Morgunblaðið - 28.01.2001, Side 49

Morgunblaðið - 28.01.2001, Side 49
ÞJÓNUSTA MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. JANÚAR 2001 49 Staður Nafn Sími 1 Sími 2 Akranes Jón Helgason 431 1347 431 1542 Akureyri Skrifstofa Morgunblaðsins 461 1600 Bakkafjörður Stefnir Elíasson 473 1672 Bifröst Ólöf Erla Hauksdóttir 435 0095 Bíldudalur Brynjólfur Einar Arnarsson 456 2399 Blönduós Gerður Hallgrímsdóttir 452 4355 868 5024 Bolungarvík Nikólína Þorvaldsdóttir 456 7441 867 2965 Borgarnes Þorsteinn Viggósson 437 1474 898 1474 Breiðdalsvík Skúli Hannesson 475 6669 894 2669 Búðardalur Víðir Kári Kristjánsson 434 1222 Dalvík Halldór Reimarsson 466 1039 862 1039 Djúpivogur Ingibjörg Ólafsdóttir 478 8962 Egilsstaðir Páll Pétursson 471 1348 471 1350 Eskifjörður Björg Sigurðardóttir 476 1366 868 0123 Eyrarbakki R. Brynja Sverrisdóttir 483 1513 699 1315 Fáskrúðsfjörður Hrefna G. Kristmundsdóttir 475 1208 867 6660 Flateyri Hjördís Guðjónsdóttir 456 7885 Garður Álfhildur Sigurjónsdóttir 422 7310 699 2989 Grenivík Björn Ingólfsson 463 3131 463 3118 Grindavík Kolbrún Einarsdóttir 426 8204 426 8608 Grímsey Ragnhildur Hjaltadóttir 467 3148 Grundarfjörður Bjarni Jónasson 438 6858/854 9758/894 9758 Hella Brynja Garðarsdóttir 487 5022 892 1522 Hellissandur Sigurlaug G.Guðmundsdóttir 436 6752 855 2952 Hnífsdalur Auður Yngvadóttir 456 5477 893 5478 Hofsós Jóhannes V. Jóhannesson 453 7343 Hólmavík Jón Ragnar Gunnarsson 451 3333 Hrísey Siguróli Teitsson 466 1823 Húsavík Arnar S.Guðlaugsson 464 1086 864 0220 Hvammstangi Stella Steingrímsdóttir 451 2618 894 8469 Hveragerði Imma ehf. 483 4421 862 7525 Hvolsvöllur Bára Sólmundsdóttir 487 8172/893 1711/853 1711 Höfn Ólafía Þóra Bragadóttir 478 1786 896 1786 Innri-Njarðvík Arnheiður Guðlaugsdóttir 421 5135 862 0375 Ísafjörður Auður Yngvadóttir 456 5477 893 5478 Keflavík Elínborg Þorsteinsdóttir 421 3463 896 3463 Kirkjubæjarkl. Birgir Jónsson 487 4624 854 8024 Kjalarnes Jónína M. Sveinbjarnardóttir 566 6082 868 7654 Kópasker Hrönn Guðmundsdóttir 465 2112 Laugarás Reynir Arnar Ingólfsson 486 8913 Laugarvatn Ólöf Þórhallsdóttir 486 1136 862 1924 Mos./ Teigahv. Jóna M. Guðmundsdóttir 566 6400 Nes – Höfn Sigurbergur Arnbjörnsson 478 2113 Neskaupstaður Sigrún Júlía Geirsdóttir 477 1812 477 1234 Neskaupstaður Sveinbjörg Guðjónsdóttir 477 1841 896 0326 Neskaupstaður Sólveig Einarsdóttir 477 1962 Neskaupstaður Bjarney Ríkharðsdóttir 477 1687 Ólafsfjörður Árni Björnsson 866 7958 466 2575 Ólafsvík Laufey Kristmundsdóttir 436 1305 Patreksfjörður Björg Bjarnadóttir 456 1230 Raufarhöfn Stefanía Jónsdóttir 465 1179 Reyðarfjörður Guðmundur Fr. Þorsteinsson 474 1488/868 0920/866 9574 Reykholt Bisk. Guðmundur Rúnar Arneson 486 8797 Reykhólar. Ingvar Samúelsson 434 7783 Reykjahlíð Mýv. Dúa Stéfánsdóttir 464 4123 Sandgerði Jóhanna Konráðsdóttir 423 7708 Sauðárkrókur Ólöf Jósepsdóttir 453 5888/854 7488/865 5038 Selfoss Jóhann Þorvaldsson 482 3375 899 1700 Seyðisfjörður Margrét Vera Knútsdóttir 472 1136 863 1136 Siglufjörður Sigurbjörg Gunnólfsdóttir 467 1286 467 2067 Skagaströnd Þórey Jónsdóttir 452 2879 868 2815 Stokkseyri Halldór Ásgeirsson 867 4089 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir 438 1410 690 2141 Stöðvarfjörður Sunna Karen Jónsdóttir 475 8864 Suðureyri Tinna Sigurðardóttir 456 6244 Súðavík Gunnhildur Eik Svavarsdóttir 456 4936 Tálknafjörður Jón Einarsson 456 2567 Vestmannaeyjar Jakobína Guðlaugsdóttir 481 1518 897 1131 Vík í Mýrdal Hulda Finnsdóttir 487 1337 869 7627 Vogar Hrönn Kristbjörnsdóttir 424 6535 557 5750 Vopnafjörður Ellen Ellertsdóttir 473 1289 Ytri-Njarðvík Elínborg Þorsteinsdóttir 421 3463 896 3463 Þingeyri Sigríður Þórdís Ástvaldsdóttir 456 8233 456 8433 Þorlákshöfn Ragnheiður Hannesdóttir 483 3945 483 3627 Þórshöfn Ragnheiður Valtýsdóttir 468 1249 Dreifing Morgunblaðsins Hér eru upplýsingar um þá sem dreifa blaðinu á landsbyggðinni FRANZ@holl.is AGUST@holl.is Fjöldi eigna til sölu og leigu! Ekki hika við að hringja í okkur félagana, Franz