí ekki vinna svo ég samdi við eiganda kaffihúsa og kaffibrennslu um að fá að vinna hjá honum og læra kúnstina að brenna kaffi. Það var mjög skemmtílegt og lærdómsríkt. Þetta er ekki iðngrein og menn skiptast í fýlk- ingar um það hvort kaffibrennsla sé list eða vísindi. Það er margt hægt að mæla í þessu en ekki allt. I okkar fyrirtæki er allt handgert og brennarinn horfir á baunirnar og metur hvenær þær eru full- brenndar. Undirstaða míns fýrirtækis er traust og gott starfsfólk í kaffibrennslunni sem hefur unnið með mér allan tímann og sem ég treysti fullkomlega. Við höfum fetað okkur áfram, fyrst í allar búðir á Suðurnesjum, svo í Reykjavík hægt og rólega og Bg byrja daginn oftast í kaffi- brennslunni í Njarðvík og fyrsta verk mitt er að jafnaði að smakka kaffi. Kaffismökkun er ekki ólík vínsmökkun. Eg og Sigriður, kaffibrennarinn minn, smökkum hverja tegund og hveija brennslu til að ganga úr skugga um að framleiðslan sé eins og hún á að vera. Eftir það fer ég að sinna ýmsum erindum sem flest eru rekin gegnum síma en ég kem nú orðið lítíð nálægt daglegri framleiðslu. TEXTI: PÁLL ÁSGEIR ÁSGEIRSSON Upp úr hádeginu fer ég oftast til Reykjavíkur," segir Aðalheiður Héð- insdóttir í Kaffitári. „Það fer mikill tími í að hafa sam- band við viðskiptavinina, sérstaklega matvöruverslanir og veitíngahús. Við viljum að kaffið okkar sé nýbrennt í búðunum og setjum því ekki meira en vikuskammt í hverja verslun. Kaffitár afskrifar kaffi sem er orðið þriggja vikna gamalt. Þá hefur það misst suma afþeimeiginleikum semgerðu þaðað síðan komu okkar eigin búðir og vonandi verða þær fleiri í framtíðinni." Eiginmaður Aðalheiðar er Eiríkur Hilmarsson, aðstoðarhagstofustjóri. Þau búa í Reykjanesbæ og eiga þrjú börn, 18-12 ára. Aðalheiður segist aðal- lega sinna ijölskyldunni þegar tómstundir gefast og ferðalög innanlands með henni séu efst á óska- listanum. „Svo reyni ég að stunda svolitla hreyfingu, er nýbyrjuð í spinningtímum og mér finnst mjög gam- an að fara á skíði.“ SD 106
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.