Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2000, Blaðsíða 37

Frjáls verslun - 01.01.2000, Blaðsíða 37
Unnið að þýðingum. kennda enskukunnáttu, sem menn kunna að hafa aflað sér með tímabundinni dvöl í við- komandi landi, þegar bréfaskriftir eru annars vegar. , Ekki má heldur gleyma því að ný álfa, Inter- netið, sem liggur í allar áttir, hefur bæst við heimsmynd nútímamannsins. Heimasíðan er þá andlit fyrirtækisins og skiptir miklu að upp- lýsingar séu settarfram á góðri íslensku og að erlendur texti sé vandaður. Yfirlestur eða textagerð heimasíðu er því ekki óþarfa nostur heldur árangursrík aðgerð sem er fljót að skila sér." Orðaforði fyrirtækisins vistast í tölvuminninu Nú hafa þýðendur Navision Software afl- að sér talsverðrar reynslu í þýðingum hug- búnaðar og vinnu við þýðingaforritið Trados og lá því beint við að setja á fót þýðingastof- una Sprok. Trados er eins konar þýðinga- undir. Viðskiptavinir fá texta til yfirlestrar að þýðingu lokinni og geta þá komið með athuga- semdir ef þess gerist þörf. Þýðendur með mikla reynslu Þeir tíu þýðendur sem starfa hjá Sprok búa allir yfir mikilli reynslu og þekkingu á fjölmörgum sviðum. Ólöf segir að þýðingar séu sérgrein sem ekki sé á færi allra. „Góður þýðandi hefur til að bera nákvæmni, ögun, þekkingu og smekkvisi í málbeitingu. Samræmi er lykilorð þegar þýð- ingar eru annars vegar en útilokað er að sam- ræmis sé gætt ef þýðingaverkefnum fyrir- tækis er dreift á marga og samráð skortir. Markviss og hnitmiðuð vinnubrögð bera hins vegar árangur." „Hjá Sprok starfar samstilltur hópur þýð- enda en fastráðnir þýðendur eru Andrés Sig- urðsson, Anna María Hilmarsdóttir, Einar Þór Karlsson, Hafliði Vilhelmsson, Jón Pétur Frið- riksson, Ólöf Pétursdóttir, Pétur Gauti Valgeirs- son, Róbert Jack, Sigríður Halldóra Pálsdóttir og Vilhjálmur Árnason," segir Ragnheiður K. Guðmundsdóttir, markaðsstjóri Navision Software og þýðingastofunnar Sprok. „Auk þess er leitað til annarra þýðenda um samstarf eftir þörfum og ef óskað er eftir þýðingu á eða af tungumálum sem ekki eru notuð á hverjum degi. Mikil áhersla verður einnig lögð á skjót vinnubrögð og þurfi að vinna verk með stuttum fyrirvara verður brugðist við því á viðeigandi hátt, án þess þó að það komi niður á gæðum þýðingarinnar." grunnur og er hann notaður á þann hátt að textar tiltekins fyrirtækis, svo dæmi sé tekið, vistast í sérstöku minni og þegar þýtt er fyrir sama fyrirtæki aftur er orðaforðinn sem áður var notaður tiltækur f minninu. Við þetta skapast samræmi f þýðingunum, bæði hvað varðar orð og orðasambönd. Um leið flýtir þetta fyrir þýðingaferlinu og dregur úr kostn- aði við þýðingarnar. Sprok annast hvers kyns þýðingar og þýtt er jöfnum höndum af íslensku á önnur tungu- mál og af erlendum tungum á fslensku. Einnig munu þýðendur taka að sér prófarkalestur og ráðgjöf varðandi framsetningu texta. Beitt er viðurkenndum vinnubrögðum og nýjustu tækni við þýðingarnar. Að sjálfsögðu er tekið tillit til sérstakra óska um orðaforða og stíl ef svo ber Hér sést hvar búið er að þýða stjórnborðið í Windows stýrikerfinu. IMWIilMílUlfl 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.