Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2000, Blaðsíða 52

Frjáls verslun - 01.01.2000, Blaðsíða 52
RÁÐSTEFNUR Radison SAS Hótel Saga: Ráðstefnugestir eru kröfuharðir viðskiptavinir Hótel Saga var opnuð árið 1962 og hefur síðan staðið í umfangsmiklum veitingarekstri samhliða rekstri gistideildar. I dag eru 10 ijölnota salir á hótelinu, þar af eru 4 sérstaklega hann- aðir tíl ráðstefnuhalds. Hrönn Greips- dóttír er hótelstjóri á Radison SAS Hótel Sögu „A annarri hæð hótelsins er flesta þessa sali að finna. Auk þessa rekur hót- elið tvo veitingastaði; Skrúð á jarðhæð, þar sem boðið er upp á hádegis- og kvöldverðarhlaðborð, og hið sívinsæla Grill,“ segir Hrönn. „Þá á og rekur hótelið einnig Radisson SAS Hótel ísland við Armúlann. Þar eru 119 herbergi og einn fundarsalur auk veit- ingastaðarins Café Island. I byijun síðasta árs gekk hótelið tíl samstarfs við Radisson SAS hótelkeðjuna með það fyrir aug- um að auka gæði þjónustunnar og koma til móts við þarfir al- þjóðlegra viðskiptavina. Hótelið leggur metnað sinn í bjóða upp á fagþjónustu þannig að skipuleggjendur funda og ráðstefna geta reitt sig á aðstoð og ráðleggingar starfsfólksins. Meðal nýjunga sem boðið er upp á er „Super-morgunverður“ þar sem bætt hefur verið við hlaðborði með heitum réttum. Tilvalið er að funda yfir staðgóðum morg- unverði í notalegu andrúmsloftí. Radis- son SAS hótelkeðjan starírækir einnig vildarkerfi fyrir ferðaskrifstofur og síð- astliðinn vetur var kynnt samskonar kerfi við bókanir ráðstefnusala. Eitt helsta einkenna keðjunnar er trygging sem lögð er fram fyrir því að gesturinn sé 100% ánægður - sem í raun þýðir að ef ekkert getur bætt fyrir óánægju gestsins er þjónustan á kostnað hótelsins." Hrönn telur að ráðstefiiu- og fundamarkaðurinn sé íslenskri ferðaþjónustu ákaflega mikilvægur vegna þess að hann sé utan háannatíma og að gestír séu tílbúnir tíl að greiða vel fyrir þjónustuna. „Að sama skapi eru þetta ákaflega kröfúharðir viðskiptavinir sem ætlast til að hlut- irnir gangi snurðulaust fyrir sig. Orðspor Islands sem áfanga- staðar fyrir funda- og ráð- stefnugesti hefúr vaxið á und- anförnum árum og því meg- um við ekki glata. Þess vegna verða allir hlekkir keðjunnar að standa sig,“ segir Hrönn. ffij Hrönn Greipsdóttir, hótelstjóri á Radison SAS Hótel Sögu, segir hótelið með tíu jjölnota sali, par affjóra sem sérstaklega eru hannaðir til ráðstefnuhalds! EfBr Isak Öm Sigurðsson Hrönn Greipsdóttir, hótelstjóri á Radison SAS Hótel Sögu: „Hótelið leggur metnað sinn í bjóða upp á fagpjónustu pannig að skipuleggjendur funda og ráðstefha geta reitt sig á aðstoð og ráðleggingar starfsfólksins. “ FV-mynd: Geir Ólafsson. s „Elegant“ hádegisverður Fundir, móttökur og veisluþjónusta. Sími: 551 0100 Fax: 551 0035 Jómfrúin smurbrauðsveitingahús • Lækjargata 4 Jakob Jakobsson sm0rrebr0dsjomfru a//a<%a. ATH! Leigjum út salinn fyrir fundi og einkasamkvæmi eftir kl. 18.00. 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.