gsm 893 4284, Ágúst gsm 894 7230. Fjöldi leigutaka á biðlista! Sérhæfðir sölumenn í atvinnuhúsnæði Hóll fasteignasala, Skúlagötu 17, sími 595 9000 FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Grenimelur - parhús Vorum að fá til sölu glæsilegt parhús á þremur hæðum við Grenimel. Húsið, sem er 210 fm auk bílskúrs og rislofts, hefur verið mikið endurnýjað á undanförum árum og er í mjög góðu ásigkomulagi. Allar upplýsingar veittar á skrifstofu. mail: listasafn@reykjavik.is mailto:listasafn@reykjavik- .is www.reykjavik.is/listasafn Opið föstudaga–miðviku- daga 11–18 Fimmtudaga 11–19 Listasafn Reykjavíkur – Ásmundarsafn Sigtúni – 105 Reykjavík Sími553 2155 Fax: 562 6191 Netfang: listasafn- @reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið maí–sept- ember kl. 10–16 alla daga október–apríl kl. 13–16 alla daga LISTASAFN KÓPAVOGS – GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12–18 nema mán. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er lokað til 3. mars. Upplýsingar í s. 553 2906. LISTASALUR Korpúlfsstöðum við Thorsveg er opinn alla mið. kl. 12-18. LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Grófarhús, Tryggvagata 15, Reykjavík. Sími 563 1790. Fax: 563 1799. reykjavik.is/ljosmyndasafn - Opið mán._föst. kl. 10-16. LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. Safnið er lokað yfir vetrarmánuðina, en hópar geta fengið að skoða safnið eftir samkomulagi. MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að- alstræti 58, Akureyri. S. 462 4162. Opið frá 16.9.–31.5. á sun. milli kl. 14–16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8–16. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mán. kl. 11–17 til 1. september. Alla sun. frá kl. 14–17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverksmunum. Kaffi, kandís og kleinur. S. 471 1412, netfang minaust@eldhorn.is. MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/El- liðaár. Opið á sun. kl. 15–17 og eftir samkomulagi. S. 567 9009. MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13–17. Hægt er að panta á öðrum tímum í s. 422 7253. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14–18, en lokað á mán. S. 462 3550 og 897 0206. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, s. 569 9964. Opið virka daga kl. 9–17 og á öðrum tíma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið mið. og lau. 13–18. S. 554 0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sun. þri. fim. og lau. kl. 13.30–16. NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam- kvæmt samkomulagi. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.–sun. 12–17. Sýningarsalur opinn þri.–sun. kl. 12–17, lokað mán. Kaffi- stofan opin mán.–laug. kl. 8–17, sun. kl. 12–17. Skrifstofan opin mán.–föst. kl. 9–16, lokað 20.–24.4. Sími 551–7030, bréfas: 552 6476. Tölvupóstur: nh@nordice.is – heima- síða: hhtp://www.nordice.is. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opið þri. og sun. 15–18. S. 555 4321. RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið lau. og sun. til ágústloka frá l. 13–18. S. 486 3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551 3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin lau. og sun. kl. 13.30–16. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið lau. og sun. frá kl. 13–17 og eftir samkomulagi. Sími sýningar 565 4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, sími 530 2200. Fax: 530 2201. Netfang: aog@natmus.is. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þri. – lau. frá kl. 13–17. S. 581 4677. SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl. í s: 483 1165, 483 1443. SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10–18. S. 435 1490. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður- götu. Handritasýning er opin þri. til fös. kl. 14–16 til 15. maí. STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13–18 nema mán. S. 431 5566. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Sýningar við Suðurgötu lok- aðar vegna endurbóta á húsnæði. ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ: Menningarsögulegar sýning- ar. Fundarstofur til leigu. Veitingastofa. Opið alla daga frá kl. 11–17. Sími 545 1400. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mán. til fös. kl. 10–19. Lau. 10–15. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14–18. Lokað mán. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga frá kl. 10–17. S. 462 2983. NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10–17 frá 1. júní – 1. sept. Uppl. í s. 462 3555. NORSKA HÚSIÐ Í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sumar frá kl. 11–17. ORÐ DAGSINS Reykjavík s. 551 0000. Akureyri s. 462 1840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR Í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30–21.30, helg. kl. 8–19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30–21.30, helg. 8–19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50–21.30, helg. 8–19. Breið- holtslaug er opin v.d. kl. 6.50–22, helg. kl. 8–20. Graf- arvogslaug er opin v.d. kl. 6.50–22.30, helg. kl. 8–20.30. Ár- bæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50–22.30, helg. kl. 8–20.30. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30–22, um helgar 8–19 (apríl-sept.), kl. 8-18 (okt.-mars). GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.–fös. 7–20.30. Lau. og sun. 8–17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mán.–fös. 7–21, lau. 8–18, sun. 8–17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mán.–fös. 6.30– 21, laug. og sun. 8–12. VARMÁRLAUG Í MOSFELLSBÆ: Opið v. d. kl. 6.30–7.45 og kl. 16–21. Um helgar kl. 9–18. SUNDLAUGIN Í GRINDAVÍK: Opið alla v. d. kl. 7–21 og kl. 11–15 um helgar. S. 426 7555. SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45–8.30 og 14–22, helgar 11–18. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mán.–fös. kl. 7–21, lau. kl. 8–17, sun. kl. 9–16. SUNDLAUGIN Í GARÐI: Opin mán.–fös. kl. 7–9 og 15.30– 21, lau og sun. kl. 10–17. S: 422 7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7–21, lau. og sun. kl. 8–18. S. 461 2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.–fös. 7–20.30, lau. og sun. kl. 8–17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.–fös. 7–21, lau. og sun. 9–18. S: 431 2643. BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11–20, helgar kl. 10–21. ÚTIVISTARSVÆÐI HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10–17. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjölskyldugarðurinn er op- inn sem útivistarsvæði á veturna. S. 5757 800. SORPA: SKRIFSTOFA SORPU er opin kl.8.15–16.15. Móttökustöð er opin mán.–fim. 7.30–16.15 og föst 6.30–16.15. Endu- vinnslustöðvarnar við: Bæjarflöt, Jafnasel, Dalveg og Blíðubakka eru opnar kl. 12.30–9.30. Endurvinnslustöðv- arnar við: Ánanaust, Sævarhöfða og Miðhraun eru opn- ark. 8–19.30. Helgaropnun laugardaga og sunnudaga kl. 10–18.30. Endurvinnslustöðin á Kjalarnesi er opin sunnu- dag., miðvikud. og föstud. kl. 14.30–19.30. Uppl.sími 520 2205. HUGVEKJA ÖLL mætum við hryggð og sorg ein- hvern tíma á lífs- leiðinni. Það er nánast óhjá- kvæmilegt. Þá er gott að eiga góða að sem taka þátt í sorginni og deyfa sársaukann með viðveru og vænt- umþykju. Þá er einnig gott að deila vandanum með sér- hæfðu fólki sem þekkir eðlileg sorg- arviðbrögð. Í sorg- inni finna og sumir til styrks, sem er ekki þeirra styrkur, heldur léður styrk- ur, frá Guði kom- inn, sem hjálpar og huggar. Samt sem áður er sorgin, sem okkur mætir, okkar sorg. Enginn annar grætur okkar tár- um. Enginn annar gengur nákvæm- lega í gegnum okk- ar lífsreynslu. Við verðum sjálf að taka út eigið líf og þroska. Það er sá böggull sem fylgir skammrifi, sú kvöð sem fylgir gjöfinni stóru sem hvert og eitt mannslíf er. Öll mætum við oft og mörgum sinnum fegurð og gleði tilver- unnar; ánægju og hamingju, sem varir kannski mislengi, en við vildum ekki hafa farið á mis við- hvað sem í boði hefði verið. Þessi