Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1985, Page 18

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1985, Page 18
Þrjú Ijóð ítölsk Ijóð eftir Podvodný Preklad Þorgeir Þorgeirsson þýddi Steinar V. Árnason þýddi Ljóðin eru eftir nokkur helstu stórskáld ítala á þessari öld. Þetta eru „Gli Ermet- isti“, lokaðir, þungir og tregafullir í stíl sínum og tjáningu á erfiðum umbrotatímum a.m.k. Montale sem líklega er frægastur og dó fyrir skömmu (1982). Vínskapsþula Einn og tveir og allir þeir sem ekkert skilja, þrír og fjórir furðustórir meðfrosinn vilja, fímm ogsexogsjö ogátta utangátta, níu tíu ellefu tólf takmarkaðir giskagiaðir glamuryrðaviðmælendur með hlýjar hendur hæglátlega í vösunum, vinskapinn í nösunum. Nú sem stendur storma ég stundvíslega á krána. Tek mér í aðra tána, tæmi þar úrglösunum oggrána. Heiðursamkvæmi Hundslegt hagsmunaflaður, heiðursamkvæmisblaður, bull, brennivínsull. Enginn maður alvarlega kátur né öskrandi glaður; nema fjærstödd kona með klingjandi hlátur kemur svona hnellin ogbrellin íhuga minn en hröklast fljótlega þaðan í heiðursamkvæmið inn. Skál! Enginn spyrhvaðan konuna beri nú að. Skál! Enginn spyr hvað sé orðið af hennar forðum svo dýrmætu sál. Og svo er nú það. Blysför Viðgengum íblysför tilskáldsins ogskjölluðum hann nokkuð skærum rómi, en skáldið gladdist virtavel er hann fann sér veitast sómi. Þá tókst okkur líka með sæmdarhótum ogsann aðsumradómi allvel aðleyna þann háttvirta heiðursmann hugar vors tómi. Höfundur Ijóðanna fæddist áriö 1933 I Ledová Zeme en kom til höfuöborgarinnar Prag áriö 1959. FL'iöi vesturyfir, langþreyttur á stríöi við yfirvöldin. Dö útlægur 1978. Ljóð hans eru fáum kunn en þvl betur metin af þeim sem I þau hafa komist. Þýðandinn sjálfur er einn dyggasíi aðdáandi skáldsins. EUGENIO MONTALE Við sjávarsíðuna Þaðh vessir meir og myrkrið rifnar íhengla ogskugginn ágrindverkinu skjögrar til ogfrá. Of seint... Efþú viltráða þérsjálf. Ofan úr pálmanum hratar rottan og elding er hlaupin ístofninn þú starir oglöngu augnhárin þín tifa íbláhvítum bjarma. („II lungomare “1939) Eugenio Montale (1896—1982) FráGenúa. Hlaut Nóbelsverðlaunin 1975. UMBERTO SABA Geitin Ég talaði viðgeit hún stóð úti íhaganum tjóðruð södd og blaut og ein ogjarmaði hátt í rödd hennar var eitth vað svo náskylt minni eigin kvöl að ég svaraði á sama hátt fyrst í fáti en svo aftur þvíkvölin er eilíf íþessarigeit með semískan svip heyrði ég kveinstafi alls hins illa íheimihér („La capra“1909) Umberto Saba (1883—1957) Var frá Trieste. Móðir hans var gyðingur. GIUSEPPE UNGARETTI Fljótin mín Éghefst við undir limlesta trénu sem hjarir enn á hæðinni hér er ekki meira líf en íauðu sirkustjaldi að lokinni sýningu ogéghorfiá skýin líða hægt fyrir tunglið ímorgun vaknaðiég ískríni í vatninu eftir heilagan svefn Isonzofljótið hafði fínslípað mig eins ogaðra steina í farvegi sínum Ég skreiddist á fjóra fætur ogfleytti mérfurðu fímur yfírá bakkann Égkraupniður hjá klæðum mínum illþefjandi af stríði og hneigði höfuðið tiljarðar eins og Bedúíni aðtignasólina Svona erlsonzo hér hef égfundið best agnarsmæð mín íalheimi þessum Giuseppe Ungaretti (1888-1970) Fæddist I Alexandriu I Egyptalandi en af Itölskum foreldrum sem voru aö uppruna fátækt bændafólk úr sveitinni við Lucca I Toscana þar sem fljótiö Serchio rennur. Komst til náms I Parls. Byrjaði að yrkja að táði meðan hann var skotgrafahermaöur I liði Itala I heimstyrjöldinni fym I langdregnu vamarstrlði þeirra gegn Austurrikismönnum viö Isonzo-fljótið. Kvölmín erstærst þegarsamhljóminu vantar en þessar ósýnilegu hendur sem núa migoghugga veita mérsérstaka fmun Lokið erköflum ílífimínu það eru fljótin mín Þarna er Serchio sem áarmínirjusu af íþúsundirára búandfólkið mitt faðirminn ogmóðir Þarna erNíI sem sá migfæðast og vaxa úrgrasi og brenna afþekkingarþorsta á víðrisléttu. Ogþarna erSigna ég byltist ígrugginu hennar ogfann migsjálfan. Þetta eru fljótin mín talin viðlsonzo Ogþarna blikar þrá mín íþeim öllum núaðnóttu þegar Iífmitt blaktir í fölum skugga. („I fíumi“ 1916) 18

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.