Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2000, Blaðsíða 87

Frjáls verslun - 01.01.2000, Blaðsíða 87
nýjasta undrið! viðskiptastöðu, skoða stöðu og yfirlit debet- og kreditkorta- reikninga, millifæra og fletta upp í þjóðskrá á WAP-þjónustu bankanna. Hins vegar er fyrirsjáanlegt að hægt verði að greiða reikninga, fá upplýsingar um tilboð fyrirtækja og kaupa og selja verðbréf. I raun er þegar hægt að fá upplýsingar um geng- isþróun um WAP-þjónustu mbl.is og með hliðsjón af þessum upplýsingum ætti innan tíðar að vera hægt að kaupa og selja bréf á grundvelli þeirra. Það er einmitt í þessu sem menn sjá kosti WAP-kerfisins. Hægt er að færa þjónustuna til fólksins. Eitt sem hægt er að gera á WAP-kerfinu í dag kallar á annað. í raun sé það ekki eftirspurnin sem stýrir framboðinu heldur er það á hinn veginn, eins og Henry Ford sagði. Flestir fyrirlesarar voru sammála um að þessi tækni væri komin ótrúlega fljótt á markað miðað við það hversu skammt hún væri á veg kominn. Til marks um það þá væri þróunin ekki lengra komin í þessum málum en svo að ekki væri með öllu frágengið hvernig kostnaðar- eða tekjuskiptingu af viðskiptum og þjónustunotkun um WAP-síma yrði háttað. I náinni framtíð sjá menn ekki fyrir sér tekjur af auglýsingum á WAP-símum líkt og tíðkast á Netinu. Til þess eru skjáirnir of litlir. Skipting tekna á tekjum af innhringingum á milli þjónustuveitanna og símafyrirtækjanna eins og Islandssíma og Landssíma er þó augljós leið en ófrágengin. Hitt er þó augljóst að margar nýj- ungar með tilstuðlan WAP-kerfisins eru í farvatninu og fela þær í sér talverða tekjusköpun. Af Netinu yfir á WAP En hversu einfalt er að færa efni af Net- inu yfir á WAP-form? Ekki svo flókið og getur verið ódýrt að sögn þeirra sem töluðu á ráðstefnunni. Vefúrinn er á HTML formi en WAP-ið er á svokölluðu VML. Þetta þarf að samhæfa. Hægt er að gera það á tvo vegu. Annars vegar frá grunni inn- an fyrirtækjanna, en slíkt getur verið kostnaðarsamt. Önnur og ódýrari leið er með nýjum hugbúnaði frá hugbúnaðarhúsinu Dímon sem heitir Waporizer. Waporizer þýðir einmitt HTML umhverfið yfir á VML sem að símarnir skilja. Til að koma upplýsingunum til símnotend- anna þarf síðan að koma á innhringibúnaði. Þetta geta fyrir- tækin gert sjálf eða á mun ódýrari hátt, eins og kom fram á ráð- stefnunni, með því að semja við símafyrirtækin. Þau bjóða bæði upp á slíka þjónustu en Islandssími býður þó enn sem komið er einn upp á slíkt á ISDN formi. Hvað sem líður stöðu WAI-’-kerfisins í dag þá virðast flestir reiðuþúnir að veðja á að þetta verði samskiptastaðall GSM sím- anna í framtíðinni. Þróun búnaðarins heldur áfram og nálægð- in við viðskiptavinina eykst og tryggð þeirra við þá sem þjón- ustuna veita. 33 Fáir WAP farsímar eru til hér á landi en þeim fer ört fjölgandi. Þeir eru seldir hjá Landssímanum og Tal á tæplega 40.000 krónur. 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.