Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2000, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.01.2000, Blaðsíða 9
aðstæður fyrir hana betri en hér þar sem tölvueign, fjöldi nettenginga heimaverslun, hvort sem er net-, bæklinga-, sjónvarps- eða símaversl- og netnotkun er jafn mikil og raun ber vitni. Segja má að með þessari un, að stækka markaðssvæði sín án mikils tilkostnaðar. nýju heimsendingarþjónustu Póstsins sé verið að bjóða fyrirtækjum í Verslunarfyrirtæki eru í auknum mæli að huga að betri nýtingu á verslunarhúsnæði sem fyrir hendi er en jafnframt að reyna að auka sölu og stækka markaðssvæði sitt. Þetta er hægt með uppsetningu heimaverslunar og netverslunar. Dreífing og rekjanleiki Dreifingarkerfi Póstsins og hraði þess byggist á því að viðskipta- vinur geri pöntun hjá fyrirtæki. Það tekur við pöntuninni og gengur frá sendingunni. Hver sending fær sérstaka strikamerkingu og númer sem er skannað áður en hún fer af stað. Fyrirtækjaþjónusta Póstsins kemur til fyrirtækisins og sækir allar sendingar og þaðan fara þær áfram með bílum Póstsins til móttakandans. Pósturinn hefur fjöl- marga bíla í þjónustu sinni og samfellt dreifingarkerfi myndast um allt land. Með næturflutningum póstbíla á helstu leiðum næst að af- henda sendingar næsta virkan dag til yfir 90% landsmanna. Með skráningar- og strikamerkjakerfinu getur sendandi fylgst með því hvar varan er í ferlinu og einnig með vöruflæði fyrirtækisins en það eykur öryggi í flutningum til muna. í raun má segja að Pósturinn hafi með þessu framlengt lagerkerfi fyrirtækisins. íslandspóstur rekur 87 þjónustustaði um allt land og starfrækir líka sérstaka þjónustudeild sem sér um og byggir upp tengingu við viðskiptavini. Fyrirtækin geta haft samband við þjónustudeild með fyrirspurnir og fengið úrlausn og ráðgjöf. Nœturakstur með pakka. Dreifing á áfangastað. Pakkarnir afhentir heim að dyrum. Hraðinn sparar tíma og fjármuni Miklar breytingar hafa orðið á viðskiptum ein- staklinga og fyrirtækja að undanförnu. Fólk vill nýta tíma sinn betur, minnka fyrirhöfn, og því fylgir aukin heimaverslun. Fyrirtæki vilja minnka birgðahald og draga þannig úr kostnaði en geta samt sem áður þjónað viðskiptavinunum sem best. Öflug póstend- ingarþjónusta er því hagur einstaklinga jafnt sem fyrirtækja. Póstsendingum hefur fjölgað mikið, ekki aðeins innanlands heldur líka frá útlöndum eftir því sem fólk hefur lært betur að notfæra sér netverslun- ina. Pósturinn vill með nýju heimsendingarþjónust- unni bjóða upp á heildstætt ferli og verða þá í raun um leið hluti af þjónustu fyrirtækisins sem einstak- lingurinn á viðskipti við. Nánari upplýsingar fást á www.postur.is, þjónustudeild í síma 580 1030 og netfang: postur@postur.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.