Morgunblaðið - 28.01.2001, Qupperneq 44
FRÉTTIR
44 SUNNUDAGUR 28. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ
Árskógar - íbúð aldraðra
• Fjögurra herbergja íbúð fyrir 60 ára og eldri til sölu.
• Kaupandi þarf að vera félagi eða ganga í
• Félag eldri borgara, Reykjavík.
• Stærð 104 fm og með sameign 133 fm
• Innangengt í þjónustumiðstöð.
• Útsýni frá Snæfellsnesi til Bláfjalla
Upplýsingar gefur Ástdís í síma 557 4090
eða farsíma 897 0332 virka daga frá kl. 10-12
Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali
Fossvogsdalur — Blesugróf
Sérlega skemmtilegt ca 140 fm einbýli á einni hæð ásamt mjög góðum
47 fm bílskúr. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Skjólgóður fallegur
garður með heitum potti. Frábær staðsetning. Verð 20,4 millj.
Melabraut —Seltjarnarnes
Mjög góð 120 fm hæð með sérinngangi í góðu húsi sem nýbúið er að
taka í gegn að utan. Mjög góð og vel skipulögð íbúð. Verð 15,8 millj.
Grandavegur — 3ja herb. m. bílskúr
Falleg ca 90 fm íbúð í góðri lyftublokk. Forstofa, hol, frá holi er gott
sjónvarpshorn. Góð stofa m. suðursvölum og ágætu útsýni. Eldhús
með vönduðum innr. og borðkrók. Þvottah. og búr innaf eldhúsi. Á sér-
gangi er gott barna- og hjónaherb. Góður ca 23 fm bílskúr.
Verð 14,4 millj.
F A S T E I G N A S A L A
SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK
SÍMI 533 1616 FAX 533 1617
Opið í dag milli kl. 12 og 14
Opið á Lundi í dag milli kl. 12 og 14
OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 15-18
Í LJÓSHEIMUM 4, REYKJAVÍK
Mjög góð og mikið endurnýjuð 4ra
herb. íb. á 1. hæð til hægri í góðu
fjölb. Stærð 101,7 fm. 2 svefnherbergi
og 2 saml. stofur. Nýl. innr. í eldhúsi,
baðherb. allt endurgert. Húsið er allt
endurnýjað að utan. Góður garður.
Verð 12,350 millj. Elín býður ykkur
velkomin milli kl. 15 og 18 í dag.
FURUGRUND - KÓPAVOGI
Mjög góð 2ja herb. íb. á 2. hæð ásamt íbúðarherb. í kj. með aðgang að
snyrtingu. Parket. Vestursvalir. Stærð 67 fm. Verð 8,9 millj. 1329.
BLÁSALIR - KÓPAVOGI
Nýl. og rúmgóð 3ja herb. íb. á 1. hæð (jarðhæð) með sérinngang og garð í
fjórbýlishúsi. Fallegar innréttingar. Parket og flísar. Áhv. 7 millj. Verð 13,7
millj. 1312.
GAUTLAND - LAUS
Mjög góð 3ja herb. íb. á efstu hæð í litlu fjölb. Tvö góð svefnherb. Nýl. eik-
arparket. Stærð 80 fm. Stórar suðursvalir, útsýni. Hús og sameign mjög
góð. Áhv. 4 millj. Verð 11,4 millj. Laus. 1290.
KÓPALIND - BÍLSKÚR - KÓPAVOGI
Glæsilega innréttuð og fullbúin 4ra herb. endaíb. á 2. hæð (efstu) um 123
fm ásamt innb. 23 fm bílskúr í litlu fjölb. Vandaðar innréttingar. Parket og
flísar. Sérþvottahús. Stórar svalir. Fallegt útsýni. Hús og sameign mjög
snyrtileg. 1228.
VEGHÚS - LAUS
Mjög snyrtileg 4ra herb. íb. á 7. hæð í lyftuhúsi með fallegu útsýni. 3
svefnherb. Góðar innréttingar. Þvottahús í íbúð. Stærð 101 fm. Verð 13,1
millj. 1331.
STARENGI
Mjög falleg 4ra herb. endaíbúð með sérinngang í litlu fjölb. 3 svefnherb.
Kirsuberjaviður í innréttingum. Þvottahús í íbúð. Stærð 102 fm. Fallegt út-
sýni. Áhv. 5,8 millj. Verð 12,9 millj. 1311.
