Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1986, Blaðsíða 48
SÍFELLDAR ENDURBÆTUR
TRYGGJA HÚSBYGGJENDUM
BETRISTEINSTEYPU
Undanfarin ár hafa starfsmenn Steypustöðvarinnar M. stöðugt verið að gera
tilraunir með stejrpu, sem miðað hafa að því að gera iiana sterkari og öetri.
Þær \n?ðu m.a. til þess að við vöruðum fTrstir við alkalískemmdum og frá 1955
höfum við framleitt óalkalívirkt steypuefni. Við höfum verið að hæta veðrunarpol
steypunnar með auknu loftinnilialdi þó nokkur hluti steypusýna hafi farið niður fyrir
tilskilið mark. Úr pvl hefur nú verið bætt.
Eftirfarandi tafla er síðasta skýrsla rannsóknarstofu byggingariðnaðarins til
Steypustöðvarinnar M. og byggingarfulltrúans í Reykjavík og sýnir rannsóknarmður-
stöður fyrir október 1986.
Mælingar á steypu samkvæmt samningi við Steypustöðina hf. frá Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins Október 1986
Dags. 1986 Mannvirki Bygglngar- hluti Steypu- flokkur * Brotþol kg/cm2 28 daga * Sigmál cm Loft % Þjálni Rúmþyngd kg/m2 Hvernig líkar steypustjóranum steypan og afgrelðslan
6/10 14:00 Hringbraut Plata S-250 218 222 9 7,2 Ágæt 2353 2344 Vel
9/10 13:20 Laugarásvegur Veggur S-250 296 294 16 m/flotefni 6 Ágæt 2384 2364 Vel
13/10 10:30 Fossháls Plata S-250 281 289 14 m/flotefni 6,2 Ágæt 2400 2400 Vel
15/10 10:30 Bíldshöfði Plata S-250 289 285 12 m/flotefni 4,5 Ágæt 2426 2426 Vel
20/10 14:00 Fannafold Plata S-200 203 210 8 5,5 Góð 2408 2408 Vel
22/10 14:00 Gnoðarvogur Plata S-200 203 200 11 6,5 Góð 2363 2363 Vel
31/10 A Fossháis Plan S-250 309 289 20 m/flotefni 5,7 Góð 2435 2427 Mjög vel
31/10 B Réttarháls Veggir S-250 289 283 15 m/flotefni 5 Góð 2463 2454 Vel
* Lágmarksstyrkur (28 daga) fyrir S-200 eru 150 kg/cm2
* Lágmarksstyrkur (28 daga) fyrir S-250 eru 200 kg/cm2
Markstyrkur sem 80% sýna þurfa að standast eru 200 kg fyrir S-200 og 250 kg fyrir S-250
EIUS OG SJÁ MÁ STAUDAST ÖLL SÝNI TILSKILDAR KRÖFUR UM GÆÐI.
Steypustöðin M. hefur ávallt kappkostað vönduð vinnúbrögð, góða pjónustu og
haldgott efni. Við munum halda því áfram. Um leið höldmn við áfram forystu okkar í
tilraunum og endurbótum sem miða að betri steinsteypu fyrir húsbyggjendur á íslandi.
Óskum landsmönnum aleðileara jóla
ogfarsœldará komandi áii.
STEYPUSTÖÐINi
33600SÆVAR HÖFÐA 4