Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2000, Blaðsíða 30

Frjáls verslun - 01.01.2000, Blaðsíða 30
SKOÐflNAKÖNNUN Vinsælasta fyrirtækið 2000 Sp: Nefndu 1-3 fyrirtœki sem þú hefur jákvætt viðhorftil? Arið 2000 Röð '00 Arið 1999 Röö '99 Breyting íslensk erföagreining 18,3% 1 8,2% 3 10,1% Islandsbanki 8,1% 2 5,7% 6 2,5% Eimskip 7,0% 3 8,7% 2 -1,7% Flugleiðir 6,8% 4 7,7% 5 -0,9% Bónus 6,6% 5 13,7% 1 -7,1% Landsbankinn 5,9% 6 3,0% 11 2,9% Landssíminn 5,2% 7 1,6% 20-24 3,6% KEA/KEA-nettó 4,1% 8 4,4% 7-8 -0,4% Búnaöarbankinn 3,6% 9 2,8% 12 0,8% Hagkaup 3,2% 10 8,0% 4 -4,8% Samherji 2,9% 11-12 2,5% 13 0,5% Ríkisútvarpiö 2,9% 11-12 1,1% 32-40 1,9% Sparisjóðir 2,5% 13 4,4% 7-8 -2,0% Össur 2,3% 14 2,0% 15 0,3% Marel 2,0% 15-18 3,4% 9 -1,3% Fjarðarkaup 2,0% 15-18 1,6% 20-24 0,4% TAL 2,0% 15-18 0,7% 47-53 1,3% Morgunblaðið 2,0% 15-18 0,5% 1,5% Stöð 2 1,8% 19-20 1,6% 20-24 0,2% Nóatún 1,8% 19-20 1,4% 25 0,4% Útgerðarfélag Akureyringa 1,6% 21-22 1,2% 26-31 0,3% Samvinnurferðir-Landsýn 1,6% 21-22 0,4% 1,2% Sláturfélag Suðurlands 1,4% 23-27 1,2% 26-31 0,1% Húsasmiðjan 1,4% 23-27 1,1% 32-40 0,3% Sióvá-Almennar 1,4% 23-27 0,9% 41-46 0,5% Samkaup 1,4% 23-27 0,4% 1,0% Íslandssími 1,4% 23-27 1,4% Ingvar Helgason 1,1% 28-39 1,8% 16-19 -0,6% Mjólkursamsalan 1,1% 28-39 1,2% 26-31 -0,1% Atlanta 1,1% 28-39 1,1% 32-40 0,1% íslandsfluq 1,1% 28-39 1,1% 32-40 0,1% Nýherji 1,1% 28-39 1,1% 32-40 0,1% Tæknival 1,1% 28-39 1,1% 32-40 0,1% VIS 1,1% 28-39 0,9% 41-46 0,2% Toyota 1,1% 28-39 0,5% 0,6% BT-tölvur 1,1% 28-39 0,5% 0,6% SIF 1,1% 28-39 0,4% 0,8% íslandspóstur 1,1% 28-39 0,4% 0,8% Sp vélstióra 1,1% 28-39 1,1% oz 0,9% 40-51 3,2% 10 -2,3% ÍSAL 0,9% 40-51 1,2% 26-31 -0,3% Kaupfélag Árnesinqa 0,9% 40-51 1,1% 32-40 -0,2% Skýrr 0,9% 40-51 0,5% 0,4% Rúmfatalagerinn 0,9% 40-51 0,5% 0,4% Kaupþinq 0,9% 40-51 0,5% 0,4% ESSO 0,9% 40-51 0,4% 0,5% Landsvirkjun 0,9% 40-51 0,2% 0,7% Baugur 0,9% 40-51 0,9% Ríkisspítalar 0,9% 40-51 0,9% Skjár 1 0,9% 40-51 0,9% SPRON 0,9% 40-51 0,9% Sp: Nefndu 1-2 fyrirtæki sem þú hefur neikvœtt viðhorftil? Árlð 2000 Röð ‘00 Árið 1999 Röð '99 Breyting Fluqleiöir 11,5% 1 4,3% 3 7,3% Baugur 8,1% 2 0,2% 8,0% Eimskip 6,8% 3 4,4% 2 2,3% Hagkaup 3,6% 4 4,6% 1 -1,0% Bónus 3,2% 5 3,9% 4 -0,7% RÚV 1,8% 6-7 1,6% 5 0,2% Islensk erfðaqr. 1,8% 6-7 0,4% 1,5% KEA 1,6% 8 0,7% 0,9% Landssíminn 1,4% 9 1,6% 6 -0,2% Samherji 1,1% 10 0,2% 1,0% Landsbankinn 0,9% 11-12 1,4% 7 -0,5% Tæknival 0,9% 11-12 0,2% 0,7% mannafélags Reykjavíkur og starfs- mannastjóra 10-11 um að greiða piltinum viku uppsagnarfrest þvi sekt hans hafi ekki verið sönnuð. Flugleiðir óvenju óvinsælar Það eru flein en Bónusfeðgar sem hljóta að hrökkva í kút og staldra við yfir þessari könnun. Flugleiðir, sem er núna fjórða vinsælasta fyrirtæki landsins með 6,8% fylgi, en hafa tvisvar mælst það vinsælasta og ævinlega verið á meðal fimm vinsælustu fyrirtækj- anna, mæta í þetta skiptið óvenjumikilli andúð. Alls segja 11,5% svarenda að þau hafi sérstaklega neikvætt viðhorf til fyrir- tækisins en sama hlutfall í fyrra var 4,3%. Ovinsældir þess aukast því um 7,3% á milli ára og fyrirtækið á sér mun fleiri harða andstæðinga en harða stuðnings- menn. Ymsar skýringar kunna að vera á þessari auknu andúð. Minna má þó á að mestan partinn í janúar hafa Samvinnu- ferðir-Landsýn auglýst „flugífelsi" mjög stíft og boðið yfir 20 þúsund ferðir á árinu frá aðeins 7.500 krónum. Flugleiðir hafa átt svolítíð á brattann að sækja í tjölmiðl- um við að svara herferð Samvinnuferða. Eimskip er þriðja vinsælasta fyrirtæki landsins en hefur eins og Flugleiðir ævin- lega mælst með harða andstæðinga. Þeim fjölgar að þessu sinni. Vinsældir Eimskips eru núna 7% en óvinsældir 6,8%. Félagið er því umdeildara núna en síð- ustu árin. islandsbanki og Landsbanki íslands- banki og Landsbanki koma vel út úr könnuninni. Islandsbanki er annað vin- sælasta fyrirtækið og hefúr aldrei áður komist svo ofarlega á listann. Sömu sögu er að segja um Landsbankann. Hann lendir núna í sjötta sæti og svo ofarlega hefur hann ekki verið áður, var síðast í ellefta sæti. Búnaðarbankinn fer sömu- leiðis upp á við og lendir í níunda sætí. Viðskiptabankarnir þrír njóta því óvenju mikilla vinsælda um þessar mundir - sem og raunar sparisjóðirnir líka. Hins vegar nýtur FBA mun minni vinsælda en í fyrra. Símafyrirtækin vinsæl Loks má geta þess að símafyrirtækin þrjú Landssíminn, Tal og Islandssími njóta öll verulegra vin- sælda. Landssíminn er vinsælastur, lendir í sjöunda sæti, og bætir við sig nokkru fylgi lfá því í fyrra. Tal fer einnig upp. Is- landssími, sem tók til starfa um mitt síð- asta ár, fer beint inn á listann og lendir um miðbik hans. 30 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.