augnablik, ár eða æviskeið, þegar sól skein á heiðum himni ofar fjallatindum – og inni í hugar- heimi okkar, varpa birtu á lífs- feril flestra. En jafnvel á beztu og ljúfustu skeiðum ævinnar er ábyrgð einstaklingsins á eigin lífi og velferð ekki frá honum tekin. Sá sem á völina getur höndlað kvölina ef veðjað er á rangan hest. Og það þarf líka sterk bein til að þola góða daga ef marka má gamalt spakmæli. Það er fjölmargt í lífi og á ferli sérhverrar manneskju sem hún ræður ekki við. Enginn velur sér foreldri eða eiginleika sem erfð- um fylgja. Enginn ræður því inn í hvers konar þjóðfélag eða hvers konar fjölskylduaðstæður hann fæðist. Enginn sér fyrir náttúru- hamfarir, slys eða sjúkdóma. Að- stæður og innri maður hvers og eins eru á hinn bóginn og þrátt fyrir framansagt efniviður eða viðfangsefni sem hann hefur í höndum til að vinna úr og betr- umbæta. Ýmist einn eða í félagi við aðra. Því meiri menntun, sem mönnum býðst og menn nýta, þeim mun betur standa þeir að vígi við hönnun eigin velferðar – og annarra. Í lýðræðisþjóðfélagi höfum við og atkvæði, félaga- og tjáningarfrelsi, til að hafa áhrif á þá samfélagslegu þróun sem varðar heill allra og sérhvers. Þá má sízt gleymast, að við- horf okkar sjálfra til lífsins, til samfélagsins, til samferðarfólks okkar á lífsleiðinni, til ættjarðar og umhverfis – hefur ríkuleg áhrif á eigin hamingju og líðan. Jákvæð viðhorf eru sól í sinni – kalla beinlínis á betri líðan. Nei- kvæð viðhorf eru á hinn bóginn eins og ofsýrður magi. Jákvæður einstaklingur hefur og góð áhrif á umhverfi sitt. Sá neikvæði naumast. Það góða í þessu öllu saman er að sérhver maður getur mjakað sjálfum sér í átt til já- kvæðari viðhorfa, skárra sálar- ástands, betri áhrifa á umhverfi sitt. Einu sinni var sagt: Allar leiðir liggja til Rómar. Hjarta gengins heimsveldis – og aðseturs páfa frá öndverðri kristni. Suður- ganga hét það á máli forferðra okkar þegar þeir fór pílagríms- ferðir til páfagarðs. Enn í dag liggja leiðir margra bæði til Rómar og landsins helga, á biblíuslóðir, þar sem rætur krist- innar trúar liggja. Já, enn í dag leita þjóðir og einstaklingar halds og trausts í trú og von til helgra staða. Múslimar til Mekka, kristnir til Jerúsalem o.sv.fv. Það virðist innbyggt í manneskjuna að leita þess al- mættis sem að baki býr alheim- inum og tilverunni. Til þess liggja allra leiðir. Við förum að vísu á stundum afvega í þessari leit – á villigjörnum leiðum mannlífsins. En náum vonandi flest áttum, fyrr eða síðar og helzt fyrr en síðar. Það er nauðsynlegt að hafa varann á vegferðinni frá vöggu til grafar. Víða liggja hættur í leyni. En verum samt sem áður jákvæð eins oft og eins lengi og við frek- ast getum. Horfum ekki fram hjá því fagra og góða sem hvarvetna blasir við, ef grannt er gáð. Sneiðum heldur ekki hjá því sem léttir lund og er skemmtilegt. Gleðin er Guðs gjöf, ef rétt er með farin. „Mér dettur ekki held- ur í hug að það sé Guði velþókn- anlegt,“ segir Torfi Ólafsson í Merki krossins (riti kaþólsku kirkjunnar, 3. hefti 1992), „að forðast gleði og skemmtun, svo framarlega sem hún er í hófi og skemmir okkur ekki. Við eigum einmitt að vera glöð og breiða út frá okkur ánægju og vináttu…“. Gleðin og sorgin eru tvær hlið- ar á sama fyrirbærinu: lífinu. Það reynum við flest. Við gerum okk- ur og ljóst að við ráðum sjálf all- nokkru um hvernig lífi við lifum. Það eru sjálfsagt til fleiri en ein leið til að lifa þessu lífi þokka- lega; fleiri en ein leið í leitinni að ljósinu og kærleikanum. Við trú- um því að kristin kenning sé bezti vegvísirinn. Hún er og okk- ar leið. Og kirkjan er okkar helgidómur. Verum jákvæð á lífs- leiðinni – í trú, von og kærleika! Bjartsýn og jákvæð Jákvæð viðhorf leiða til betra lífs. Stefán Friðbjarnarson staldrar við gleði og sorgir í mannlífinu. Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Hluti Kristnitökunnar, glerlistaverks í Graf- arvogskirkju. Verkið er eftir Leif Breiðfjörð.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.