Lesbók Morgunblaðsins - 20.12.1993, Blaðsíða 29
ÁGÚSTÍNA JÓNSDÓTTIR -
Meistari Snertu mig ekki
Ljóðbaugur Ást breiðir
yfír þér hroll fyrir glugga
oddafíug eldsteina hinsta andartak opið síðusár
ég kasta ekki síðasta steininum enginn sér
aðeins mér í sjóinn blæða
enginn fínnur lykt af
úr hendi þér viðskilnaði
steinvölu gráttu Ktistw gráttu
Höfundurinn er kennari í Reykjavík. Ljóðin eru úr Ijóðabók sem væntanlega kemur út á næsta ári.
ROLFJACOBSEN
Kirkjan í Wall Street
Sigurjón Guðjónsson þýddi
írskur steinkross frá 10. öld.
sálmum sr. Hallgríms. Eins og Lúther sér
Hallgrímur sjálfan Guð þjást á krossinum:
Hem minn, þú varst hulinn Guð,
þá hæðni leiðst og krossins nauð,
þó hafðir þú með hæstri dáð
á himnarQd vald ográð. (Passíusálmur 40.16)
Hún er sterk íhugun Hallgríms í 37. Pass-
íusálminn um Maríu undir krossinum. Hún
er þar fyrirmynd, jafnt kirkjunnar í heild
sem hvers einstaks kristins manns:
Afaría, Drottins móðir kær,
merkir Guðs kristni sanna,
undir krossinum oftast nær
angur og sorg má kanna.
Til hennar h'tur þar herrann hýrt,
huggunarorðið sendir dýrt
og forsjón frómra manna.
Ég veit ekki, hvort Hallgrímur átti kross-
festingarmynd í eigu sinni, en lýsingin í 37.
sálminum er líkust því, að hann hafi mynd
af atburðum fyrir framan sig:
En þeir sem Jesúm elska af rót,
undir krossinum standa,
herrans blóðfaðmi horfa á mót,
hvem þeir líta í anda.
Trúar og vonar sjónin sett
sár hans og benjar skoðar rétt.
Það mýkir mein og vanda.
Hallgrímur sér, hvernig Jesús horfði af
krossinum til móður sinnar og fól hana á
vald lærisveininum, sem hann elskaði. A
sama hátt mega þau, sem trúa á Krist, horfa
til hans og þau mega treysta því, að hann
lítur einnig til þeirra í neyðinni:
Jesús einninn með ást og náð
aftur til þeirra lítur,
gefur hugsvölun, hjálp og ráð,
harmabönd af þeim slítur,
aðgætin fóður augun klár
öll reikna sinna bama tár,
aðstoð þau aldrei þrýtur.
Kristið fólk á því að lifa þannig, að það
horfi sífellt mót krossi Krists í þeirri full-
vissu, að Kristur er sá sem þjáist með okk-
ur. Því lét fólk gera myndir af ættingjum
sínum, þar sem þeir krupu við fótstall kross-
ins á Golgata, að það vissi sig öruggt í skjóli
hans og vildi taka undir með Hallgrími:
Ég lít beint á þig, Jesú minn,
jafhan þá hryggðin særir,
í mínum krossi krossinn þinn
kröftuglega mig nærir.
Sérhvert einasta sárið þitt
sannlega græðir hjartað mitt
og nýjan fógnuð færir.
Hvort ég sef, vaki, sit eður stá,
í sælu og hættum nauða,
krossi þínum ég held mig hjá
horfandi á blóð þitt rauða.
Lát mig einninn, þá ævin þver
út af sofna á fótum þér,
svo kvíði ég síst við dauða. Amen.
KrossinnOgJólin
En hvaða erindi á hugleiðing á borð við
þetta til okkar á jólafóstu? Var ekki krossinn
fjarri á jólunum fyrstu?
Nei, svo var ekki. Jesús fékk þegar við
upphaf ævi sinnar að skynja myrkur kross-
ins. María og Jósef hafa komið full eftirvænt-
ingar til Betlehem. Fyrirheitið um barnið var
mikið:
Hann mun verða mikill og kallaður sonw
hins hæsta. Drottinn guð mun gefa honum
hásæti Davíðs fóður hans, og hann mun
ríkja yfir ætt Jakobs að eilífu og á ríki
hans mun enginn endh- verða. (Lk 1.32-33)
Aðstæðurnar í Betlehem voru ekki í sam-
ræmi við þetta fyrirheit, heldur þvert á móti.
