Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2000, Page 30

Frjáls verslun - 01.01.2000, Page 30
SKOÐflNAKÖNNUN Vinsælasta fyrirtækið 2000 Sp: Nefndu 1-3 fyrirtœki sem þú hefur jákvætt viðhorftil? Arið 2000 Röð '00 Arið 1999 Röö '99 Breyting íslensk erföagreining 18,3% 1 8,2% 3 10,1% Islandsbanki 8,1% 2 5,7% 6 2,5% Eimskip 7,0% 3 8,7% 2 -1,7% Flugleiðir 6,8% 4 7,7% 5 -0,9% Bónus 6,6% 5 13,7% 1 -7,1% Landsbankinn 5,9% 6 3,0% 11 2,9% Landssíminn 5,2% 7 1,6% 20-24 3,6% KEA/KEA-nettó 4,1% 8 4,4% 7-8 -0,4% Búnaöarbankinn 3,6% 9 2,8% 12 0,8% Hagkaup 3,2% 10 8,0% 4 -4,8% Samherji 2,9% 11-12 2,5% 13 0,5% Ríkisútvarpiö 2,9% 11-12 1,1% 32-40 1,9% Sparisjóðir 2,5% 13 4,4% 7-8 -2,0% Össur 2,3% 14 2,0% 15 0,3% Marel 2,0% 15-18 3,4% 9 -1,3% Fjarðarkaup 2,0% 15-18 1,6% 20-24 0,4% TAL 2,0% 15-18 0,7% 47-53 1,3% Morgunblaðið 2,0% 15-18 0,5% 1,5% Stöð 2 1,8% 19-20 1,6% 20-24 0,2% Nóatún 1,8% 19-20 1,4% 25 0,4% Útgerðarfélag Akureyringa 1,6% 21-22 1,2% 26-31 0,3% Samvinnurferðir-Landsýn 1,6% 21-22 0,4% 1,2% Sláturfélag Suðurlands 1,4% 23-27 1,2% 26-31 0,1% Húsasmiðjan 1,4% 23-27 1,1% 32-40 0,3% Sióvá-Almennar 1,4% 23-27 0,9% 41-46 0,5% Samkaup 1,4% 23-27 0,4% 1,0% Íslandssími 1,4% 23-27 1,4% Ingvar Helgason 1,1% 28-39 1,8% 16-19 -0,6% Mjólkursamsalan 1,1% 28-39 1,2% 26-31 -0,1% Atlanta 1,1% 28-39 1,1% 32-40 0,1% íslandsfluq 1,1% 28-39 1,1% 32-40 0,1% Nýherji 1,1% 28-39 1,1% 32-40 0,1% Tæknival 1,1% 28-39 1,1% 32-40 0,1% VIS 1,1% 28-39 0,9% 41-46 0,2% Toyota 1,1% 28-39 0,5% 0,6% BT-tölvur 1,1% 28-39 0,5% 0,6% SIF 1,1% 28-39 0,4% 0,8% íslandspóstur 1,1% 28-39 0,4% 0,8% Sp vélstióra 1,1% 28-39 1,1% oz 0,9% 40-51 3,2% 10 -2,3% ÍSAL 0,9% 40-51 1,2% 26-31 -0,3% Kaupfélag Árnesinqa 0,9% 40-51 1,1% 32-40 -0,2% Skýrr 0,9% 40-51 0,5% 0,4% Rúmfatalagerinn 0,9% 40-51 0,5% 0,4% Kaupþinq 0,9% 40-51 0,5% 0,4% ESSO 0,9% 40-51 0,4% 0,5% Landsvirkjun 0,9% 40-51 0,2% 0,7% Baugur 0,9% 40-51 0,9% Ríkisspítalar 0,9% 40-51 0,9% Skjár 1 0,9% 40-51 0,9% SPRON 0,9% 40-51 0,9% Sp: Nefndu 1-2 fyrirtæki sem þú hefur neikvœtt viðhorftil? Árlð 2000 Röð ‘00 Árið 1999 Röð '99 Breyting Fluqleiöir 11,5% 1 4,3% 3 7,3% Baugur 8,1% 2 0,2% 8,0% Eimskip 6,8% 3 4,4% 2 2,3% Hagkaup 3,6% 4 4,6% 1 -1,0% Bónus 3,2% 5 3,9% 4 -0,7% RÚV 1,8% 6-7 1,6% 5 0,2% Islensk erfðaqr. 1,8% 6-7 0,4% 1,5% KEA 1,6% 8 0,7% 0,9% Landssíminn 1,4% 9 1,6% 6 -0,2% Samherji 1,1% 10 0,2% 1,0% Landsbankinn 0,9% 11-12 1,4% 7 -0,5% Tæknival 0,9% 11-12 0,2% 0,7% mannafélags Reykjavíkur og starfs- mannastjóra 10-11 um að greiða piltinum viku uppsagnarfrest þvi sekt hans hafi ekki verið sönnuð. Flugleiðir óvenju óvinsælar Það eru flein en Bónusfeðgar sem hljóta að hrökkva í kút og staldra við yfir þessari könnun. Flugleiðir, sem er núna fjórða vinsælasta fyrirtæki landsins með 6,8% fylgi, en hafa tvisvar mælst það vinsælasta og ævinlega verið á meðal fimm vinsælustu fyrirtækj- anna, mæta í þetta skiptið óvenjumikilli andúð. Alls segja 11,5% svarenda að þau hafi sérstaklega neikvætt viðhorf til fyrir- tækisins en sama hlutfall í fyrra var 4,3%. Ovinsældir þess aukast því um 7,3% á milli ára og fyrirtækið á sér mun fleiri harða andstæðinga en harða stuðnings- menn. Ymsar skýringar kunna að vera á þessari auknu andúð. Minna má þó á að mestan partinn í janúar hafa Samvinnu- ferðir-Landsýn auglýst „flugífelsi" mjög stíft og boðið yfir 20 þúsund ferðir á árinu frá aðeins 7.500 krónum. Flugleiðir hafa átt svolítíð á brattann að sækja í tjölmiðl- um við að svara herferð Samvinnuferða. Eimskip er þriðja vinsælasta fyrirtæki landsins en hefur eins og Flugleiðir ævin- lega mælst með harða andstæðinga. Þeim fjölgar að þessu sinni. Vinsældir Eimskips eru núna 7% en óvinsældir 6,8%. Félagið er því umdeildara núna en síð- ustu árin. islandsbanki og Landsbanki íslands- banki og Landsbanki koma vel út úr könnuninni. Islandsbanki er annað vin- sælasta fyrirtækið og hefúr aldrei áður komist svo ofarlega á listann. Sömu sögu er að segja um Landsbankann. Hann lendir núna í sjötta sæti og svo ofarlega hefur hann ekki verið áður, var síðast í ellefta sæti. Búnaðarbankinn fer sömu- leiðis upp á við og lendir í níunda sætí. Viðskiptabankarnir þrír njóta því óvenju mikilla vinsælda um þessar mundir - sem og raunar sparisjóðirnir líka. Hins vegar nýtur FBA mun minni vinsælda en í fyrra. Símafyrirtækin vinsæl Loks má geta þess að símafyrirtækin þrjú Landssíminn, Tal og Islandssími njóta öll verulegra vin- sælda. Landssíminn er vinsælastur, lendir í sjöunda sæti, og bætir við sig nokkru fylgi lfá því í fyrra. Tal fer einnig upp. Is- landssími, sem tók til starfa um mitt síð- asta ár, fer beint inn á listann og lendir um miðbik hans. 30 30

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.