Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2000, Blaðsíða 55

Frjáls verslun - 01.01.2000, Blaðsíða 55
RÁÐSTEFNUR Lára B. Pétursdóttir, forstöðumaður ráðstefnudeildar Ferðaskrifstofu Islands: Umfangsmikil starfsemi í aldarfjórðung Undir nafni Ferðaskrifstofu íslands hefur verið rekin Ráð- stefnudeild í yfir 25 ár. Lára B. Pétursdóttir er forstöðu- maður deildarinnar. „Ráðstefnudeiídin sérhæfir sig í fram- kvæmd ráðstefna og funda og sinnir ekki öðru allt árið. Stöðu- gildin eru 8 og veitir ekki af núorðið," segir Lára. „Við sjáum um alla utanaðkomandi þætti ráðstefn- unnar, allt sem nöfnum tjáir að nefna. Allar bókanir á hótelum og fyrirlestrarsölum, tæknimál og samskipti við birgja. Við gerum einnig fram- kvæmdar- og ijárhagsáætlun fyrir hveija ráð- stefhu, önnumst prentun og sendum efni til þátttakenda, sjáum um skráningu þátttakenda og alla þjónustu varðandi bókanir í ferðir og fleira. Við skipuleggjum sérferðir samkvæmt óskum stjórnandans, erum á ráðstefnunni og stjórnum framkvæmd hennar ásamt því að vera undirbúningsaðilanum til stuðnings og veita þátttakendum upplýsingar um land og þjóð.“ Lára leggur áherslu á verðmæti þessar- ar greinar. „Ráðstefnugestir hafa fæstir komið til íslands áður og eru því afar for- vitnir um land og þjóð. Þeir eru efnameiri og hafa ráð á að láta eftir sér hluti sem hinn hefðbundni ferðamaður getur ekki. Ráðstefnugestir dvelja í flestum tilvikum stutt og vilja nota tím- ann vel; gera sem mest á sem minnstum tíma. Það segir sig sjálft að svoleiðis ævintýri kostar sitt.“ Sérstaða Islands varð Láru að umtalsefni. „Hún felst í náttúru landsins, þjóðinni og legunni á hnettinum. Það er mjög gaman að hitta allt þetta fólk á hveiju ári og sjá og heyra hve mikið þeim finnst til náttúrunnar koma, hreina loftsins og ferskleikans. Fiskurinn, vatnið og lambið bregðast aldrei. Islendingar eru samkeppnis- hæfir hvað varðar alla þjónustu og tækni en akkilesarhæll okkar er stærð ráðstefnusal- anna og ijöldi gistirúma á háannatíma. Við þurf- um að fá ráðstefnumiðstöð og það sem allra fyrst,“ segir Lára. BO Lára B. Pétursdóttir, forstöðumaður ráðstefnu- deildar Ferðaskrifstofu Islands: „Ráðstefnu- gestir hafa fœstir komið til Islands áður og eru því afar forvitnir um land og þjóð. “ FUNDARFERÐIR Eitt simtal oy allt cr til rciðu á fundarstað Fyrirtækjaþ jónusta Flu$féla$$ins Loksins er fundarfriður! Nýjung í þjónustu við íslensk fyrirtæki hvar sem er á landinu. Flo^ið o? fundað Við bjóðum fyrirtækjum saman í pakka flugfar og fundaraðstöðu í dagsferðum til fimm helstu áfanga- staða Flugfélags íslands sem eru: ísafjörður, Akureyri Egilsstaðir, Höfn í Hornafirði Vestmannaeyjar Fljúgið að morgni, vinnið á fundi yfir daginn og snúið aftur heim um kvöldið. Fundaraðstaða er í samstarfshótelum okkar á framangreindum áfangastöðum. Eitt símtal - oy við sjáum um allan undirbúniny Við pöntum flugfar, akstur til og frá flugvelli á fundarstað, fundaraðstöðu og veitingar og sjáum til þess að allur búnaður verði til reiðu á fundarstað. Pöntum gistingu, sé þess óskað, og tökum að okkur að skipuleggja skoðunar- ferðir eða aðrar útivistarferðir á fundarstað. Viltu ná umtalsverðum áran^ri á næsta fundi? Hafðu strax samband við okkur í síma 570 3606 eða í tölvupósti: flugkort@airiceland.is Flugfélag fslands, Reykjavíkurflugvelli, sími 570 3030, Fínn kostur á ferdalö^um FLUGFELAG ISLANDS Air Iceland fax 570 3001, www.flugfelag.is 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.