Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2000, Blaðsíða 10

Frjáls verslun - 01.01.2000, Blaðsíða 10
FRETTIR Akveðið hefur verið að sameina ritin Vísbendingu og Islenskt at- vinnulíf. FV-mynd: Geir Ólafsson □ kveðið hefur verið að sameina tvö rit Talnakönnunar hf., Vísbendingu og íslenskt atvinnulíf. Vísbending hefur komið út frá árinu 1983 og var í upphafi með ýmsum tölulegum fróðleik og grunnupplýsingum en breytt- ist smám saman í það horf að í því birtust almennar greinar um viðskipti og efnahagsmál. Islenskt atvinnulíf hóf göngu sína árið 1988 og í því birtast ýmsar lykilupplýsingar um stöðu og rekstur fýrirtækja. Þessar upplýsingar verða á ný sendar í nokkuð breyttu formi í sérstökum íylgiritum með Vísbendingu. Jafnframt er stefnt að því að nýjustu upplýs- ingar verði áskrifendum aðgengilegar á Netinu. Það er von útgefenda að sameinað blað þjóni lesendum enn betur en fyrirrennarar þess. Helmingur landsmanna styður sölu á Landssíma Islands hf Vísbending sameinuð islensku atvinnulífi Helmingur styður sölu Landssíma Islands □ elmingur lands- manna styður sölu á Landssíma íslands hf., samkvæmt skoðana- könnun Frjálsrar verslunar dagana 27. til 30. janúar sl. Þetta er nákvæmlega sama niðurstaða og fékkst í könn- un blaðsins á sama tíma í íyrra. Spurt var: Finnst þér að ríkið ætti að selja Lands- síma íslands? 51% svöruðu játandi, en 49% neitandi. Helstu fylgjendur á sölu Landssímans eru ungt fólk á höfuðborgarsvæðinu. Þeir sem búa á landsbyggðinni vilja síður selja Landssím- ann. Ekki var marktækur munur á afstöðu kynjanna til þessa málefnis. Nokkur umræða hefur farið fram um einkavæðingu Lands- símans og hvenær ríkið hyggst setja hluta af honum á markað. Könnun Frjálsrar verslunar: Netið á helmingi heimila □ elmingur heimila á íslandi er með Netið, samkvæmt skoðanakönnun Prjálsrar verslunar sem gerð var dag- ana 27. til 30. janúar sl. Spurt var: Er internet tenging á heimili þínu? Um 52% svöruðu játandi. Alls svaraði 441 þessari spurningu í könnuninni. Meira reynist um internet tengingar á heimilum í Reykjavík, Reykjanesi og Norður- landi vestra en annars staðar á landinu. Fólk á aldrinum 25 til 55 ára er í meira mæli með aðgang að Netinu heima hjá sér. Af þessu má ráða að enn er óplægður akur hjá markaðs- mönnum við að koma Netinu inn á sem flest heimili landsins. Þess má geta að samkvæmt öðrum könnunum eykst að- gengið að Netinu nokkuð þegar vinnustöðum og skólum er bætt við og því er spurningin sú hvernig gangi að fá fólk til að hafa Netið bæði heima hjá sér og í vinnunni. Netið er á helmingi heimila í landinu, samkvœmt könnun Frjálsr- ar verslunar. Meira er um internet tengingar á heimilum í Reykja- vík, Reykjanesi og Norðurlandi vestra en annars staðar á landinu. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.