GNOÐARVOGUR - BÍLSKÚR
Vorum að fá í sölu fallega og vel skipulagða 131 fm sérhæð ásamt 26 fm
bílskúr. 4 svefnherb. 2 saml. stofur. Góðar suðursvalir. Hús í mjög góðu
ástandi. Verð 17,9 millj. Góð staðsetning. 1318.
OPIÐ Í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 12-14
Bæjarlind 12 - Nýbygging til sölu
Glæsilegt verslunar-, lager-, skrifstofu- og þjónustuhúsnæði á þremur hæðum á áberandi stað í
Kópavogi. Húsið er nr. 12 við Bæjarlind. Húseignin, sem er steinsteypt, er alls 2.380 fm auk 503,2 fm
bílageymslu með 19 yfirbyggðum bílastæðum. Eignin verður afhent tilbúin til innréttinga með fullbú-
inni sameign og frágenginni lóð. Lyfta. Húsið verður klætt að utan með granít steinflísum og álplötum.
Húsið er nú þegar orðið fokhelt. Eignin skiptist þannig: Verslunarhæð norðanmegin: 611,3 fm verslun-
arhæð. Verslunarhæð sunnanmegin: 794,7 fm verslunarhæð. 2. hæð: 794,7 fm skrifstofuhúsnæði.
Lagerhúsnæði á jarðhæð: 179,8 fm. Bílageymsla. Alls eru 72 bílastæði á lóðinni, þar af eru 19 bíla-
stæði í bílageymslu. Húsið selst í einu lagi eða smærri einingum. 9837
Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði Brekkubyggð - Gbæ. - raðh.
Nýkomið í einkasölu sérlega fallegt enda-
raðhús á einni hæð, 142 fm auk 31 fm bíl-
skúrs og 25 fm garðskála með heitum
potti. Einstök staðsetning efst í botnlanga.
Ræktaður garður. Verönd með skjólgirð-
ingu. Ákveðin sala. Verð 21 millj.
Jöklasel - Rvík - raðh.
Nýkomin sérlega fallegt vandað raðhús
með innbyggðum bílskúr, samtals 220 fm.
Stofa, borðstofa, 4 svefnherb., sjónvarps-
hol, alrými o.fl. Glæsilegt rúmgott eldhús,
nýlegt parket. Góð eign. Áhvílandi lang-
tímalán ca 8,7 milj. 78434.
Stekkjarhvammur - Hf. - raðh.
Nýkomið í einkas. sérl. fallegt tvílyft enda-
raðh. með bílskúr, samtals ca 190 fm.
Stofa, sjónv.herb., 4 svefnherb. o.fl. Allt
sér. Verð 17,8 millj. Áhv. hagstæð lán.
77629
FÉLAG FASTEIGNASALA
Suðurlandsbraut 52, við Faxafen • Fax 530 1501 • www.husakaup.is
530 1500
TIL SÖLU
Til sölu eru samtals 2.800 fermetrar í þessari einstaklega vel staðsettu húseign, sem er á hornlóð þar
sem öll umferð um Smiðjuhverfið fer um. Húsið er stálgrindarhús með mjög góðri lofthæð. Húsnæðið
skiptist upp í annars vegar verslunarhúsnæði og hins vegar iðnaðar- og lagerhúsnæði. Húsnæðið getur
hentað fyrir margs konar starfsemi og er mögulegt er að skipta húsnæðinu niður í smærri einingar.
Áhvílandi eru mjög hagstæð lán.
Beinn sími 530 1503. GSM 896 2299. Netfang brynjar@husakaup.is
GYÐA Björnsdóttir, hjúkrunar-
fræðingur MS og doktorsnemi við
University of Wisconsin-Madison,
flytur fyrirlesturinn: Notkun upp-
lýsingatækni í hjúkrunarmeðferð:
Tækifæri og takmarkanir á mál-
stofu í hjúkrunarfræði á vegum
Rannsóknarstofnunar í hjúkrunar-
fræði. Málstofan verður haldin
mánudaginn 29. janúar kl. 12.15 í
stofu 6 á 1. hæð í Eirbergi, Eiríks-
götu 34.
Málstofan mun fjalla um innreið
upplýsingatækni í heilbrigðisþjón-
ustu og að hverju þarf að hyggja
þegar hjúkrunarfræðingar nota
þessa nýju tækni í þágu skjólstæð-
inga hjúkrunar.
Fyrirlesturinn byggist á rann-
sókn um fræðslu og stuðning um
Netið til einstaklinga sem gengist
hafa undir kransæðaaðgerð
(CABG).
Málstofan er öllum opin.
Málstofa um
hjúkrunar-
meðferð