Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2000, Blaðsíða 36

Frjáls verslun - 01.01.2000, Blaðsíða 36
uLUUhbbLU.LLUl.Ll 'Miasm Tíu þrautþjálfadir þýðendur vinna saman að þýðingunum hjá Sþrok. Þýðingastofan SPROK annast alhliða þýðingar Nýlega tók til starfa alhliða þýðingastofa, Sprok, sem sérhæfir sig í tæknilegum þýðingum, staðfærslu hugbúnað- ar, textavinnu, ráðgjöf og próf- arkalestri. Sprok er ætlað að mæta þörfum íslenskra fyrir- tækja, bæði þeirra sem eiga samskipti við erlend fyrirtæki á erlendum tungumálum og hinna sem þurfa að færa erlendan texta yfir á íslensku fyrir innlendan markað. Sþrok er til húsa á efstu hœð í Lynghálsi 9. Sprok er dótturfyrirtæki Kögunar, en framkvæmdastjóri er Katrín Olga Jóhannesdóttir sem jafnframt er framkvæmdastjóri Navision Soft- ware ísland. Grunnurinn að Sprok var í raun lagður þegar Navision Software ísland, sem einnig er dótturfyrirtæki Kögunar, réð til sín þýðendur til að staðfæra Navision- hugþúnaðinn. Næsta stórverkefni s p r* k Lynghálsi 9 -110 Reykjavík Sími: 580 9272 ■ Fax: 580 9266 www.navision.is var þýðing Windows-stýrikerfisins fyrir Microsoft en önnur verkefni hafa verið á vegum Nokia, Viðskipta- og tölvuskólans og fleiri aðila. Brotakennd tungumála- kunnátta varhugaverð „íslensk fyrirtæki þurfa á góðu málafólki að halda," segir Ólöf Pét- ursdóttir, forstöðumaður Sprok. „ís- lenskir neytendur gera í síauknum mæli kröfur um að (slenskar leiðbein- ingar fylgi innfluttri vöru. Því miður er algengt að handbækur með dýrum tækjum hafi að geyma leiðbeiningar á öllum opinberum málum EES-ríkj- anna nema íslensku. Ef íslenskan fær að fljóta með er hún oft svo tor- kennileg að almennur notandi er engu nær. Auk þess eiga flest fyrir- tæki á íslandi í einhverjum samskipt- um við aðila erlendis og getur þá reynst varhugavert og jafnvel dýr- keypt að reiða sig á til dæmis brota- 36 HUfimniMmiM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.