Lesbók Morgunblaðsins - 20.12.1993, Page 23
Höfundur er rithöfundur og fyrrverandi vitavörður á Galtarvita og Reykjanesvita.
ann. Þar færir hann mig í fagurrauðan jóla-
sveinsbúning og límir á mig hvítt alskegg
úr gæru. Síðan ber hann rauðan lit á bústn-
ar kinnarnar með kaffirótarbréfi, fær mér
grænmálað sópskaft sem staf og hvítan lér-
eftspoka með eplum. - Nú ferðu út, góur-
inn, austur fyrir hús og kemur inn aðaldyra-
megin. Það passar ágætlega núna heyrist
mér. - Hann ýtir mér mildilega út og hvísl-
ar: - Gangi þér vel! - Kvíðinn læðist ég
austur fyrir húsið og kemst klakklaust inn
um aðaldyrnar, án þess að verða fyrir
minnstu truflun af vegfarendum. Innan úr
stóm stofu hljómar söngurinn:
- Gekk ég yfir sjó og land,
hitti þar einn gamlan mann,
spurði hann og sagði svo:
Hvar átt þú nú heima? -
Þá ber ég með stafnum á hurðina svo
bylur í. Söngurinn hljóðnar skyndilega, en
nokkur eftirvæntingarþys heyrist. - Kom
Inn! - kallar Jens. Eg hrindi upp hurðinni,
veifa stafnum og syng skrækum rómi:
- Krakkar mínir, komið þið sæl!
Hvað er hér á seyði?
Aðan heyrði ég eitthvert væl
upp á miðja heiði. -
Öll bömin standa grafkyrr í hnapp við
jólatréð og horfa opinmynnt og undrandi á
þennan skrípislega, lágvaxna karl. - Komið
þið nú blessuð og sæl, börnin góð, - hrópa
ég í framhaldi af söngnum. - Sæll og bless-
aður, - svara bömin í kór og halda hvert
í annað. - Mikið er nú gaman að vera kom-
in hingað tH ykkar, blessaðir ungamir. Þið
erað öll svo dæmalaust fín og hátíðleg. Ég
bjóst reyndar við því. Þegar ég var að
hlaupa niður Súlumýramar áðan, þá mundi
ég allt í einu eftir því, að hann Stúfur bróð-
ir sagði mér fyrir ári, að hann hefði heim-
sótt skólann þeirra Jens og Heiðu og þar
hefði verið svo dæmalaust skemmtilegt.
Börnin hefðu sungið svo vel og verið ákaf-
lega prúð og kát. -
Við þessa ræðu færist líf í hópinn við
jólatréð og lítil stúlka með ljósa slöngu-
lokka og eplakinnar áræðir að spyrja:
- Hvað heitirðu, jólasveinn? -
- Ég heiti nú Þvörasleikir. Hafið þið
nokkum tíma heyrt mín getið? -
- Jahá! - hrópar hnokki með stór leiftr-
andi augu. - Ég kann sko vísu um Þvörus-
leiki. -
- Lofaðu okkur að heyra, - segir Heiða.
Drengurinn roðnar, en mælir fram hægt
og skýrt:
- Sá ijórði, Þvörusleikir,
var Qarskalega mjór.
Og ósköp var hann glaður,
þegar eldabuskan fór.
M þaut hann eins og elding
og þvöruna greip,
og hélt með báðum höndum,
því hún var stundum sleip. -
-Veistu þá, hvað þvara er, Kristján
minn? - spyr Jens drenginn, þegar hann
hefur flutt ljóðið.
- Jahá, - ansar Kristján. - Hún amma
kom með þvörana með sér, þegar hún flutt-
ist til okkar framan úr Hólsseli. Hún notar
hana til þessað hræra í grautnum, þótt
Bína frænka segi, að þetta sé ófínt áhald,
sem ekki sjáist í betri húsum.
- Það er alveg rétt hjá þér, - segir kenn-
arinn, - að þvara er notuð til þess að hræra
í potti. Hún er langt skaft með blaði á end-
anum, og með því var líka hægt að skafa
pottinn innan. -
Skyndilega grípur annar drengur inn í
samræðurnar. Hann er snarborulegur,
rauðhærður og freknóttur og röddin hás:
- Þetta getur alls ekki passað. Það segir í
vísunni, að Þvörasleikir sé fjarskalega mjór,
en þessi jólasveinn er bæði lítill og feitur. -
Nú kárnar gamanið. Ég fipast í ferðasög-
unni og veit satt að segja ekki, hverrúg
hægt er að losna úr þessari óvæntu klípu
og horfi því vonaraugum til Heiðu. - Blessað-
ur vertu, - svarar Heiða, - það er löngu
liðin tíð, að jólasveinar geri mönnum skrá-
veifur og séu svangir, mjóir og aumingjaleg-
ir. Þeir voru það kannski í gamla daga,
þegar fólk hafði ekki nóg að bíta og brenna.
Nú er öldin önnur, Magnús minn. ÖUum
þykir gaman að fá jólasveina í heimsókn,
gerir vel við þá og þess vegna era þeir
feitir og pattaralegir. -
Ég anda léttar eftir þessa ágætu útlistun
Heiðu og held áfram ferðasögunni. Þegar
henni lýkur segir Jens: -Jæja krakkar
mínir, eigum við nú ekki að ganga um stund
í kringum jólatréð með honum Þvörasleiki
vini okkar. Við skulum syngja kvæði um
jólasveinana, já jólasveina einn og átta. -
Ekki þarf að ganga á eftir bömunum og
hátíðin heldur áfram með miklum söng,
glaðlegum frásögnum og eplaveislu.