Þau fengu hvergi inni nema í gripahúsi.
Gripahús er varla æskileg fæðingarstofa og
fjárhúsjata er tæplega heppileg vagga, síst
þegar verðandi konungur á í hlut.
Lifsferill Jesú var þannig krossferill, þján-
ingarbraut — via dolorosa — frá upphafi
ævi sinnar hér á jörðu. Golgata er ekki langt
frá Betlehem. Þau stef notar Lúther í jóla-
sálminum sínum ,Af himnum ofan boðskap
ber“ þai- sem er m.a. að finna þessi vers:
Ó, Guð, sem ráð á öllu átt,
hví ertu kominn hér svo lágt,
í tötmm lagður hart á hey,
sem hefðir dýrri bústað ei?
Svo hefur, Drottinn, þóknast þér,
og þá vilt speki kenna mér,
að heimsins auð og allt hans glys
þú eigi virðir meira en Bs.
Mættum við minnast þess, að Jesús, jóla-
barnið, lítur ekki á umbúðirnar, heldur á það
sem inni fyrir býr. Hann fyrirleit hvorki
harðan stall í gripahúsi né gálgann á Gol-
gata. Það gerði hann til þess að sýna okkur,
að hann vill fá að ríkja í lífi okkar hvers og
eins:
Því bú til vöggu í btjósti mér,
minn besti Jesús, handa þér.
í hjarta mínu hafðu dvöl,
svo haldi eg þér í gleði og kvöl.
Höfundur er guðfræðiprófessor við Háskóla Islands.
Greinin er rituð í tilefni þess að 6. desember sl. var
opnuð sýning á krossum á Mokkakaffi. Aðalhvata-
maður að sýningunni er Hannes Sigurðsson, list-
fræðingur. Eftirfarandi hugleiðing um krossinn í trú
og lífi kristinna manna er samin f tilefni sýningarinnar.
Innst í Wall Street rakst ég á gamla kirkju
aðþrengda milli skýjakljúfa úr marmara og gleri.
Hvítir peningatwnarnii* bentu hátíðlega til himins,
en gamla kirkjan stóð þar í auðmýkt með framrétta hönd
og hringdi litlu klukkunni sinni ef einhver skyldi sjá og heyra.
Lífstíðarfangi eða gísl. Þeir létu hana að minnsta kosti standa
þarna niðri í skugganum. Ef til vill kynni einhver að koma
svo að hún gerði svolítiðgagn. Þvíaðþetta vita þeir einmitt þeir voldugu
að það borgar sig, það borgar sig
að víkja blórni að fátækum við og við,
og rétta að gömlum þjóni skilding
í ríkra manna húsi.
Höfundur er eitt kunnasta Ijóðskáld Norðmanna.
SÆRÚN REYNISDÓTTIR KRISTINN GÍSLI MAGNÚSSON
Friðarljós í skóginum
Ég fylltist ljósinu skæra Hvert laufblað
og flaut til þín, liggur krumpað
sem frelsaðir anda minn eftir vetur
í leitinni miklu. af himni
Við rætur sedrusviðarins Ég sá skóginn fölgrænan
settist ég og beið, þegar ég las hann síðast
eftir svari þínu, Drottinn. Nú strýk ég bláum fíngrum
Hér er ég í auðmýkt, blaðlausar greinar
trú, von og kærleika. og stofn
Reiðubúin að þjóna orði þínu. niðrí rót
Þrjár undurbjartar verur birtust Eitt
og fylltu anda minn, himneskum litum. fagwgrænt tré færi ég í stofu á jólum
Forn vísdómur augna þeirra Undh' sól
færðu mér frið kærleikans. og himinlind
Við erum með þér, í hjaiia þínu fjölgai’ grænum blöðum
ást okkai' mun fylgja þér, í hverju spori, til ljóssins heima. og ferðum.
Höfundur er prentari.
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 20. DESEMBER 1993 29