Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2000, Blaðsíða 24

Frjáls verslun - 01.01.2000, Blaðsíða 24
Olísfólk fagnar flutningum á dögunum í nýtt og glœsilegt húsnæði. Olís var fyrsta fyrirtæk- ið sem skráð var á Verðbréfaþingi Islands. FV-mynd: Geir Olafsson. Dr. Karl Tryggvason þrófessor kom hingað til lands á dögunum á vegum MP-verðbréfa til að kynna líftœknifyrirtœkið Biostratum sem íslendingar eiga kost á að kaupa í síðar á árinu. landi líkt og árið 1999. Hlutabréfamarkaðurinn fer afar frísk- lega af stað og var nýliðinn janúar metmánuður í hlutabréfa- viðskiptum frá upphafi og meðaltalshækkun hlutabréfa í mán- uðinum var 6,1%. Mesta hækkunin í janúar var á bréfum Skýrr, Samvinnusjóðsins, Opnum kerfum, og Tæknivals. All- ir eru sammála um að verð hlutabréfa sé orðið býsna hátt. Það vekur athygli að vaxtahækkanir Seðlabankans virðast ekki slá á verðið þótt spekin segi að þær eigi að gera það. En eftirspurnin er mikil og úrvalsvísitalan rýkur upp. Hún er komin í 1,753 stig þegar þetta er skrifað. Svo mikill áhugi er á hlutabréfaviðskiptum á meðal almennings að líkja má því við vakningu; allir eru miklu betur að sér núna um gengi bréfa og einstaka ijárfestingarkosti. Hvar á að fjárfesta? Að venju er erfitt að meta það hvar best sé að fjárfesta. Margir hafa trú á bönkunum og öðrum fjár- málafýrirtækjum sem og tölvu- og tæknifýrirtækjum. Þá horfa ýmsir til sölusamtakanna í sjávarútvegi. A vettvangi banka hef- ur umræðan um sameiningu banka verið fýrirferðarmikil í bráðum tvö ár - en ekkert gerist. Þá hefur orðrómurinn um að SÍF og SH ættu að sameinast legið ansi lengi í loftinu en orða- lagið „alvöru sameining" hefur verið notað um hana. SIF og IS sameinuðust á liðnu ári og var það ein af þremur helstu við- skiptafréttum ársins að mati Frjálsrar verslunar. Opitl kerfi, Flugleiðir og SÍF Morgunblaðið fékk í janúar for- ráðamenn sex verðbréfaíýrirtækja til að velja fjóra vænleg- ustu Ijárfestingarkostina á árinu. Sú lesning var nokkuð fróð- leg og birtist í Morgunblaðinu 20. janúar sl. Niðurstaðan var sú að Opin kerfi, Flugleiðir og SÍF fengu atkvæði þriggja verðbréfaíyrirtækja, Nýherji og Sæplast fengu tvö atkvæði, aðrir eitt atkvæði. Þess má geta að Islandsbanki fékk 1 at- kvæði en hann flaggaði 8. febrúar sl. yfir 2 milljarða hagnaði á síðasta ári og arðsemi eiginljár upp á 26%. Hann sýnist því vera vænlegur kostur, hvað þá ef hann lendir í sæng með öðr- um banka á árinu. Liftækni og hátækni Erlendis hafa fyrirtæki í líftækni og há- tækni hækkað hvað mest í verði. Helsta viðskiptafréttin er- lendis er tvímælalaust sameining netíýrirtækisins America Online og fjölmiðlarisans Time Warner. Það sem meira er, America Online var metið á 55% í þessum samruna en Time Warner á aðeins 45%. Það berast því sífellt mikil tíðindi af háu gengi hlutabréfa í fyrirtækjum sem eru óhefðbundin og sýna heldur ekki hefðbundinn hagnað af rekstri þar sem mörg þeirra tapa. Hluthafarnir hagnast hins vegar mikið á viðskipt- um með hlutabréf. 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.