Það er myrkt úti, þegar litlu jólunum
lýkur. Foreldrar barnanna sækja þau. Ég
er sæU og glaður, því kennararnir hæla
mér á hvert reipi fyrir leikinn. - Krökkun-
um datt áreiðanlega ekki annað í hug, en
þetta væri raunverulegur jólasveinn, þótt
Maggi UtU væri nærri því búinn að setja
þig út af laginu, - segir Heiða brosandi.
Að skHnaði réttir Jens mér nokkrar krónur
og ég kyssi þau bæði og óska þeim gleði-
legra jóla.
Léttur í skapi stíg ég á bak hjólhestin-
um, fer nokkuð geyst niður götuna, þótt
engin lukt sé á fáknum. Gatan er óslétt,
svo ég sveigi brátt upp á stéttina. Það kem-
ur varla að sök í þetta sinn; tæpast nokkur
á ferli. Götuljós era strjál og því næsta
skuggsýnt þar sem þeirra nýtur ekki. En
skyndilega er þrifið harkalega í mig og
hjóUð stöðvað. Ég hrekk Ula við og verð
máttlaus í hnjáUðunum af skelfingu. Maður-
inn, sem stöðvar mig svo óþyrmilega, er í
svörtum, síðum frakkar með gyHtum
hnöppum og ber kaskeiti á höfði, lágur,
samanrekinn og fölgrár í andliti.
- Veistu ekki karUnn, að þú ert að brjóta
lög? - segir Steingrímur lögregluþjónn
þyrrkingslega. - Hjólar hér á gangstéttinni
og í þokkabót ljóslaus í myrkrinu! Nú kem-
urðu með mér upp á stöð. -
Hann tekur þétt í handlegginn á mér og
leiðir mig og hjólhestinn upp eftir stétt-
inni. Ég hef misst máUð, þótt löggfitur jóla-
sveinn sé, kominn frá því að baða mig í
ljóma frægðarinnar, nú skyndilega hand-
tekinn lögbrjótur í skammdegismyrkri.
Steingrímur er aUs ekki líklegur til þess
að rrúlda tökin á þessum niðurlúta söku-
dólgi, þótt ekki sé hann mikiH bógur, þö-
gull og skjálfandi. Leiðin er ótrúlega löng
upp á lögreglustöð, sem er í einlyftu stein-
húsi með flötu þaki og stendur upp undir
brekkurótum. MikH bót er þó að því, að
engir era á ferU, tU þess að fylgjast með
þessari óvæntu niðurlægingu.
Þegar við Steingrímur eram komnir inn
í hlýtt herbergi þar sem hinir lögregluþjón-
amir tveir sitja að tafli og drekka kaffi úr
stórum föntum, þá er réttur settur. Mér
verður heldur stirt um svör á þessum ótta-
lega stað, enda setur brátt að mér óstöðv-
andi ekka. Steingrímur verður ráðalaus á
svipinn og ræskir sig hvað eftir annað. Þá
stendur yfirlögregluþjónninn upp frá tafl-
inu og dregur brjóstsykurspoka upp úr
vasa sínum. Hann grípur inn í yfirheyrsl-
una og segir með hughreystandi brosi:
- Svona, ljúfurinn, fáðu þér nú mola og síð-
an skaltu segja skýrt og rétt frá öllum
málavöxtum, því það er langbest fyrir þig
að draga ekkert undan. Já, fáðu þér nú
bolsíu! - Ég sé að svipurinn á Steingrími
mUdast og við þessu hlýju orð yfirlögreglu-
þjónsins vex mér kjarkur. Þeir fá nú að
heyra söguna um heimsókn Þvörasleikis í
smábamaskólann, hversu ágætar viðtökur
hann fékk þar og hvað honum lá á heim
tU þess að segja móður sinni alla sólarsög-
una. Hann bókstaflega gleymdi ljósleysinu
í ákafanum.
-Það er auðvitað leiðinlegt að binda
enda á svo skemmtUegt ævintýri, - segir
yfirlögregluþjónninn og brosir enn breiðar,
- en þú verður að geyma hjólhestinn héma
hjá okkur tU morguns og sækja hann í
björtu. Já, hérna er önnur bolsía í nesti.
Flýttu þér nú heim og gleymdu aldrei að
virða lög landsins. Þú ert alltof skynsamur
drengur til þess að sýna kæraleysi, sem
hæglega getur valdið slysi. -
Ég heiti því hátíðlega að virða lögin og
kveð aUa lögregluþjónana með handabandi.
Þegai- út kemur sé ég mér tU mikUlar
gleði, að stórar snjóflygsur faUa hægt tU
jarðar. Eyrin breytir um svip og klæðist
jólavoðinni hvítu, svo sleðamir verða teknir
fram og kraftaverkahátíðin færist nær.
Léttur í skapi bryð ég brjóstsykurinn og
hleyp niður götuna í logndrífunni.
Höfundur er vígslubiskup á Hólum.
ÓSKAR AÐALSTEINN
Nóttin helga
Nóttin helga
er alskær í myrkrinu
eina litla stund.
Og gleði okkar
er gleði barnsins.
Umandi grenigrein
— logandi kerti
og myndavasaklútur
verða okkur að gersemum.
Og þessa stund
uppfyllum við lögmálið;
elskum mann og annan.
Og þessa stund kyrrir Jesús vind og sjó
og breytir vatni í vín
og haltir ganga, dauJSr heyra,
blindir sjá og dauðir upprísa.
En næst þegar dimmir af nóttu
er myrkrið aftur samt við sig
— og breiðir dimmar blæjur sínar
yfir mig og þig.
Madonna eftir Chagall, 1912. Talið er að fyrirmynd málararans hafi verið
Maria Blachemiotissa, hin byzantiska Madonna.
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 20. DESEMBER 1993 23